„Ingveldur Stefánsdóttir (Hólatungu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingveldur Stefánsdóttir''' frá Hólatungu, húsfreyja fæddist 1. ágúst 1932 á Búðarfelli og lést 24. október 1999 í Reykjavík.<br> Foreldrar hennar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ingveldur Stefánsdóttir''' frá [[Hólatunga|Hólatungu]], húsfreyja fæddist 1. ágúst 1932 á [[Búðarfell]]i og lést 24. október 1999 í Reykjavík.<br>
[[Mynd:Ingveldur Stefansdottir.jpg|thumb|200px|''Ingveldur Stefánsdóttir.]]
'''Ingveldur Stefánsdóttir''' frá [[Hólatunga|Hólatungu við Hólagötu 7]], húsfreyja, leikfangagerðarkona fæddist 1. ágúst 1932 á [[Búðarfell]]i og lést 24. október 1999 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru [[Stefán Guðjónsson (Hólatungu)|Stefán Guðjónsson]] verkamaður, f. 8. maí 1904, d. 4. nóvember 1987, og kona hans [[Rósa Runólfsdóttir (Hólatungu)|Rósa Runólfsdóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1909, d. 25. apríl 1948.
Foreldrar hennar voru [[Stefán Guðjónsson (Hólatungu)|Stefán Guðjónsson]] verkamaður, f. 8. maí 1904, d. 4. nóvember 1987, og kona hans [[Rósa Runólfsdóttir (Hólatungu)|Rósa Runólfsdóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1909, d. 25. apríl 1948.


Börn Rósu og Guðjóns:<br>
Börn Rósu og Guðjóns:<br>
1. [[Ingveldur Stefánsdóttir (Hólatungu)|Ingveldur Stefánsdóttir]] húsfreyja í Hólatungu, síðast í Kópavogi, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999. Maður hennar var [[Rögnvaldur Bjarnason lögregluþjónn|Rögnvaldur Bjarnason]] lögregluþjónn, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.<br>
1. [[Ingveldur Stefánsdóttir (Hólatungu)|Ingveldur Stefánsdóttir]] húsfreyja í Hólatungu, síðast í Kópavogi, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999. Maður hennar var [[Rögnvaldur Bjarnason (lögreglumaður)|Rögnvaldur Bjarnason]] lögregluþjónn, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.<br>
2. [[Guðjón Stefánsson (Hólatungu)|Guðjón Stefánsson]] trésmíðameistari, Hólagötu 48, f. 7. janúar 1936. Kona hans er [[Erna Tómasdóttir (Efra-Hvoli)|Erna Tómasdóttir]] húsfreyja frá [[Efri-Hvoll|Efra-Hvoli]], f. 29. desember 1937.
2. [[Guðjón Stefánsson (Hólatungu)|Guðjón Stefánsson]] trésmíðameistari, Hólagötu 48, f. 7. janúar 1936. Kona hans er [[Erna Tómasdóttir (Efra-Hvoli)|Erna Tómasdóttir]] húsfreyja frá [[Efri-Hvoll|Efra-Hvoli]], f. 29. desember 1937.


Ingveldur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Ingveldur var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést, er Ingveldur var á sextánda árinu. Hún sá um heimilishald með föður sínum.<br>
Hún vann ýmis störf, en síðar vann hún lengst í Árbæjarskóla og síðast í Snælandsskóla.<br>
Ingveldur vann ýmis störf, vann við leikfangagerð með Rögnvaldi, var baðvörður, en síðar vann hún lengst í Árbæjarskóla og síðast í Snælandsskóla.<br>
Þau Rögnvaldur giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Hólatunga|Hólatungu við Hólagötu 7]] í húsi foreldra Ingveldar, en um 1959 byggðu þau húsið við Hólagötu 32 og bjuggu þar frá 1960, síðan á Álftanesi um skeið, í Kópavogi og í Eyjum um skeið, en á Reynigrund 41 í Kópavogi frá 1978.<br>
Þau Rögnvaldur giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Hólatunga|Hólatungu við Hólagötu 7]] í húsi foreldra Ingveldar, en um 1959 byggðu þau húsið við Hólagötu 32 og bjuggu þar frá 1960, síðan á Álftanesi um skeið, í Kópavogi og í Eyjum um skeið, en á Reynigrund 41 í Kópavogi frá 1978.<br>
Ingveldur lést 1999 og Rögnvaldur 2002.
Ingveldur lést 1999 og Rögnvaldur 2002.

Núverandi breyting frá og með 8. febrúar 2023 kl. 16:35

Ingveldur Stefánsdóttir.

Ingveldur Stefánsdóttir frá Hólatungu við Hólagötu 7, húsfreyja, leikfangagerðarkona fæddist 1. ágúst 1932 á Búðarfelli og lést 24. október 1999 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Stefán Guðjónsson verkamaður, f. 8. maí 1904, d. 4. nóvember 1987, og kona hans Rósa Runólfsdóttir húsfreyja, f. 9. nóvember 1909, d. 25. apríl 1948.

Börn Rósu og Guðjóns:
1. Ingveldur Stefánsdóttir húsfreyja í Hólatungu, síðast í Kópavogi, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999. Maður hennar var Rögnvaldur Bjarnason lögregluþjónn, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.
2. Guðjón Stefánsson trésmíðameistari, Hólagötu 48, f. 7. janúar 1936. Kona hans er Erna Tómasdóttir húsfreyja frá Efra-Hvoli, f. 29. desember 1937.

Ingveldur var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést, er Ingveldur var á sextánda árinu. Hún sá um heimilishald með föður sínum.
Ingveldur vann ýmis störf, vann við leikfangagerð með Rögnvaldi, var baðvörður, en síðar vann hún lengst í Árbæjarskóla og síðast í Snælandsskóla.
Þau Rögnvaldur giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu í Hólatungu við Hólagötu 7 í húsi foreldra Ingveldar, en um 1959 byggðu þau húsið við Hólagötu 32 og bjuggu þar frá 1960, síðan á Álftanesi um skeið, í Kópavogi og í Eyjum um skeið, en á Reynigrund 41 í Kópavogi frá 1978.
Ingveldur lést 1999 og Rögnvaldur 2002.

I. Maður Ingveldar, (1. ágúst 1953), var Rögnvaldur Bjarnason lögreglumaður, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.
Börn þeirra:
1. Stefán Rögnvaldsson framleiðslustjóri, f. 7. maí 1953. Kona hans Herdís Jónsdóttir.
2. Bjarni Rögnvaldsson húsasmíðameistari, f. 7. maí 1953, d. 24. desember 1999. Kona hans Helga Guðnadóttir, látin.
3. Birgir Rögnvaldsson sjómaður, stýrimaður, þjónustufulltrúi, f. 24. febrúar 1959, d. 15. desember 2015. Sambúðarkona hans Guðrún Sigurbjörg Bergþórsdóttir.
4. Rósa Rögnvaldsdóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1963. Barnsfaðir hennar Aron Elfar Árnason. Maður hennar Magnús Þ. Gíslason.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.