„Matthildur Þorsteinsdóttir (Lundi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17622.jpg|thumb|400px|''Matthildur, Þórarinn, tvær dætur þeirra og Rudolf Stolzenwald dóttursonur þeirra.]] | |||
'''Matthildur Þorsteinsdóttir''' frá Dyrhólum í Mýrdal, húsfreyja á [[Lundur|Lundi]] fæddist 31. desember 1887 á Dyrhólum og lést 24. júlí 1960.<br> | '''Matthildur Þorsteinsdóttir''' frá Dyrhólum í Mýrdal, húsfreyja á [[Lundur|Lundi]] fæddist 31. desember 1887 á Dyrhólum og lést 24. júlí 1960.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Þorsteinn Hjörtur Árnason (Löndum)|Þorsteinn Hjörtur Árnason]], f. 24. ágúst 1847 í Dyrhólasókn í Mýrdal, d. 10. nóvember 1914 í Eyjum og kona hans [[Matthildur Guðmundsdóttir]] húsfreyja og ljósmóðir, f. 15. ágúst 1847 að Prestbakkakoti, d. 14. febrúar 1937 í Eyjum.<br> | Foreldrar hennar voru [[Þorsteinn Hjörtur Árnason (Löndum)|Þorsteinn Hjörtur Árnason]], f. 24. ágúst 1847 í Dyrhólasókn í Mýrdal, d. 10. nóvember 1914 í Eyjum og kona hans [[Matthildur Guðmundsdóttir]] húsfreyja og ljósmóðir, f. 15. ágúst 1847 að Prestbakkakoti, d. 14. febrúar 1937 í Eyjum.<br> | ||
Lína 22: | Lína 23: | ||
Hún lést 1960. | Hún lést 1960. | ||
I. Maður Matthildar, (12. nóvember 1907), var [[Þórarinn Gíslason (Lundi)|Þórarinn Gíslason]] | I. Maður Matthildar, (12. nóvember 1907), var [[Þórarinn Gíslason (Lundi)|Þórarinn Gíslason]] verslunarmaður, verslunarstjóri, útgerðarmaður, f. 4. júní 1880 í [[Juliushaab]] og lést 12. febrúar 1930.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Lundi)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1908 á Lundi, d. 29. mars 1993.<br> | 1. [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Lundi)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1908 á Lundi, d. 29. mars 1993.<br> |
Núverandi breyting frá og með 28. nóvember 2023 kl. 11:16
Matthildur Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum í Mýrdal, húsfreyja á Lundi fæddist 31. desember 1887 á Dyrhólum og lést 24. júlí 1960.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Hjörtur Árnason, f. 24. ágúst 1847 í Dyrhólasókn í Mýrdal, d. 10. nóvember 1914 í Eyjum og kona hans Matthildur Guðmundsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 15. ágúst 1847 að Prestbakkakoti, d. 14. febrúar 1937 í Eyjum.
Börn Þorsteins Hjartar og Matthildar ljósmóður:
1. Friðrik kennari í Mýrdal, síðar bókhaldari á Eskifirði, vann um skeið ýmiss störf í Kanada, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja, en síðast bókhaldari í Rvk, f. 4. apríl 1873, d. 28. jan. 1957, ókv. og barnlaus.
2. Guðný húsfreyja, f. 17. maí 1874, d. 24. nóv. 1964.
Maki I: Jón Lúðvígsson skósmíðameistari á Seyðisfirði.
Maki II: Christian Björnæs, norskrar ættar, símaverkstjóri í Reykjavík.
3. Gróa Sigríður húsfreyja, f. 17. apríl 1875, flutti til Ameríku um 1910, lézt þar.
Maki I: Hallvarður Ólafsson, búsettur í Ameríku.
Maki II: Kristján Einarsson, búsettur í Ameríku.
4. Elín Ragnheiður húsfreyja, f. 24. júní 1879, d. 27. febr. 1968.
Maki: Jón Þorsteinsson bakari á Eskifirði.
5. Elín húsfreyja á Löndum, f. 3. jan. 1882, d. 28. júní 1978.
Maki: Friðrik Svipmundsson formaður og útgerðarmaður á Löndum, f. 15. apríl 1871 á Loftsölum í Mýrdal, d. 3. júlí 1935 í Reykjavík. Meðal barna þeirra var Ásmundur skipstjóri faðir Friðriks skipstjóra og skólastjóra.
6. Matthildur húsfreyja, f. 31. des. 1887, d. 24. júlí 1960.
Maki: Þórarinn Gíslason gjaldkeri á Lundi.
Matthildur var með foreldrum sínum á Dyrhólum í æsku.
Hún fluttist til Eyja 1905, giftist Þórarni 1907. Þau eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Görðum hjá tengdaforeldrum Þórarins á giftingarári sínu, voru komin á Lund 1908 og bjuggu þar síðan.
Þórarinn lést 1930. Matthildur bjó ekkja í Eyjum, var um skeið bústýra hjá Kristjáni Gíslasyni.
Hún lést 1960.
I. Maður Matthildar, (12. nóvember 1907), var Þórarinn Gíslason verslunarmaður, verslunarstjóri, útgerðarmaður, f. 4. júní 1880 í Juliushaab og lést 12. febrúar 1930.
Börn þeirra:
1. Ragnhildur Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 23. október 1908 á Lundi, d. 29. mars 1993.
2. Hlíf Stefanía Þórarinsdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 1. október 1911 á Lundi, d. 21. ágúst 1998.
3. Ása Þórarinsdóttir, f. 25. desember 1914 á Lundi, d. 2. mars 1915.
4. Hildur Þóra Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 29. maí 1918 á Lundi, d. 17. júní 1975.
5. Theodóra Ása Þórarinsdóttir húsfreyja, matráðskona, f. 24. ágúst 1925 á Lundi, d. 12. september 2015.
II. Sambýlismaður Matthildar um skeið var Kristján Gíslason frá Hlíðarhúsi, f. 16. janúar 1891, d. 10. febrúar 1948.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bergsætt II. útgáfa. Guðni Jónsson 1966.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.