„Guðrún Helga Helgadóttir (Heiðarbóli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Helga Helgadóttir''' húsfreyja, saumakona fæddist 14. apríl 1924 á Hjalteyri og lést 29. desember 1997 á Hrafnistu í Hafnarfirði.<br> Foreldrar hennar voru ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Helga Helgadóttir''' húsfreyja, saumakona fæddist 14. apríl 1924 á [[Hjalteyri]] og lést 29. desember 1997 á Hrafnistu í Hafnarfirði.<br>
'''Guðrún Helga Helgadóttir''' húsfreyja, saumakona fæddist 14. apríl 1924 á [[Hjalteyri]] og lést 29. desember 1997 á Hrafnistu í Hafnarfirði.<br>
Foreldrar hennar voru [[Helgi Ágúst Helgason fiskimatsmaður|Helgi Helgason]], þá verslunarmaður, síðar vélstjóri og fiskimatsmaður, f. 25. ágúst 1893, d.  26. mars 1968, og barnsmóðir hans, síðar húsfreyja, [[Þorfinna Finnsdóttir]], f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.<br>
Foreldrar hennar voru [[Helgi Helgason fiskimatsmaður|Helgi Ágúst Helgason]], þá verslunarmaður, síðar vélstjóri og fiskimatsmaður, f. 25. ágúst 1893, d.  26. mars 1968, og barnsmóðir hans, síðar húsfreyja, [[Þórfinna Finnsdóttir]], f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.<br>
Fósturforeldrar Guðrúnar voru [[Henríetta Ástríður Helgadóttir (Heiðarbóli)| Henríetta Ástríður Helgadóttir]] húsfreyja á [[Heiðarból]]i, föðursystir Guðrúnar Helgu, f. 5. október 1889, d. 27. maí 1956  og [[Þórður Þorsteinsson (Heiðarbóli)|Þórður Þorsteinsson]] sjómaður, netagerðarmaður, f. 1. júní 1894, d. 25. september 1959.  
Fósturforeldrar Guðrúnar voru [[Henríetta Ástríður Helgadóttir (Heiðarbóli)| Henríetta Ástríður Helgadóttir]] húsfreyja á [[Heiðarból]]i, föðursystir Guðrúnar Helgu, f. 5. október 1889, d. 27. maí 1956  og [[Þórður Þorsteinsson (Heiðarbóli)|Þórður Þorsteinsson]] sjómaður, netagerðarmaður, f. 1. júní 1894, d. 25. september 1959.  


Lína 10: Lína 10:
4. [[ Ólafur Adólf Gränz| Ólafur Gränz]] húsgagnasmíðameistari, f. 4. mars 1912 í [[Dalur|Dal]], d. 14. ágúst 1960.
4. [[ Ólafur Adólf Gränz| Ólafur Gränz]] húsgagnasmíðameistari, f. 4. mars 1912 í [[Dalur|Dal]], d. 14. ágúst 1960.


Guðrún Helga var með foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar, var með þeim á Hjalteyri, og á [[Nýjaland]]i 1930. Foreldrarnir skildu og hún fór í fóstur til Henríettu Ástríðar föðursystur sinnar og Þórðar að Heiðarbóli. Þar var hún 1934, og 1940 var þar einnig Helgi faðir hennar.   <br>
Guðrún Helga var með foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar, var með þeim á Hjalteyri, og á [[Nýjaland]]i 1930. Foreldrarnir skildu og hún fór í fóstur til Henríettu Ástríðar föðursystur sinnar og Þórðar að Heiðarbóli. Þar var hún 1934, og 1940, en farin 1945. <br>
Hún fluttist til Reykjavíkur, giftist Ragnari 1944, eignaðist fjögur börn.<br>
Hún fluttist til Reykjavíkur, giftist Ragnari 1944, eignaðist fjögur börn.<br>
Guðrún vann alla tíð með heimilisrekstrinum, en var með starfsemi sína heima samhliða því að sinna börnunum. Hún lærði klæðskerasaum og vann alla tíð mikið við sauma. Hún kom á fót einni af fyrstu grímubúningaleigum landsins, sem hún starfrækti í mörg ár. Hún var einnig með framleiðslu á gerviblómum. Um árið 1979 keypti hún Blómabúðina Fjólu í Garðabæ sem hún rak í mörg ár. Guðrún endaði sinn starfsferil sem leiðbeinandi í handavinnu hjá Hrafnistu í Hafnarfirði.<br>
Guðrún vann alla tíð með heimilisrekstrinum, en var með starfsemi sína heima samhliða því að sinna börnunum. Hún lærði klæðskerasaum og vann alla tíð mikið við sauma. Hún kom á fót einni af fyrstu grímubúningaleigum landsins, sem hún starfrækti í mörg ár. Hún var einnig með framleiðslu á gerviblómum. Um árið 1979 keypti hún Blómabúðina Fjólu í Garðabæ sem hún rak í mörg ár. Guðrún endaði sinn starfsferil sem leiðbeinandi í handavinnu hjá Hrafnistu í Hafnarfirði.<br>
Ragnar lést 1996 og Guðrún Helga 1998.
Ragnar lést 1996 og Guðrún Helga 1998.


