„Jón Kjartansson (Húsavík)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Kjartansson (Húsavík)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jón Kjartansson.JPG|thumb|150px|''Jón Ólafur Kjartansson.]]
[[Mynd:Jón Kjartansson.JPG|thumb|150px|''Jón Ólafur Kjartansson.]]
'''Jón Ólafur Kjartansson''' frá [[Húsavík]], sjómaður, vélstjóri, verkamaður, verkalýðsforingi fæddist 16. júlí 1930 á [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]] og lést 13. desember 2016.<br>
'''Jón Ólafur Kjartansson''' frá [[Húsavík]], sjómaður, vélstjóri, verkamaður, verkalýðsforingi fæddist 10. júlí 1930 á [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]] og lést 13. desember 2016.<br>
Foreldrar hans voru [[Kjartan Ólafsson (Húsavík)|Kjartan Ólafsson]] frá [[Miðhús]]um, yfirfiskimatsmaður í Húsavík, f. 17. september 1894 í Reykjavík, d. 3. ágúst 1960, og kona hans [[Helga Jónsdóttir (Húsavík)|Helga Jónsdóttir]] frá Siglufirði, húsfreyja, f. 18. júlí 1902, d. 29. desember 1949.
Foreldrar hans voru [[Kjartan Ólafsson (Húsavík)|Kjartan Ólafsson]] frá [[Miðhús]]um, yfirfiskimatsmaður í Húsavík, f. 17. september 1894 í Reykjavík, d. 3. ágúst 1960, og kona hans [[Helga Jónsdóttir (Húsavík)|Helga Jónsdóttir]] frá Siglufirði, húsfreyja, f. 18. júlí 1902, d. 29. desember 1949.


Lína 18: Lína 18:


Þau Sigríður giftu sig 1951, bjuggu í Húsavík 1950, á [[Skjaldbreið]]  
Þau Sigríður giftu sig 1951, bjuggu í Húsavík 1950, á [[Skjaldbreið]]  
1952 og enn 1957, síðar í Húsavík, en fluttust að Hjarðarholti við Vestmannabraut 69 nokkru fyrir Gos og bjuggu þar síðar. Þau eignuðust  6 börn.<br>
1952 og enn 1957, síðar í Húsavík, en fluttust að [[Hjarðarholt|Hjarðarholti við Vestmannabraut 69]] nokkru fyrir Gos og bjuggu þar síðar. Þau eignuðust  6 börn.<br>
Sigríður lést 1983 og Jón  2016.
Sigríður lést 1983 og Jón  2016.


Lína 25: Lína 25:
1. [[Einar Gylfi Jónsson]] sálfræðingur í Reykjavík, f. 1. september 1950 í Húsavík.<br>
1. [[Einar Gylfi Jónsson]] sálfræðingur í Reykjavík, f. 1. september 1950 í Húsavík.<br>
2. [[Kjartan Jónsson (Skjaldbreið)|Kjartan Jónsson]] netagerðarmaður á Stokkseyri, gangavörður í Reykjavík, f. 5. október 1952 á [[Skjaldbreið|Skjaldbreið]].<br>
2. [[Kjartan Jónsson (Skjaldbreið)|Kjartan Jónsson]] netagerðarmaður á Stokkseyri, gangavörður í Reykjavík, f. 5. október 1952 á [[Skjaldbreið|Skjaldbreið]].<br>
3. [[Helga Jónsdóttir (Skjaldbreið)|Helga Jónsdóttir]] húsfreyja, framkvæmdastjóri í Eyjum, f. 11. ágúst 1955 á Skjaldbreið.
3. [[Helga Jónsdóttir (framkvæmdastjóri)|Helga Jónsdóttir]] húsfreyja, framkvæmdastjóri í Eyjum, f. 11. ágúst 1955 á Skjaldbreið.
<br>
<br>
4. [[Ástþór Jónsson (Skjaldbreið)|Ástþór Jónsson]] stýrimaður og útgerðarmaður, verslunarstjóri, f. 26. ágúst 1957 á Skjaldbreið.<br>   
4. [[Ástþór Jónsson (Skjaldbreið)|Ástþór Jónsson]] stýrimaður og útgerðarmaður, verslunarstjóri, f. 26. ágúst 1957 á Skjaldbreið.<br>   
5. [[Heimir Jónsson (Húsavík)|Heimir Jónsson]] stýrimaður, tölvufræðingur, forstöðumaður, f. 13. desember 1963 í Húsavík.<br>
5. [[Heimir Jónsson (Hjarðarholti)|Heimir Jónsson]] stýrimaður, tölvufræðingur, forstöðumaður, f. 13. desember 1963 í Húsavík.<br>
6. [[Jóhanna Ýr Jónsdóttir]] húsfreyja, sagnfræðingur, þýðandi, f. 25. nóvember 1974 á Sjúkrahúsinu.
6. [[Jóhanna Ýr Jónsdóttir]] húsfreyja, sagnfræðingur, þýðandi, f. 25. nóvember 1974 á Sjúkrahúsinu.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 46: Lína 46:
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Húsavík]]
[[Flokkur: Íbúar í Húsavík]]
[[Flokkur: Íbúar á Skjaldbreið]]
[[Flokkur: Íbúar í Hjarðarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2024 kl. 17:13

