„Guðrún Pálsdóttir (Laufholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
Benedikt lést 1941. Guðrún hélt heimilinu saman, vann utan þess og gat séð sér og sínum farborða, þrátt fyrir ómegðina.
Benedikt lést 1941. Guðrún hélt heimilinu saman, vann utan þess og gat séð sér og sínum farborða, þrátt fyrir ómegðina.


I. Barnsfaðir Guðrúnar var Friðþjófur Marz Jónasson píanóleikari, f. 1897.<br>
I. Barnsfaðir Guðrúnar var Friðþjófur Marz Jónasson píanóleikari, síðar í Vesturheimi, f. 1897.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Ágúst Friðþjófsson (Laufholti)|Ágúst Friðþjófsson]] bifreiðastjóri, f. 8. nóvember 1920, d. 5. október 2017.
1. [[Ágúst Friðþjófsson (Laufholti)|Ágúst Friðþjófsson]] bifreiðastjóri, f. 8. nóvember 1920, d. 5. október 2017.<br>
II. Maður Guðrúnar, (10. júlí 1926), var [[Benedikt Friðriksson (skósmiður)|Benedikt Friðriksson]] skósmíðameistari, þá ekkill á Þingvöllum, f. 26. febrúar 1887, d. 11. febrúar 1941.<br>
II. Maður Guðrúnar, (10. júlí 1926), var [[Benedikt Friðriksson (skósmiður)|Benedikt Friðriksson]] skósmíðameistari, þá ekkill á Þingvöllum, f. 26. febrúar 1887, d. 11. febrúar 1941.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
Lína 23: Lína 23:


Stjúpbörn Guðrúnar, - börn Benedikts frá fyrra hjónabandi:<br>
Stjúpbörn Guðrúnar, - börn Benedikts frá fyrra hjónabandi:<br>
7. [[Alfreð Alexander Benediktsson]] sjómaður, f. 14. desember 1911 í [[Vinaminni]], bjó síðast á Grettisgötu 37 í Reykjavík, d. 9. nóvember 1946.<br>
7. [[Alfreð Benediktsson|Alfreð Alexander Benediktsson]] sjómaður, f. 14. desember 1911 í [[Vinaminni]], bjó síðast á Grettisgötu 37 í Reykjavík, d. 9. nóvember 1946.<br>
8. [[Ottó Berent Elías Benediktsson]] bakari, f. 2. nóvember 1917 á Þingvöllum, d. 31. maí 1990.
8. [[Ottó Berent Elías Benediktsson]] bakari, f. 2. nóvember 1917 á Þingvöllum, d. 31. maí 1990.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2020 kl. 10:30

Guðrún Pálsdóttir húsfreyja á Þingvöllum og í Reykjavík fæddist 21. júlí 1900 á Keldum á Rangárvöllum og lést 24. október 1969.
Foreldrar hennar voru Páll Sigurðsson bifreiðastjóri í Laufholti, f. 8. mars 1873 á Efra-Hvoli í Hvolhreppi, d. 8. október 1924, og kona hans Helga Soffía Helgadóttir húsfreyja, f. 4. október 1879 í Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum, d. 18. desember 1969 í Reykjavík.

Soffía móðir hennar var vinnukona á Keldum við fæðingu hennar.
Foreldrar Guðrúnar voru vinnuhjú á Keldum 1901, fluttust með hana að Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum 1906 og voru þar í húsmennsku við fæðingu Helga fyrri, fluttust að Butru í A-Landeyjum 1907 og voru þar bændur 1907-1908.
Soffía fór frá Butru að Dalseli u. Eyjafjöllum með Guðrúnu 1908.
Guðrún var send til Landeyja og kom til Eyja frá Kirkjulandi 1909 í fylgd Jónu Elísabetar Arnoddsdóttur húsfreyju, sem kom að Gjábakka.
Guðrún var léttastúlka á Gjábakka 1910, vikastúlka þar 1911.
Móðir hennar fluttist til Eyja 1910 og faðir hennar 1911. Hún var með þeim í Laufholti 1912-1914, fór vinnukona til Reykjavíkur 1915. Þar eignaðist hún Ágúst 1920 og fluttist með hann að Laufholti á árinu. Hún var í Laufholti 1922-1924.
Ágúst ólst upp hjá foreldrum hennar og síðar móður hennar.
Guðrún giftist Benedikt 1926, en hann var þá ekkjumaður, skósmiður á Þingvöllum. Þau fluttust til Reykjavíkur 1928, bjuggu á Grettisgötu 37.
Benedikt lést 1941. Guðrún hélt heimilinu saman, vann utan þess og gat séð sér og sínum farborða, þrátt fyrir ómegðina.

I. Barnsfaðir Guðrúnar var Friðþjófur Marz Jónasson píanóleikari, síðar í Vesturheimi, f. 1897.
Barn þeirra var
1. Ágúst Friðþjófsson bifreiðastjóri, f. 8. nóvember 1920, d. 5. október 2017.
II. Maður Guðrúnar, (10. júlí 1926), var Benedikt Friðriksson skósmíðameistari, þá ekkill á Þingvöllum, f. 26. febrúar 1887, d. 11. febrúar 1941.
Börn þeirra voru:
2. Elsabet Ester Benediktsdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 29. ágúst 1926 á Þingvöllum.
3. Friðrik Pálmar Benediktsson öryrki, f. 31. október 1927 á Þingvöllum, d. 17. júní 1994.
4. Hörður Benediktsson múrarameistari, f. 29. júlí 1930 í Reykjavík, d. 23. júlí 2009. Kona hans var Hjördís Magdalena Jóhannsdóttir.
5. Sverrir Benediktsson hárskeri, f. 21. júlí 1931 í Reykjavík.
6. Soffía Eygló Benediktsdóttir húsfreyja, iðnverkakona, f. 24. maí 1935 í Reykjavík.

Stjúpbörn Guðrúnar, - börn Benedikts frá fyrra hjónabandi:
7. Alfreð Alexander Benediktsson sjómaður, f. 14. desember 1911 í Vinaminni, bjó síðast á Grettisgötu 37 í Reykjavík, d. 9. nóvember 1946.
8. Ottó Berent Elías Benediktsson bakari, f. 2. nóvember 1917 á Þingvöllum, d. 31. maí 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.