„Jón Jónsson (Brautarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jónjónsson.jpg|thumb|300px|Jón níræður]]Jón Jónsson í Brautarholti fæddist 15. júlí 1869 í Norðurbænum á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], en fluttist með foreldrum sínum að [[Dalir|Dölum]] árið 1880.
[[Mynd:Jón í Brautarholti A.jpg|200px|thumb|Jón í Brautarholti]]
Foreldrar hans voru hjónin [[Jón Jónsson (Dölum)|Jón Jónsson]] hreppsjóri í Dölum og kona hans Jóhanna Gunnsteinsdóttir. Eina systur átti hann, Dómhildi, en hún flutti ung til Ameríku.
[[Mynd:Jónjónsson.jpg|thumb|250px|Jón níræður]]''Sjá [[Jón Jónsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Jónsson“''


Eiginkona Jóns var Guðríður Bjarnadóttir í Svaðkoti, f. 1875. Þau eignuðust 5 börn, Bjarna f. 1896, dó ungur, Jónu Jóhönnu, f. 1899, dó í Canada , [[Bjarneyju Ragnheiði]] f. 1905 í Canada, Jónu Jóhönnu f. 1907, d. 2005 og Ólaf Gunnstein f. 1911, d. 1984.
----
'''Jón Jónsson''' í [[Brautarholt]]i fæddist 15. júlí 1869 í Norðurbænum á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og lést 4. september 1964. Jón fluttist með foreldrum sínum að [[Dalir|Dölum]] árið 1880.<br>
Foreldrar hans voru hjónin [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] hreppsjóri í Dölum og kona hans [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhanna Gunnsteinsdóttir]]. Eina systur átti hann, [[Dómhildur Jónsdóttir (Dölum)|Dómhildi]], en hún flutti ung til Ameríku.


Jón og Guðríður hófu búskap í [[Svaðkoti]] hjá móður Guðríðar, en byggðu síðan nýtt [[Svaðkot]] á svipuðum stað og [[Suðurgarður]] stendur núna.  Þetta var lítið einlyft hús.
Eiginkona Jóns var [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður Bjarnadóttir]] í Svaðkoti, f. 1875. Þau eignuðust 5 börn, Bjarna f. 1896, dó ungur, Jónu Jóhönnu, f. 1899, dó í Canada, [[Ragnheiður Jónsdóttir (Þrúðvangi)|Bjarneyju Ragnheiði]] f. 1905 í Canada, [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir (Brautarholti)|Jónu Jóhönnu]] f. 1907, d. 2005 og [[Ólafur Gunnsteinn Jónsson|Ólaf Gunnstein]] f. 1911, d. 1984.
 
Jón og Guðríður hófu búskap í [[Svaðkot]]i hjá móður Guðríðar, en byggðu síðan nýtt [[Svaðkot]] á svipuðum stað og [[Suðurgarður]] stendur núna.  Þetta var lítið einlyft hús.


Jón og Guðríður fluttu til Kanada um aldamótin og bjuggu í Selkirk. Þau fluttu aftur heim árið 1907 og byggðu [[Brautarholt]] við [[Landagata|Landagötu]] 3b árið 1908.
Jón og Guðríður fluttu til Kanada um aldamótin og bjuggu í Selkirk. Þau fluttu aftur heim árið 1907 og byggðu [[Brautarholt]] við [[Landagata|Landagötu]] 3b árið 1908.


Jón stundaði sjómennsku, þar af 13 ár á [[Gideon]], gerði út báta, vann við byggingu Fiskimjölsverksmiðjunnar og vann þar síðan til ársins 1933, en gerðist þá ráðsmaður á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] í fjölda ára.
Jón stundaði sjómennsku, þar af 13 ár á [[Gídeon VE-154|Gideon]], gerði út báta, vann við byggingu Fiskimjölsverksmiðjunnar og vann þar síðan til ársins 1933, en gerðist þá ráðsmaður á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] í fjölda ára.
 
Jón var heiðursfélagi í Bjargveiðifélagi Álseyinga. Hann hélt upp á áttræðisafmæli sitt í [[Álsey]].  Veiðistaður einn í eynni er nefndur eftir honum, heitir hann Jónsnef.
Jón var heiðursfélagi í Bjargveiðifélagi Álseyinga. Hann hélt upp á áttræðisafmæli sitt í [[Álsey]].  Veiðistaður einn í eynni er nefndur eftir honum, heitir hann Jónsnef.


Jón lést 4. september 1964, 95 ára að aldri.
Jón lést árið 1964, 93 ára að aldri.
 
Sjá nánar um Jón við fiskveiðar á Austfjörðum með [[Magnús Guðmundsson|Magnúsi á Vesturhúsum]], - í [[Blik 1969|Bliki 1969/Endurminningar, II. hluti]] og áfram.
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 5540.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6295.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6296.jpg
 
</gallery>


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Sjómenn]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar í Svaðkoti ]]
[[Flokkur:Íbúar við Landagötu]]

Núverandi breyting frá og með 23. desember 2023 kl. 13:07

Jón í Brautarholti
Jón níræður

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Jónsson“


Jón Jónsson í Brautarholti fæddist 15. júlí 1869 í Norðurbænum á Vilborgarstöðum og lést 4. september 1964. Jón fluttist með foreldrum sínum að Dölum árið 1880.
Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson hreppsjóri í Dölum og kona hans Jóhanna Gunnsteinsdóttir. Eina systur átti hann, Dómhildi, en hún flutti ung til Ameríku.

Eiginkona Jóns var Guðríður Bjarnadóttir í Svaðkoti, f. 1875. Þau eignuðust 5 börn, Bjarna f. 1896, dó ungur, Jónu Jóhönnu, f. 1899, dó í Canada, Bjarneyju Ragnheiði f. 1905 í Canada, Jónu Jóhönnu f. 1907, d. 2005 og Ólaf Gunnstein f. 1911, d. 1984.

Jón og Guðríður hófu búskap í Svaðkoti hjá móður Guðríðar, en byggðu síðan nýtt Svaðkot á svipuðum stað og Suðurgarður stendur núna. Þetta var lítið einlyft hús.

Jón og Guðríður fluttu til Kanada um aldamótin og bjuggu í Selkirk. Þau fluttu aftur heim árið 1907 og byggðu Brautarholt við Landagötu 3b árið 1908.

Jón stundaði sjómennsku, þar af 13 ár á Gideon, gerði út báta, vann við byggingu Fiskimjölsverksmiðjunnar og vann þar síðan til ársins 1933, en gerðist þá ráðsmaður á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja í fjölda ára.

Jón var heiðursfélagi í Bjargveiðifélagi Álseyinga. Hann hélt upp á áttræðisafmæli sitt í Álsey. Veiðistaður einn í eynni er nefndur eftir honum, heitir hann Jónsnef.

Jón lést árið 1964, 93 ára að aldri.

Sjá nánar um Jón við fiskveiðar á Austfjörðum með Magnúsi á Vesturhúsum, - í Bliki 1969/Endurminningar, II. hluti og áfram.

Myndir