„Sigríður Sesselja Einarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigríður Sesselja Einarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigríður Sesselja Einarsdóttir''' frá Miðey í A-Landeyjum, verkakona, saumakona fæddist þar 26. apríl 1994 og lést 29. desember 1987.<br>
'''Sigríður Sesselja Einarsdóttir''' frá Miðey í A-Landeyjum, verkakona, saumakona fæddist þar 26. apríl 1894 og lést 29. desember 1987.<br>
Foreldrar hennar voru Einar Árnason bóndi í Miðey, hreppstjóri, sýslunefndarmaður, frumherji, f. 12. apríl 1858 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, d. 5. júlí 1922, og síðari kona hans Helga Ísleifsdóttir frá Kanastöðum í A-Landeyjum, húsfreyja, síðar á Hvolsvelli, f. 10. júlí 1867, d. 28. apríl 1944.
Foreldrar hennar voru Einar Árnason bóndi í Miðey, hreppstjóri, sýslunefndarmaður, frumherji, f. 12. apríl 1858 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, d. 5. júlí 1922, og síðari kona hans Helga Ísleifsdóttir frá Kanastöðum í A-Landeyjum, húsfreyja, síðar á Hvolsvelli, f. 10. júlí 1867, d. 28. apríl 1944.


Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hún stundaði verkakvennastörf og sauma.<br>
Hún stundaði verkakvennastörf og sauma.<br>
Sigríður var á [[Staður|Stað við Helgafellsbraut 10]] 1932, í [[Stakkagerði-eystra|Stakkagerði]] 1934,  á [[Seljaland|Seljalandi við Hásteinsveg 10]] 1940 og 1955, síðar hjá Ásu og Einari syni sínum að [[Illugagata|Illugagötu 12]].<br>
Sigríður var á [[Staður|Stað við Helgafellsbraut 10]] 1932, í [[Stakkagerði-eystra|Stakkagerði]] 1934,  á [[Seljaland|Seljalandi við Hásteinsveg 10]] 1940 og 1955, síðar hjá Ásu og Einari syni sínum í [[Garðar|Görðum við Vestmannabraut 32]] og  að [[Illugagata|Illugagötu 12]].<br>
Hún lést 1987.
Hún lést 1987.



Núverandi breyting frá og með 18. mars 2024 kl. 21:30

Sigríður Sesselja Einarsdóttir frá Miðey í A-Landeyjum, verkakona, saumakona fæddist þar 26. apríl 1894 og lést 29. desember 1987.
Foreldrar hennar voru Einar Árnason bóndi í Miðey, hreppstjóri, sýslunefndarmaður, frumherji, f. 12. apríl 1858 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, d. 5. júlí 1922, og síðari kona hans Helga Ísleifsdóttir frá Kanastöðum í A-Landeyjum, húsfreyja, síðar á Hvolsvelli, f. 10. júlí 1867, d. 28. apríl 1944.

Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún stundaði verkakvennastörf og sauma.
Sigríður var á Stað við Helgafellsbraut 10 1932, í Stakkagerði 1934, á Seljalandi við Hásteinsveg 10 1940 og 1955, síðar hjá Ásu og Einari syni sínum í Görðum við Vestmannabraut 32 og að Illugagötu 12.
Hún lést 1987.

I. Barnsfaðir Sigríðar var Erlendur Kristjánsson á Landamótum, útgerðarmaður, skósmiður, trésmiður, f. 7. desmber 1887 á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, d. 11. október 1931.
Barn þeirra:
1. Einar Magnús Erlendsson húsgagnasmiður, f. 11. janúar 1932 á Stað, d. 19. júlí 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.