„Viðar Óskarsson (rafvirkjameistari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Viðar Óskarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Viðar Óskarsson''' rafvirkjameistari fæddist 17. mars 1938 á Vesturvegi 29.<br>
'''Viðar Óskarsson''' rafvirkjameistari fæddist 17. mars 1938 á Vesturvegi 29.<br>
Foreldrar hans voru [[Óskar Þorsteinsson (bifreiðastjóri)|Óskar Þorsteinsson]] bifreiðastjóri, f. 22. mars 1908 í [[Laugardalur|Laugardal]], d. 22. júní 1995, og kona hans [[Þórdís Jóhannesdóttir (Vesturvegi)|Þórdís Jóhannesdóttir]] frá Glerá í Eyjafirði, húsfreyja, f. 14. október 1913, d. 15. nóvember 1985.
Foreldrar hans voru [[Óskar Þorsteinsson (bifreiðastjóri)|Óskar Þorsteinsson]] bifreiðastjóri, f. 22. mars 1908 í [[Laugardalur|Laugardal]], d. 22. júní 1995, og kona hans [[Þórdís Jóhannesdóttir (Vesturvegi)|Þórdís Jóhannesdóttir]] frá Glerá í Eyjafirði, húsfreyja, f. 14. október 1913, d. 15. nóvember 1985.
Barn Óskars og Guðrúnar:<br>
1. [[Anton Óskarsson|Anton Einar Óskarsson]] sjómaður, f. 12. júní 1935 í Skála, d. 18. september 2012. Barnsmóðir hans [[Guðmunda Guðrún Jensdóttir]].<br>
Börn Óskars og Þórdísar:<br>
2. [[Viðar Óskarsson (rafvirkjameistari)|Viðar Óskarsson]] rafvirkjameistari, f. 17. mars 1938 á Vesturvegi 29. Kona hans [[Sigurbjörg Jónasdóttir (Grundarbrekku)|Sigurbjörg Jónasdóttir]].<br>
3. [[Jóhannes Óskarsson (rafvirkjameistari)|Jóhannes Óskarsson]] rafvirkjameistari, f. 30. október 1940 á Vesturvegi 29. Kona hans [[Ásgerður Margrét Þorsteinsdóttir]].<br>


Viðar var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Viðar var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 28. apríl 2020 kl. 17:45

Viðar Óskarsson rafvirkjameistari fæddist 17. mars 1938 á Vesturvegi 29.
Foreldrar hans voru Óskar Þorsteinsson bifreiðastjóri, f. 22. mars 1908 í Laugardal, d. 22. júní 1995, og kona hans Þórdís Jóhannesdóttir frá Glerá í Eyjafirði, húsfreyja, f. 14. október 1913, d. 15. nóvember 1985.

Barn Óskars og Guðrúnar:
1. Anton Einar Óskarsson sjómaður, f. 12. júní 1935 í Skála, d. 18. september 2012. Barnsmóðir hans Guðmunda Guðrún Jensdóttir.
Börn Óskars og Þórdísar:
2. Viðar Óskarsson rafvirkjameistari, f. 17. mars 1938 á Vesturvegi 29. Kona hans Sigurbjörg Jónasdóttir.
3. Jóhannes Óskarsson rafvirkjameistari, f. 30. október 1940 á Vesturvegi 29. Kona hans Ásgerður Margrét Þorsteinsdóttir.


Viðar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1955, nam rafvirkjun hjá Neista. Meistari var Boga Jóhannsson. Hann lauk sveinsprófi 1963, fékk meistarabréf 1966 og löggildingu 1967.
Viðar strarfaði hjá Neista til 1973, er hann varð rafmagnsstjóri hjá Fiskiðjunni og þar var hann til 1992.
Þau Sigurbjörg giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau hafa búið á Höfðavegi 26.

I. Kona Viðars, (16. mars 1968), er Sigurbjörg Jónasdóttir frá Grundarbrekku, húsfreyja, skrifstofumaður, ræstitæknir, f. 7. febrúar 1942.
Börn þeirra:
1. Jónas Rúnar Viðarsson sjávarútvegsfræðingur, MSc-umhverfis- og auðlindafræðingur, f. 26. apríl 1971. Hann er starfsmaður Matís. Kona hans er Inger Daníelsdóttir.
2. Hafþór Óskar Viðarsson lærður hljóðmaður, vélvirki. Hann vinnur hjá Hval hf. í Hvalfirði, f. 16. maí 1976. Kona hans er Arna Erlingsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.