„Jakobína Guðbrandsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jakobína Guðbrandsdóttir''' vinnukona, síðar húsfreyja á Seyðisfirði og í Reykjavík fæddist 11. október 1893 á Kolmúla í Reyðarfirði og lést 20. janúar 1969.<br...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Foreldrar hennar voru Guðbrandur Jónsson sjómaður, f. 6. júlí 1886 í Skeggjastaðarsókn í N.-Þing., d. 14. mars 1926, og kona hans Ólöf Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 1856 í Kvíabekkjarsókn í Ólafsfirði, d. 7. janúar 1909.<br> | Foreldrar hennar voru Guðbrandur Jónsson sjómaður, f. 6. júlí 1886 í Skeggjastaðarsókn í N.-Þing., d. 14. mars 1926, og kona hans Ólöf Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 1856 í Kvíabekkjarsókn í Ólafsfirði, d. 7. janúar 1909.<br> | ||
Systir Jakobínu var | Systir Jakobínu var Jósefína Guðbrandsdóttir húsfreyja, síðar húsfreyja í Grindavík, f. 6. júlí 1886 á Hóli á Langanesi, d. 25. júní 1961. | ||
Jakobína var með foreldrum sínum á Kolmúla 1893, flutti með þeim frá Vík að Hafnarnes 1897, finnst ekki 1901, en var með systur sinni og Bjarna Vilhelmssyni manni hennar á Nýjahúsi á Norðfirði 1910. <br> | Jakobína var með foreldrum sínum á Kolmúla 1893, flutti með þeim frá Vík að Hafnarnes 1897, finnst ekki 1901, en var með systur sinni og Bjarna Vilhelmssyni manni hennar á Nýjahúsi á Norðfirði 1910. <br> | ||
Lína 30: | Lína 30: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar Birtingarholti]] | [[Flokkur: Íbúar í Birtingarholti]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | [[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | ||
[[Flokkur: Íbúar Stakkagerði | [[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]] |
Núverandi breyting frá og með 13. nóvember 2021 kl. 11:42
Jakobína Guðbrandsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja á Seyðisfirði og í Reykjavík fæddist 11. október 1893 á Kolmúla í Reyðarfirði og lést 20. janúar 1969.
Foreldrar hennar voru Guðbrandur Jónsson sjómaður, f. 6. júlí 1886 í Skeggjastaðarsókn í N.-Þing., d. 14. mars 1926, og kona hans Ólöf Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 1856 í Kvíabekkjarsókn í Ólafsfirði, d. 7. janúar 1909.
Systir Jakobínu var Jósefína Guðbrandsdóttir húsfreyja, síðar húsfreyja í Grindavík, f. 6. júlí 1886 á Hóli á Langanesi, d. 25. júní 1961.
Jakobína var með foreldrum sínum á Kolmúla 1893, flutti með þeim frá Vík að Hafnarnes 1897, finnst ekki 1901, en var með systur sinni og Bjarna Vilhelmssyni manni hennar á Nýjahúsi á Norðfirði 1910.
Hún flutti með þeim frá Seyðisfirði til Eyja 1911, bjó með þeim í Birtingarholti og Vestra-Stakkagerði.
Hún eignaðist tvö börn með Bjarna mági sínum, en missti annað þeirra á fyrsta ári þess.
Jakobína flutti til Seyðisfjarðar, var ógift á Fjarðarströnd á Seyðisfirði við fæðingu Valgerðar Laufeyjar 1920, var bústýra Einars á Fornastekk þar 1932, síðar í Reykjavík, síðast á Hrísateig 17.
Jakobína lést 1969 og Einar 1972.
I. Barnsfaðir Jakobínu var Bjarni Vilhelmsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, síðast verkamaður í Neskaupstað, f. 12. apríl 1882, fórst með m.b. Gandi GK 85 4. október 1942.
Börn þeirra voru:
1. Hans Einarsson Bjarnason, f. 3. maí 1912 í
Stakkagerði-vestra, d. 3. október 1912 í Skuld.
2. Fanney Bjarnadóttir húsfreyja, f. 24. desember 1913 í Birtingarholti, d. 25. október 2008.
II. Sambúðarmaður Jakobínu var Einar Einarsson sjómaður, verkamaður á Fornastekk í Seyðisfirði, síðar í Reykjavík, f. 5. mars 1901, d. 22. apríl 1972.
Börn þeirra:
3. Valgerður Laufey Einarsdóttir húsfreyja, saumakona, síðast í Reykjavík, f. 12. júní 1920, d. 20. maí 2003. Maður hennar Sigurður Magnús Sólonsson.
4. Fjóla Einarsdóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1926 á Seyðisfirði, d. 7. júní 2015. Maður hennar Arnbjörn Ólafsson
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.