„Árni Finnbogason (Hvammi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Árni Finnbogason fæddist í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893 og lést 22. júní 1992. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]]. Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá [[Brekkuhús]]i. Hófu þau búskap í [[Bræðraborg]] og eignuðust níu börn. Guðbjörg Aðalheiður lést árið 1958. Síðari kona Árna var Erla Kristjánsdóttir.  
[[Mynd:KG-mannamyndir253.jpg|thumb|300 px]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10084.jpg|thumb|300 px|Ráðhildur og Ágústa Árnadætur]]
'''Árni Sigurjón Finnbogason''' fæddist í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893 og lést 22. júní 1992. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]]. Hann var yngstur fimm sona þeirra. Bræður hans voru [[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], [[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], [[Stefán Finnbogason|Stefán]] og [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]]. Eftir lát móður þeirra giftist faðir þeirra aftur og eignaðist tvo syni, annar þeirra [[Guðni Finnbogason|Guðni]].


Árni byrjaði ungur sjómennsku á [[Neptúnus I|Neptúnusi I]]. Árið 1916 hóf hann formennsku á [[Happasæll|Happasæl]] og ári síðar tók hann við [[Silla|Sillu]] og svo [[Helga|Helgu]] til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.
Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá [[Brekkuhús]]i. Hófu þau búskap í [[Bræðraborg]] og eignuðust níu börn. Guðbjörg Aðalheiður lést árið 1958. Síðari kona Árna var Erla Kristjánsdóttir.
 
Árni byrjaði ungur sjómennsku á [[Neptúnus VE-183|Neptúnusi I]]. Árið 1916 hóf hann formennsku á [[Happasæll VE-162|Happasæl]] og ári síðar tók hann við [[Silla|Sillu]] og svo [[Helga VE-180|Helgu]] til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.


Árni var góður bjargveiðimaður og stundaði bjargsig og fuglaveiði í tugi ára.
Árni var góður bjargveiðimaður og stundaði bjargsig og fuglaveiði í tugi ára.
Lína 17: Lína 21:
:''faldi þungum steypti.
:''faldi þungum steypti.


Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
:''Finnbogasoninn svinna
:''sinni mitt enn vill kynna.
:''Árni, þó kyljur kárni,
:''kannar enn miðin hranna.
:''Vini rær enn ólinur,
:''aldinn á færin kaldur.
:''Formanns á sögu sanna
:''sannlega það má kanna.


Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Árni Finnbogason]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1965. }}
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1965. }}


[[Flokkur:Fólk]]
= Myndir =
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir232.jpg
Mynd:KG-mannamyndir248.jpg
Mynd:KG-mannamyndir251.jpg
Mynd:KG-mannamyndir252.jpg
Mynd:KG-mannamyndir253.jpg
Mynd:KG-mannamyndir254.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 1675.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10084.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10154.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12068.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13712.jpg
</gallery>
 
 
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur:Íbúar við Njarðarstíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Hvammi]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 14. maí 2022 kl. 20:44

Ráðhildur og Ágústa Árnadætur

Árni Sigurjón Finnbogason fæddist í Norðurgarði í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893 og lést 22. júní 1992. Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson og Rósa Eyjólfsdóttir. Hann var yngstur fimm sona þeirra. Bræður hans voru Björn Þórarinn, Ágúst Kristján, Stefán og Finnbogi. Eftir lát móður þeirra giftist faðir þeirra aftur og eignaðist tvo syni, annar þeirra Guðni.

Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá Brekkuhúsi. Hófu þau búskap í Bræðraborg og eignuðust níu börn. Guðbjörg Aðalheiður lést árið 1958. Síðari kona Árna var Erla Kristjánsdóttir.

Árni byrjaði ungur sjómennsku á Neptúnusi I. Árið 1916 hóf hann formennsku á Happasæl og ári síðar tók hann við Sillu og svo Helgu til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.

Árni var góður bjargveiðimaður og stundaði bjargsig og fuglaveiði í tugi ára.

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Árna:

Ekki hræðir Árna á Vin
ölduslark á miðum,
löngum vosi og veðradyn
vanan á ystu sviðum.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Árna:

Árni ungur djúpin dökk
drafnar lungum hleypti,
þó að drunga fyllan frökk,
faldi þungum steypti.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Finnbogasoninn svinna
sinni mitt enn vill kynna.
Árni, þó kyljur kárni,
kannar enn miðin hranna.
Vini rær enn ólinur,
aldinn á færin kaldur.
Formanns á sögu sanna
sannlega það má kanna.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Árni Finnbogason


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1965.


Myndir