„Ásta Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Asta Kristinsdottir (Londum).jpg|thumb|200px|''Ásta Jóhanna Kristinsdóttir.]] | |||
'''Ásta Jóhanna Kristinsdóttir''' frá [[Lönd-eystri|Eystri Löndum]] fæddist 8. ágúst 1916 og lést 29. október 2006.<br> | '''Ásta Jóhanna Kristinsdóttir''' frá [[Lönd-eystri|Eystri Löndum]] fæddist 8. ágúst 1916 og lést 29. október 2006.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristinn Sigurðsson]] frá [[Lönd-eystri|Eystri-Lönd]]um, verkamaður, f. 21. apríl 1890 á Löndum, d. 4. mars 1966, og kona hans [[Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir (Löndum)|Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1884 á Efri-Hömrum í Holtum, d. 9. desember 1968. | Foreldrar hennar voru [[Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristinn Sigurðsson]] frá [[Lönd-eystri|Eystri-Lönd]]um, verkamaður, f. 21. apríl 1890 á Löndum, d. 4. mars 1966, og kona hans [[Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir (Löndum)|Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1884 á Efri-Hömrum í Holtum, d. 9. desember 1968. | ||
Lína 5: | Lína 6: | ||
1. [[Ásta Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Ásta Jóhanna]] húsfreyja, f. 8. ágúst 1916, d. 29. október 2006, gift [[Garðar Sigurjónsson (veitustjóri)|Garðari Sigurjónssyni]] veitustjóra, f. 22. október 1918, d. 3. júní 2007.<br> | 1. [[Ásta Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Ásta Jóhanna]] húsfreyja, f. 8. ágúst 1916, d. 29. október 2006, gift [[Garðar Sigurjónsson (veitustjóri)|Garðari Sigurjónssyni]] veitustjóra, f. 22. október 1918, d. 3. júní 2007.<br> | ||
2. Lilja Kristinsdóttir, f. 7. mars 1918, d. 22. mars 1918.<br> | 2. Lilja Kristinsdóttir, f. 7. mars 1918, d. 22. mars 1918.<br> | ||
3. [[Sigurður Kristinsson (Eystri-Löndum)|Sigurður Yngvi]] hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003, kvæntur [[Guðbjörg Bergmundsdóttir|Guðbjörgu Bergmundsdóttur]] húsfreyju, f. 16. nóvember 1922, d. 10. október 2014.<br> | 3. [[Sigurður Kristinsson (Eystri-Löndum)|Sigurður Yngvi]] hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003, kvæntur [[Guðbjörg Bergmundsdóttir (Hólnum)|Guðbjörgu Bergmundsdóttur]] húsfreyju, f. 16. nóvember 1922, d. 10. október 2014.<br> | ||
4. [[Sigrún Lilja Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Sigrún Lilja]], f. 29. mars 1921, d. 5. nóvember 2007.<br> | 4. [[Sigrún Lilja Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Sigrún Lilja]], f. 29. mars 1921, d. 5. nóvember 2007.<br> | ||
5. [[Rósa Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Júlía ''Rósa'']], f. 1. júlí 1924, d. 29. mars 2001.<br> | 5. [[Rósa Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Júlía ''Rósa'']], f. 1. júlí 1924, d. 29. mars 2001.<br> |
Núverandi breyting frá og með 13. febrúar 2024 kl. 17:15
Ásta Jóhanna Kristinsdóttir frá Eystri Löndum fæddist 8. ágúst 1916 og lést 29. október 2006.
Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurðsson frá Eystri-Löndum, verkamaður, f. 21. apríl 1890 á Löndum, d. 4. mars 1966, og kona hans Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 23. október 1884 á Efri-Hömrum í Holtum, d. 9. desember 1968.
Börn Oktavíu og Kristins:
1. Ásta Jóhanna húsfreyja, f. 8. ágúst 1916, d. 29. október 2006, gift Garðari Sigurjónssyni veitustjóra, f. 22. október 1918, d. 3. júní 2007.
2. Lilja Kristinsdóttir, f. 7. mars 1918, d. 22. mars 1918.
3. Sigurður Yngvi hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003, kvæntur Guðbjörgu Bergmundsdóttur húsfreyju, f. 16. nóvember 1922, d. 10. október 2014.
4. Sigrún Lilja, f. 29. mars 1921, d. 5. nóvember 2007.
5. Júlía Rósa, f. 1. júlí 1924, d. 29. mars 2001.
Barn Oktavíu og Kristins Ástgeirssonar:
6. Jóhann Kristinsson, f. 9. janúar 1913, d. 13. október 1985.
Ásta var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk námi í Gagnfræðaskólanum 1932.
Samhliða skólagöngu og að henni lokinni vann hún við fiskvinnslu og aðstoðaði við bústörf foreldra sinna. Einnig var hún í vist í Vestmannaeyjum og Reykjavík og kaupakona að Geldingaá í Leirársveit og í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum. Hún var talsímakona hjá Landssíma Íslands í Vestmannaeyjum árið 1939 og vann þar í tíu ár.
Þau Garðar giftu sig 1949, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Borg, síðast á Dverghamri 11.
Ásta Jóhanna lést 2006 og Garðar 2007.
I. Maður Ástu Jóhönnu, (10. desember 1949), var Garðar Sigurjónsson veitustjóri, f. 22. október 191, d. 3. júní 2007.
Börn þeirra:
1. Þórir Garðarsson, f. 14. nóvember 1950. Kona hans Þórunn Einarsdóttir.
2. Kristín Garðarsdóttir, f. 2. júní 1953 á Borg.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 4. nóvember 2006. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.