„Hjálmrún Guðnadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hjálmrún Guðnadóttir''' frá Lambhúshóli u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 12. október 1920 og lést 7. maí 2000.<br> Foreldrar hennar voru Guðni Hjálmarsson bón...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hjálmrún Guðnadóttir.jpg|thumb|200px|''Hjálmrún Guðnadóttir.]]
'''Hjálmrún Guðnadóttir''' frá Lambhúshóli u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 12. október 1920 og lést 7. maí 2000.<br>
'''Hjálmrún Guðnadóttir''' frá Lambhúshóli u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 12. október 1920 og lést 7. maí 2000.<br>
Foreldrar hennar voru Guðni Hjálmarsson bóndi, síðar verkamaður í Reykjavík, f. 8. maí 1892, d. 30. ágúst 1969, og kona hans Kristbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, síðar í Reykjavík, f. 13. apríl 1894, d. 8. nóvember 1980.
Foreldrar hennar voru Guðni Hjálmarsson bóndi, síðar verkamaður í Reykjavík, f. 8. maí 1892, d. 30. ágúst 1969, og kona hans Kristbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, síðar í Reykjavík, f. 13. apríl 1894, d. 8. nóvember 1980.
Lína 9: Lína 10:
Guðmundur ''Andrés'' lést 1994 og Hjálmrún árið 2000.
Guðmundur ''Andrés'' lést 1994 og Hjálmrún árið 2000.


I. Maður Hjálmrúnar, (26. desember 1943), var [[Andrés Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðundur ''Andrés'' Guðmundsson]] sjómaður, bifreiðastjóri, afgreiðslumaður frá Hrísnesi, f. 6. nóvember 1915 í [[Steinn|Steini]], d. 1. janúar 1994.<br>
I. Maður Hjálmrúnar, (26. desember 1943), var [[Andrés Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur ''Andrés'' Guðmundsson]] sjómaður, bifreiðastjóri, afgreiðslumaður frá Hrísnesi, f. 6. nóvember 1915 í [[Steinn|Steini]], d. 1. janúar 1994.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Magnea Kristbjörg Andrésdóttir]] húsfreyja, póstur, f. 21. maí 1944 í Ásnesi. Maður hennar [[Hannes Helgason (Vesturhúsum)|Hannes Helgason]].<br>
1. [[Magnea Kristbjörg Andrésdóttir]] húsfreyja, póstur, f. 21. maí 1944 í Ásnesi. Maður hennar [[Hannes Helgason (Vesturhúsum)|Hannes Helgason]].<br>
Lína 20: Lína 21:
*Morgunblaðið 18. mars 2000. Minning.
*Morgunblaðið 18. mars 2000. Minning.
*Prestþjónustubækur.  }}
*Prestþjónustubækur.  }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Ásnesi]]
[[Flokkur: Íbúar í Hrísnesi]]
[[Flokkur: Íbúar í Hrísnesi]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]

Núverandi breyting frá og með 12. mars 2023 kl. 17:17

Hjálmrún Guðnadóttir.

Hjálmrún Guðnadóttir frá Lambhúshóli u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 12. október 1920 og lést 7. maí 2000.
Foreldrar hennar voru Guðni Hjálmarsson bóndi, síðar verkamaður í Reykjavík, f. 8. maí 1892, d. 30. ágúst 1969, og kona hans Kristbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, síðar í Reykjavík, f. 13. apríl 1894, d. 8. nóvember 1980.

Hjálmrún var með foreldrum sínum í æsku og síðast 1941.
Hún leitaði snemma til Eyja í atvinnuleit, var flutt þangað og var vinnustúlka í Hrísnesi 1942.
Þau Guðmundur Andrés giftu sig 1943, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Ásnesi, en voru komin í Hrísnes 1946. Þar bjuggu þau uns þau fluttu til Reykjavíkur 1962.
Hjálmrún vann við fiskiðnað og sá ein um heimilishald í nokkur ár vegna sjúkleika Andrésar. Þau unnu bæði hjá í Fiskverkunarhúsinu á Kirkjusandi fyrstu átta árin í Reykjavík, en hún vann síðan lengi við fiskiðnað og ýmis önnur störf.
Hún dvaldi að síðustu á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík.
Guðmundur Andrés lést 1994 og Hjálmrún árið 2000.

I. Maður Hjálmrúnar, (26. desember 1943), var Guðmundur Andrés Guðmundsson sjómaður, bifreiðastjóri, afgreiðslumaður frá Hrísnesi, f. 6. nóvember 1915 í Steini, d. 1. janúar 1994.
Börn þeirra:
1. Magnea Kristbjörg Andrésdóttir húsfreyja, póstur, f. 21. maí 1944 í Ásnesi. Maður hennar Hannes Helgason.
2. Guðmunda Andrésdóttir húsfreyja, starfsmaður í brauðgerð, f. 26. desember 1945 í Ásnesi, d. 23. febrúar 2018. Maður hennar Guðmundur Konráðsson.
3. Guðjón Rúnar Andrésson bifreiðastjóri, f. 10. maí 1953 í Hrísnesi. Fyrrum kona hans Margrét Björgólfsdóttir. Kona hans Halldóra Sumarliðadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.