„María Ammendrup (Engidal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „María Ammendrup (Engidal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
Tage lést 1995 og María 2010.
Tage lést 1995 og María 2010.


I. Maður Maríu, (5. apríl 1947), var Tage Jörgen  Christoffer Ammendrup dagskrárgerðarmaður, hljómplötuútgefandi, kaupmaður, f. 1. febrúar 1927 í Reykjavík, d. 9. maí 1995. Foreldrar hans voru Povl Chr. Amendrup klæðskera- og feldmeistari, f. 7. febrúar 1896, d. 12. nóvember 1978, og kona hans María Sigríður Samúelsdóttir Ammendrup  húsfreyja, kaupmaður, f. 14. september 1903, d. 30. júní 1975.<br>
I. Maður Maríu, (5. apríl 1946), var Tage Jörgen  Christoffer Ammendrup dagskrárgerðarmaður, hljómplötuútgefandi, kaupmaður, f. 1. febrúar 1927 í Reykjavík, d. 9. maí 1995. Foreldrar hans voru Povl Chr. Amendrup klæðskera- og feldmeistari, f. 7. febrúar 1896, d. 12. nóvember 1978, og kona hans María Sigríður Samúelsdóttir Ammendrup  húsfreyja, kaupmaður, f. 14. september 1903, d. 30. júní 1975.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Páll Amendrup læknir, f. 30. september 1947. Kona hans Guðrún Ammendrup.<br>
1. Páll Amendrup læknir, f. 30. september 1947. Kona hans Guðrún Ammendrup.<br>
Lína 28: Lína 28:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Tónistarmenn]]
[[Flokkur: Tónlistarmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 2. október 2022 kl. 15:09

María Ammendrup.

María Magnúsdóttir Ammendrup frá Engidal húsfreyja, tónlistarmaður, fyrrum kaupmaður fæddist þar 14. júní 1927 og og lést 28. ágúst 2010.
Foreldrar hennar voru Magnús Helgason skrifstofumaður, skrifstofustjóri, gjaldkeri, f. 8. september 1896, d. 10. október 1976, og kona hans Magnína Jóna Sveinsdóttir húsfreyja, f. 24. nóvember 1897, d. 17. október 1982.

Börn Magnínu og Magnúsar:
1. Sveinn Magnússon loftskeytamaður, starfsmaður hjá Veðurstofu Íslands, f. 15. nóvember 1919 á Sólheimum, d. 1. febrúar 1989. Kona hans Guðrún Sigurjónsdóttir, látin.
3. Hermann Magnússon símvirki, póst og símstöðvarstjóri á Hvolsvelli, f. 12. júlí 1921 á Sólheimum, d. 4. ágúst 1996. Kona hans Gyða Arnórsdóttir, látin.
4. Magnús Helgi Magnússon bæjarstjóri, ráðherra, f. 30. september 1922 í Engidal. Fyrri kona hans var Guðbjörg Guðlaugsdóttir. Síðari kona hans var Filippía Marta Guðrún Björnsdóttir, látin.
5. Páll Magnússon flugmaður, f. 27. september 1924 í Engidal, d. 12. apríl 1951. Kona hans Alma Ásbjörnsdóttir, látin.
6. María Magnúsdóttir Ammendrup húsfreyja, tónlistarmaður, f. 14. júní 1927 í Engidal, d. 28. apríl 2010. Maður hennar Tage Ammendrup, látinn.

María var með foreldrum sínum í æsku, í Engidal, á Bræðrabóli og Þórustöðum í Ölfusi og í Reykjavík.
Hún nam þrjá vetur í Tónlistarskólanum í Reykjavík auk þess sem hún lærði á gítar hjá Sigurði Briem í nokkur ár. Hún spilaði með Mandólínhljómsveit Reykjavíkur og MAJ-tríóinu á árunum 1946-1950.
Þau Tage ráku hljóðfæra-, plötu- og leðurvöruverslunina Drangey á Laugavegi 58. Tage starfrækti plötuútgáfuna Íslenska tóna frá 1947-1964 og tók María virkan þátt í því frumkvöðlastarfi. Þegar Tage hóf störf hjá Sjónvarpinu við upphaf þess 1965 tók hún við rekstri Drangeyjar 1965 með tengdamóður sinni og rak verslunina alfarið eftir lát hennar, allt til ársins 1995, þegar verslunin var seld.
Þau Tage giftu sig 1947, eignuðust þrjú börn.
Tage lést 1995 og María 2010.

I. Maður Maríu, (5. apríl 1946), var Tage Jörgen Christoffer Ammendrup dagskrárgerðarmaður, hljómplötuútgefandi, kaupmaður, f. 1. febrúar 1927 í Reykjavík, d. 9. maí 1995. Foreldrar hans voru Povl Chr. Amendrup klæðskera- og feldmeistari, f. 7. febrúar 1896, d. 12. nóvember 1978, og kona hans María Sigríður Samúelsdóttir Ammendrup húsfreyja, kaupmaður, f. 14. september 1903, d. 30. júní 1975.
Börn þeirra:
1. Páll Amendrup læknir, f. 30. september 1947. Kona hans Guðrún Ammendrup.
2. Axel Tage Ammendrup blaðamaður, fjölmiðlafræðingur, f. 1. október 1952. Kona hans Guðbjörg Benediktsdóttir.
3. María Jane Ammendrup sérfræðingur, f. 13. desember 1962. Maður hennar Ólafur Hermannsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.