„Guðlaugur Halldórsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðlaugur Halldórsson (skipstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 20: Lína 20:
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
}}
}}
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-26 at 09.17.42.png|150px|thumb |''Guðlaugur Halldórsson.]]
'''Guðlaugur Halldórsson''' frá [[Sólberg]]i, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 20. maí 1898 á Viðborði á Mýrum í A-Skaft. og lést 4. apríl 1977.<br>
Foreldrar hans voru Halldór Sæmundsson bóndi á Bakka, Viðborði og Stórabóli á Mýrum í A.-Skaft, f. 10. júní 1859, d. 7. apríl 1916, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja, yfirsetukona, f. 25. september 1858, d. 25. febrúar 1947.


[[Flokkur:Formenn]]
Bróðir Guðlaugs var<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
1. [[Sigjón Halldórsson]] vélstjóri, trésmiður í Héðinshöfða, f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931.
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
 
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]]
Guðlaugur var með foreldrum sínum í æsku. <br>
Hann fluttist til Norðfjarðar, kom þaðan til Eyja 1923 og var útgerðarmaður, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri.<br>
Þau Ragnhildur bjuggu á Vegbergi við fæðingu Friðþórs 1926,  bjuggu í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] 1927 með Friðþór, giftu sig 1928, bjuggu í [[Litli-Hvammur|Litla-Hvammi]] 1930 með börnin Friðþór, Öldu og tvær óskírðar stúlkur. Guðlaugur var útgerðarmaður  í [[Viðey]] við [[Vestmannabraut]] 30 1934 með Ragnhildi og fimm börnum sínum.<br>
Þau voru komin að Sólbergi við Brekastíg 3 1940 og bjuggu þar til Goss.<br>
Þau Ragnhildur fluttu til Reykjavíkur, bjuggu að Kleppsvegi 32.<br>
Guðlaugur lést  1977 og Ragnhildur 1986.
 
Kona Guðlaugs, (9. júní 1928), var [[Ragnhildur Friðriksdóttir (Sólbergi)|Ragnhildur Friðiksdóttir]] frá Rauðhálsi í Mýrdal, húsfreyja, f. 5. júní 1902, d. 16. ágúst 1977.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Friðþór Guðlaugsson (Sólbergi)|Friðþór Guðlaugsson]] vélvirkjameistari, f. 11. október 1926, d. 19. júní 2004.<br>
2. [[Alda Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Alda Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, verkakona  á Húsavík, f. 21. desember 1928 í Litla-Hvammi, d. 24. nóvember 1996.<br>
3. [[Elín Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Elín Guðlaugsdóttir]],  húsfreyja, sjúkraliði, f. 21. apríl 1930 í Litla-Hvammi.<br>
4. [[Guðbjörg Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Guðbjörg Guðlaugsdóttir]],  húsfreyja, f. 21. apríl 1930 í Litla-Hvammi, d. 22. ágúst 2013.<br>
5. [[Vigfúsína Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Vigfúsína Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 27. nóvember í [[Viðey]], d. 25. desember 1994.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vegbergi]]
[[Flokkur: Íbúar í Héðinshöfða]]
[[Flokkur: Íbúar í Litla-Hvammi]]
[[Flokkur: Íbúar í Viðey]]
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]

Núverandi breyting frá og með 30. september 2020 kl. 11:10

Guðlaugur Halldórsson fæddist 20. maí 1898 og lést 4. apríl 1977. Hann bjó á Brekastíg 3, Sólbergi.

Guðlaugur var formaður á Leif VE 200 og á Hellisey.

Loftur Guðmundsson samdi formannsvísu um Guðlaug:

Með gætni og heppni um græðísmó
Guðlaugur kannar sundin.
Þá er lítið líf í sjó
ef Leifur í höfn er bundinn.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Guðlaug:

Laugi Halldórs lagarmund
laginn haldað getur,
þegar hann á hranna sund
Helliseyna setur.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.

Frekari umfjöllun

Guðlaugur Halldórsson.

Guðlaugur Halldórsson frá Sólbergi, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 20. maí 1898 á Viðborði á Mýrum í A-Skaft. og lést 4. apríl 1977.
Foreldrar hans voru Halldór Sæmundsson bóndi á Bakka, Viðborði og Stórabóli á Mýrum í A.-Skaft, f. 10. júní 1859, d. 7. apríl 1916, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja, yfirsetukona, f. 25. september 1858, d. 25. febrúar 1947.

Bróðir Guðlaugs var
1. Sigjón Halldórsson vélstjóri, trésmiður í Héðinshöfða, f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931.

Guðlaugur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann fluttist til Norðfjarðar, kom þaðan til Eyja 1923 og var útgerðarmaður, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri.
Þau Ragnhildur bjuggu á Vegbergi við fæðingu Friðþórs 1926, bjuggu í Héðinshöfða 1927 með Friðþór, giftu sig 1928, bjuggu í Litla-Hvammi 1930 með börnin Friðþór, Öldu og tvær óskírðar stúlkur. Guðlaugur var útgerðarmaður í Viðey við Vestmannabraut 30 1934 með Ragnhildi og fimm börnum sínum.
Þau voru komin að Sólbergi við Brekastíg 3 1940 og bjuggu þar til Goss.
Þau Ragnhildur fluttu til Reykjavíkur, bjuggu að Kleppsvegi 32.
Guðlaugur lést 1977 og Ragnhildur 1986.

Kona Guðlaugs, (9. júní 1928), var Ragnhildur Friðiksdóttir frá Rauðhálsi í Mýrdal, húsfreyja, f. 5. júní 1902, d. 16. ágúst 1977.
Börn þeirra:
1. Friðþór Guðlaugsson vélvirkjameistari, f. 11. október 1926, d. 19. júní 2004.
2. Alda Guðlaugsdóttir húsfreyja, verkakona á Húsavík, f. 21. desember 1928 í Litla-Hvammi, d. 24. nóvember 1996.
3. Elín Guðlaugsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 21. apríl 1930 í Litla-Hvammi.
4. Guðbjörg Guðlaugsdóttir, húsfreyja, f. 21. apríl 1930 í Litla-Hvammi, d. 22. ágúst 2013.
5. Vigfúsína Guðlaugsdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 27. nóvember í Viðey, d. 25. desember 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.