„Guðrún Jónsdóttir (Hlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Jónsdóttir Nielsen (Gunna Jons Nielsen)''' frá Hlíð, húsfreyja í Danmörku fæddist 16. október 1912 í Hlíð og lést 16. apríl 2007. <br> Foreldrar hennar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Ásta og Guðrún frá Hlíð.jpg|thumb|200px|''Systurnar Ásta og Guðrún Jónsdætur frá Hlíð.]]
'''Guðrún Jónsdóttir Nielsen (Gunna Jons Nielsen)''' frá [[Hlíð]], húsfreyja í Danmörku fæddist 16. október 1912 í Hlíð og lést 16. apríl 2007. <br> Foreldrar hennar voru [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]] í Hlíð, útvegsbóndi, rithöfundur, f.  23. október 1878, d. 23. september 1954, og kona hans [[Þórunn Snorradóttir (Hlíð)|Þórunn Snorradóttir]] húsfreyja, f. 20. október 1878, d. 1. ágúst 1947.
'''Guðrún Jónsdóttir Nielsen (Gunna Jons Nielsen)''' frá [[Hlíð]], húsfreyja í Danmörku fæddist 16. október 1912 í Hlíð og lést 16. apríl 2007. <br> Foreldrar hennar voru [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]] í Hlíð, útvegsbóndi, rithöfundur, f.  23. október 1878, d. 23. september 1954, og kona hans [[Þórunn Snorradóttir (Hlíð)|Þórunn Snorradóttir]] húsfreyja, f. 20. október 1878, d. 1. ágúst 1947.


Lína 18: Lína 19:
Þau eignuðust tvö börn.<br>
Þau eignuðust tvö börn.<br>
Guðrún lést 2007.
Guðrún lést 2007.
<center>[[Mynd:Guðrún frá Hlíð og Villy.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Guðrún frá Hlíð og Villy Nielsen.</center>


I. Maður Guðrúnar var Villy Nielsen bakarameistari.<br>
I. Maður Guðrúnar var Villy Nielsen bakarameistari.<br>

Núverandi breyting frá og með 19. mars 2021 kl. 17:06

Systurnar Ásta og Guðrún Jónsdætur frá Hlíð.

Guðrún Jónsdóttir Nielsen (Gunna Jons Nielsen) frá Hlíð, húsfreyja í Danmörku fæddist 16. október 1912 í Hlíð og lést 16. apríl 2007.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson í Hlíð, útvegsbóndi, rithöfundur, f. 23. október 1878, d. 23. september 1954, og kona hans Þórunn Snorradóttir húsfreyja, f. 20. október 1878, d. 1. ágúst 1947.

Börn Þórunnar og Jóns:
1. Þuríður Kapítóla Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1905, d. 14. júlí 1961.
2. Andvana stúlka, f. 29. maí 1908.
3. Guðjón Hreggviður Jónsson bifvélavirkjameistari, f. 11. ágúst 1909, d. 22. desember 1987.
4. Ásta Jónsdóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1911 í Hlíð, d. 12. febrúar 1986.
5. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Danmörku, f. 16. október 1912 í Hlíð, d. 16. apríl 2007.
6. Ólafur Magnús Jónsson skipstjóri, f. 10. mars 1915, fórst 9. febrúar 1944.
7. Sigurbjörg Jónsdóttir húsfreyja í Danmörku, f. 20. desember 1916 í Hlíð, d. 7. nóvember 1974.
Fósturbörn hjónanna:
8. Jóhann Vilmundarson frá Hjarðarholti, verkamaður, f. 24. janúar 1921, d. 4. september 1995.
9. Ólafur Guðmundsson frá Eiðum, trésmíðameistari, kennari á Húsavík, f. 26. október 1927, d. 10. ágúst 2007.

Guðrún var með foreldrum sínum í æsku.
Hún nam í Kvennaskólanum í Reykjavík.
Hún giftist Villy Nielsen bakara í Björnsbakaríi og flutti til Danmerkur á fjórða áratugnum.
Þau eignuðust tvö börn.
Guðrún lést 2007.

ctr
Guðrún frá Hlíð og Villy Nielsen.

I. Maður Guðrúnar var Villy Nielsen bakarameistari.
Börn þeirra:
1. Linda Elsigne Jons Strube húsfreyja, skrifstofumaður, f. 7. ágúst 1943. Maður hennar Villy Strube.
2. Hjördís Jons Carlsen húsfreyja, skrifstofumaður, f. 29. apríl 1946. Maður hennar Bjarne Carlsen.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.