I. Maður Guðrúnar Helgu, (31. desember 1944), var Guðjón ''Ragnar'' Stefánsson bifvélavirki, rafvirkjameistari, f. 5. október 1922, d. 27. ágúst 1996. Foreldrar hans voru Stefán Árnason sjómaður frá Tréstöðum í Hörgárdal, f. 22. október 1885, d. 24. desember 1934, og Stefanía Steinunn Jóhannsdóttir frá Ásólfsstöðum á Vatnsleysuströnd, f. 3. mars 1886, d. 14. maí 1963. <br>
I. Maður Guðrúnar Helgu, (31. desember 1944), var Guðjón ''Ragnar'' Stefánsson bifvélavirki, rafvirkjameistari, f. 5. október 1922, d. 27. ágúst 1996. Foreldrar hans voru Stefán Árnason sjómaður frá Tréstöðum í Hörgárdal, f. 22. október 1885, d. 24. desember 1934, og kona hans [[Stefanía S. Jóhannsdóttir (Þinghól)|Stefanía Steinunn Jóhannsdóttir]] frá Innri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd, húsfreyja, f. 3. mars 1886, d. 14. maí 1963. <br>
Börn Guðrúnar og Ragnars:<br>
Börn Guðrúnar og Ragnars:<br>
1. Ásta Þórey Ragnarsdóttir, f. 1. mars 1945.<br>
1. Ásta Þórey Ragnarsdóttir húsfeyja, sjúkraliði, f. 1. mars 1945. Maður hennar, (skildu), var Jón Þóroddsson. Síðari maður hennar er Peter Mogens Ludvigsen.<br>
2. Rósalind Kristín Ragnarsdóttir, f. 23. október 1951.<br>
2. Rósalind Kristín Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 23. október 1951. Maður hennar er Stefán ''Steinar'' Benediktsson.<br>
3. Ragnhildur Guðrún Ragnarsdóttir, f. 21. september 1954.<br>
3. Ragnhildur Guðrún Ragnarsdóttir húsfreyja, kennari, heildsali, f. 21. september 1954. Fyrrum maður hennar Pétur M. Lúðvíksson. Maður hennar er Kristinn Ólafsson.<br>
4. Róbert Þór Ragnarsson, f. 15. apríl 1966, d. 14. nóvember 2005.
4. Róbert Þór Ragnarsson verkamaður, f. 15. apríl 1966, lést af slysförum 14. nóvember 2005. Kona hans var Hulda Reynisdóttir Olsen.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 28. febrúar 2024 kl. 21:26

Guðrún Helga Helgadóttir húsfreyja, saumakona fæddist 14. apríl 1924 á Hjalteyri og lést 29. desember 1997 á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Foreldrar hennar voru Helgi Ágúst Helgason, þá verslunarmaður, síðar vélstjóri og fiskimatsmaður, f. 25. ágúst 1893, d. 26. mars 1968, og barnsmóðir hans, síðar húsfreyja, Þórfinna Finnsdóttir, f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.
Fósturforeldrar Guðrúnar voru Henríetta Ástríður Helgadóttir húsfreyja á Heiðarbóli, föðursystir Guðrúnar Helgu, f. 5. október 1889, d. 27. maí 1956 og Þórður Þorsteinsson sjómaður, netagerðarmaður, f. 1. júní 1894, d. 25. september 1959.

Börn Helga og Þorfinnu voru:
1. Jóhanna Kristín Helgadóttir húsfreyja á Þingeyri, f. 9. október 1915, d. 7. október 2000.
2. Guðrún Helga Helgadóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1924 á Hjalteyri, d. 29. desember 1997.
3. Ástvaldur Helgason sundlaugarvörður, f. 7. nóvember 1925, d. 20. apríl 1996.
Barn Þorfinnu og fósturbarn Helga var
4. Ólafur Gränz húsgagnasmíðameistari, f. 4. mars 1912 í Dal, d. 14. ágúst 1960.

Guðrún Helga var með foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar, var með þeim á Hjalteyri, og á Nýjalandi 1930. Foreldrarnir skildu og hún fór í fóstur til Henríettu Ástríðar föðursystur sinnar og Þórðar að Heiðarbóli. Þar var hún 1934, og 1940, en farin 1945.
Hún fluttist til Reykjavíkur, giftist Ragnari 1944, eignaðist fjögur börn.
Guðrún vann alla tíð með heimilisrekstrinum, en var með starfsemi sína heima samhliða því að sinna börnunum. Hún lærði klæðskerasaum og vann alla tíð mikið við sauma. Hún kom á fót einni af fyrstu grímubúningaleigum landsins, sem hún starfrækti í mörg ár. Hún var einnig með framleiðslu á gerviblómum. Um árið 1979 keypti hún Blómabúðina Fjólu í Garðabæ sem hún rak í mörg ár. Guðrún endaði sinn starfsferil sem leiðbeinandi í handavinnu hjá Hrafnistu í Hafnarfirði.
Ragnar lést 1996 og Guðrún Helga 1998.

I. Maður Guðrúnar Helgu, (31. desember 1944), var Guðjón Ragnar Stefánsson bifvélavirki, rafvirkjameistari, f. 5. október 1922, d. 27. ágúst 1996. Foreldrar hans voru Stefán Árnason sjómaður frá Tréstöðum í Hörgárdal, f. 22. október 1885, d. 24. desember 1934, og kona hans Stefanía Steinunn Jóhannsdóttir frá Innri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd, húsfreyja, f. 3. mars 1886, d. 14. maí 1963.
Börn Guðrúnar og Ragnars:
1. Ásta Þórey Ragnarsdóttir húsfeyja, sjúkraliði, f. 1. mars 1945. Maður hennar, (skildu), var Jón Þóroddsson. Síðari maður hennar er Peter Mogens Ludvigsen.
2. Rósalind Kristín Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 23. október 1951. Maður hennar er Stefán Steinar Benediktsson.
3. Ragnhildur Guðrún Ragnarsdóttir húsfreyja, kennari, heildsali, f. 21. september 1954. Fyrrum maður hennar Pétur M. Lúðvíksson. Maður hennar er Kristinn Ólafsson.
4. Róbert Þór Ragnarsson verkamaður, f. 15. apríl 1966, lést af slysförum 14. nóvember 2005. Kona hans var Hulda Reynisdóttir Olsen.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.