„Oddsstaðabraut“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
{{snið:götur}}'''Oddstaðabraut''' var gata sem lá frá [[Kirkjubæjarbraut]] og að [[Oddstaðir|Oddstöðum]] en fór undir hraun á fyrstu dögum í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Við Oddstaðabraut var meirihluti íbúanna fólk sem átti ættir að rekja í austurbæinn, eða „girðinguna“ eins og bæirnir austan til á Heimaey voru jafnan nefndir. Húsin við Oddstaðabraut voru öll byggð á árunum 1960 til 1972 og var byggingu sumra þeirra ekki lokið þegar gaus. Sumir íbúanna sneru aftur til Eyja en margir settust að uppi á landi. Þessi hús voru við Oddstaðabraut:
'''Oddstaðabraut''' var gata sem lá frá [[Kirkjubæjarbraut]] og að [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] en fór undir hraun á fyrstu dögum í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Við Oddstaðabraut var meirihluti íbúanna fólk sem átti ættir að rekja í austurbæinn, eða „girðinguna“ eins og bæirnir austan til á Heimaey voru jafnan nefndir. Húsin við Oddstaðabraut voru öll byggð á árunum 1960 til 1972 og var byggingu sumra þeirra ekki lokið þegar gaus. Sumir íbúanna sneru aftur til Eyja en margir settust að uppi á landi. Þessi hús voru við Oddstaðabraut:




* Hús [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og Aniku Ragnarsdóttur.


* Hús Ingólfs Guðjónssonar, frá [[Oddstaðir|Oddsstöðum]]. Ingólfur bjó þar ásamt móður sinni, Guðrúnu Grímsdóttur.
* Hús [[Gylfi Sigurjónsson|Gylfa Sigurjónssonar]] og [[Lilja Þorsteinsdóttir|Lilju Þorsteinsdóttur]]. - ''[[Oddstaðabraut 8]]''


* Hús Guðjóns Péturssonar frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og Dagfríðar Finnsdóttur.
* Hús [[Sigurður Sigurðsson|Sigurðar Sigurðssonar]] (Didda) frá [[Svanhóll|Svanhól]] og [[Margrét Sigurðardóttir|Margrétar Sigurðardóttur]]. - ''[[Oddstaðabraut 10]]''


* Hús Runólfs Alfreðssonar og Maríu Gunarsdóttur frá Kirkjubæ.
* Hús [[Sigurgeir Björgvinsson|Sigurgeirs Björgvinssonar]] (Siffa múrara) og [[Jóna Pétursdóttir|Jónu Pétursdóttur]] frá Kirkjubæ. - ''[[Oddstaðabraut 12 ]]''


* Hús Sigurðar Sigurðssonar (Didda) frá [[Svanhóll|Svanhól]] og Margrétar Sigurðardóttur.
* Hús [[Steinar Jóhannson|Steinars Jóhannssonar]], sonar [[Jóhann Pálsson|Jóhanns Pálssonar]] og [[Ósk Guðjónsdóttir|Óskar Guðjónsdóttur]] frá Oddsstöðum. - Oddstaðabraut 16
 
* Hús Gylfa Sigurjónssonar og Lilju Þorsteinsdóttur.
 
* Hús Sigurgeirs Björgvinssonar (Siffa múrara) og Jónu Pétursdóttur frá Kirkjubæ.
 
* Hús Steinars Jóhannssonar, sonar Jóhanns Pálssonar og Óskar Guðjónsdóttur frá Oddsstöðum.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 22: Lína 15:
}}
}}


[[Flokkur: Götur]]
[[Flokkur:Götur]]
[[Flokkur:Oddstaðabraut]]
{{snið:götur}}
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 30. september 2024 kl. 22:41

Oddstaðabraut var gata sem lá frá Kirkjubæjarbraut og að Oddsstöðum en fór undir hraun á fyrstu dögum í gosinu 1973. Við Oddstaðabraut var meirihluti íbúanna fólk sem átti ættir að rekja í austurbæinn, eða „girðinguna“ eins og bæirnir austan til á Heimaey voru jafnan nefndir. Húsin við Oddstaðabraut voru öll byggð á árunum 1960 til 1972 og var byggingu sumra þeirra ekki lokið þegar gaus. Sumir íbúanna sneru aftur til Eyja en margir settust að uppi á landi. Þessi hús voru við Oddstaðabraut:



Heimildir