Jón Ólafur Kjartansson.

Jón Ólafur Kjartansson frá Húsavík, sjómaður, vélstjóri, verkamaður, verkalýðsforingi fæddist 10. júlí 1930 á Eystri-Oddsstöðum og lést 13. desember 2016.
Foreldrar hans voru Kjartan Ólafsson frá Miðhúsum, yfirfiskimatsmaður í Húsavík, f. 17. september 1894 í Reykjavík, d. 3. ágúst 1960, og kona hans Helga Jónsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, f. 18. júlí 1902, d. 29. desember 1949.

Barn Kjartans Ólafssonar:
1. Henning Kristinn Kjartansson verslunar-og verkstæðiseigandi í Keflavík, f. 3. desember 1919, d. 8. apríl 2010.
Börn Kjartans og Helgu Jónsdóttur:
2. Jón Ólafur Kjartansson verkamaður, vélstjóri, fiskimatsmaður, verkalýðsforingi, f. 16. júlí 1930 á Eystri-Oddsstöðum, d. 13. desember 2016.
3. Brynjólfur Kjartansson, f. 1. júlí 1931 á Eystri-Oddsstöðum, d. 12. júní 1934.
4. Margrét Rósa Kjartansdóttir húsfreyja og bóndi á Staðarbakka á Snæfellsnesi, f. 25. febrúar 1936 í Húsavík.

Jón var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk gagnfræðaprófi 1947 og minna vélstjóraprófi í Eyjum 1952.
Hann var sjómaður og vélstjóri á ýmsum Eyjabátum, verkamaður og fiskimatsmaður.
Jón átti gildan þátt í verkalýðsmálum og var m.a. formaður verkalýðsfélags Vestmannaeyja, fulltrúaráðsins og Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja. Þá var hann einn af stofnendum Verndaðs vinnustaðar í Eyjum og stjórnarformaður frá stofnun hans 1982 til 1992.
Hann var líka í stjórn Verkamannasambandsins um árabil og í forystu um uppbyggingu og framkvæmd fræðslu fyrir fiskverkafólk.

Þau Sigríður giftu sig 1951, bjuggu í Húsavík 1950, á Skjaldbreið 1952 og enn 1957, síðar í Húsavík, en fluttust að Hjarðarholti við Vestmannabraut 69 nokkru fyrir Gos og bjuggu þar síðar. Þau eignuðust 6 börn.
Sigríður lést 1983 og Jón 2016.

Kona Jóns, (18. júlí 1951), var Sigríður Angantýsdóttir húsfreyja frá Siglufirði, f. 1. apríl 1932 á Geirseyri, d. 18. desember 1983.
Börn þeirra:
1. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur í Reykjavík, f. 1. september 1950 í Húsavík.
2. Kjartan Jónsson netagerðarmaður á Stokkseyri, gangavörður í Reykjavík, f. 5. október 1952 á Skjaldbreið.
3. Helga Jónsdóttir húsfreyja, framkvæmdastjóri í Eyjum, f. 11. ágúst 1955 á Skjaldbreið.
4. Ástþór Jónsson stýrimaður og útgerðarmaður, verslunarstjóri, f. 26. ágúst 1957 á Skjaldbreið.
5. Heimir Jónsson stýrimaður, tölvufræðingur, forstöðumaður, f. 13. desember 1963 í Húsavík.
6. Jóhanna Ýr Jónsdóttir húsfreyja, sagnfræðingur, þýðandi, f. 25. nóvember 1974 á Sjúkrahúsinu.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Jóhanna Ýr Jónsdóttir.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 14. janúar 2017. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.