„Óli Einar Andersen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Óli Einar Adolfsson''' frá Brautarholti, bifreiðastjóri, rúturekandi fæddist 7. mars 1941 í Ytri-Sólheimum í Mýrdal.<br> Foreldrar hans voru Adolf Andersen (Brauta...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Óli Einar Adolfsson''' frá [[Brautarholt]]i, bifreiðastjóri, rúturekandi  
[[Mynd:Oli Einar Andersen.jpg|thumb|200px|''Óli Einar Andersen.]]
fæddist 7. mars 1941 í Ytri-Sólheimum í Mýrdal.<br>
'''Óli Einar Andersen Adolfsson''' frá [[Brautarholt]]i, bóndi, bifreiðastjóri, rúturekandi, leiðsögumaður fæddist 7. mars 1941 í Ytri-Sólheimum í Mýrdal og lést 15. maí 2023.<br>
Foreldrar hans voru [[Adolf Andersen (Brautarholti)|Adolf Jensson Andersen]] bóndi og smiður, f. 5. desember 1913 á Geirseyri í Patreksfirði, d. 20. september 1987, og kona hans [[Kristjana G. Einarsdóttir|Kristjana Geirlaug Einarsdóttir]] frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, húsfreyja, f. 29. júní 1919, d. 2. febrúar 2002.  
Foreldrar hans voru [[Adolf Andersen (Brautarholti)|Adolf Jensson Andersen]] bóndi og smiður, f. 5. desember 1913 á Geirseyri í Patreksfirði, d. 20. september 1987, og kona hans [[Kristjana G. Einarsdóttir|Kristjana Geirlaug Einarsdóttir]] frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, húsfreyja, f. 29. júní 1919, d. 2. febrúar 2002.  


Lína 15: Lína 15:


Óli Einar fluttist með foreldrum sínum til Eyja nýfæddur, bjó hjá þeim í Brautarholti. Hann fluttist með þeim að Ytri-Sólheimum 1944 og síðar að Önundarhorni u. Eyjafjöllum. Þar var hann 1960.<br>
Óli Einar fluttist með foreldrum sínum til Eyja nýfæddur, bjó hjá þeim í Brautarholti. Hann fluttist með þeim að Ytri-Sólheimum 1944 og síðar að Önundarhorni u. Eyjafjöllum. Þar var hann 1960.<br>
Hann eignaðist barn með Þorgerði 1961.<br>
Hann var verkamaður í Eyjum 1963 og bjó með Valgerði að Herjólfsgötu 9. Þau  eignuðust Ernu Ólöfu þar.<br>
Hann var verkamaður í Eyjum 1963 og bjó með Valgerði að Herjólfsgötu 9. Þau  eignuðust Ernu Ólöfu þar.<br>
Óli Einar vann að bílaviðgerðum á Hellu og á Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum. Síðar gerðist hann rútueigandi og -rekandi.<br>
Óli Einar var bóndi í Hrafnatóftum í Djúpárhreppi 1969-1971, á Reynifelli á Rangárvöllum 1976-1981, rak jarðvinnslufyrirtæki, vann að bílaviðgerðum á Hellu og á Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum. Síðar gerðist hann rútueigandi og -rekandi.<br>
Þau Valgerður eignuðust þrjú börn, en skildu.<br>
Þau Valgerður eignuðust þrjú börn, bjuggu í Hrafnatóftum 1969-1971, en skildu.<br>
Óli Einar býr á Eyrabakka með Elenu Garcia húsfreyju frá Spáni.
Þau Maja bjuggu saman á Reynifelli 1976-1981, en skildu.<br>
Óli Einar bjó á Eyrabakka með Elenu Garcia húsfreyju frá Spáni.


I. Kona Óla Einars, (skildu), var [[Valgerður Ragnarsdóttir (Garðhúsum)|Valgerður Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1938.<br>
I. Barnsmóðir Óla var Þorgerður Pétursdóttir húsfreyja í Kópavogi og Reykjavík, f. 20. júní 1944 í Keflavík, d. 6. nóvember 2005.<br>
Barn þeirra:<br>
1. Jósef Aron Ólason verkamaður, tónlistarmaður í Hafnarfirði, f. 18. nóvember 1961 í Reykjavík. Fyrrum sambúðarkona hans Lilja Skarphéðinsdóttir. Kona hans Ragnheiður Anna Þorsteinsdóttir.
II. Kona Óla Einars, (15. september 1962, skildu), var [[Valgerður Ragnarsdóttir (Garðhúsum)|Valgerður Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1938.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Erna Ólöf Óladóttir]] húsfreyja, útgerðarmaður í Mjóafirði eystra, f. 7. apríl 1963 í Eyjum. Maður hennar er Sævar Egilsson útgerðarmaður.<br>
1. [[Erna Ólöf Óladóttir]] húsfreyja, útgerðarmaður í Mjóafirði eystra, f. 7. apríl 1963 í Eyjum. Fyrrum maður hennar [[Sigurjón Sigurjónsson]]. Maður hennar Sævar Egilsson útgerðarmaður.<br>
2. Ragnar Ólason bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 17. júlí 1964, ókvæntur.<br>
2. Ragnar Ólason bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 17. júlí 1964. Fyrrum kona hans Þorbjörg Björk Tómasdóttir.<br>
3. [[Kolbrún Óladóttir]] húsfreyja, verkstjóri í Eyjum, f.  19. ágúst 1965. Maður hennar er [[Finnbogi Finnbogason (Birkihlíð)|Finnbogi Finnbogason]] vinnuvélastjóri.
3. [[Kolbrún Óladóttir]] húsfreyja, fiskimatsmaður, verkstjóri í Eyjum, f.  19. ágúst 1965. Maður hennar er [[Finnbogi Finnbogason (Birkihlíð)|Finnbogi Páll Finnbogason]] vinnuvélastjóri.
 
III. Fyrrum sambúðarkona Óla Einars var Maja Jónsdóttir starfsstúlka á Hellu, f. 21. júní 1950 á Herríðarhóli í Ásahreppi. Þau voru bændur á Reynifelli á Rangárvöllum 1976-1981.
 
IV. Sambúðarkona Óla er Elena Garcia Moreno De Vega, blaðamaður, f. 4. desember 1952 í Barcelona. Þau bjuggu á Eyrarbakka.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Óli Einar.
*Óli Einar.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bifreiðastjórar]]
[[Flokkur: Bifreiðastjórar]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Atvinnurekendur]]
[[Flokkur: Atvinnurekendur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Brautarholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Brautarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]

Núverandi breyting frá og með 14. maí 2024 kl. 17:47

Óli Einar Andersen.

Óli Einar Andersen Adolfsson frá Brautarholti, bóndi, bifreiðastjóri, rúturekandi, leiðsögumaður fæddist 7. mars 1941 í Ytri-Sólheimum í Mýrdal og lést 15. maí 2023.
Foreldrar hans voru Adolf Jensson Andersen bóndi og smiður, f. 5. desember 1913 á Geirseyri í Patreksfirði, d. 20. september 1987, og kona hans Kristjana Geirlaug Einarsdóttir frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, húsfreyja, f. 29. júní 1919, d. 2. febrúar 2002.

Afabræður Óla Einars voru:
1. Pétur Andersen formaður, ættfaðir Andersen-ættar í Eyjum, og
2. Svend Ove Andersen.
Föðursystkini Óla Einars:
3. Jenný Andersen.
4. Elna Andersen.
5. Torfi Alexander (Andersen) Helgason sjómaður.
Synir Svends Ove afabróður Óla Einars:
6. Erling Andersen.
7. Arnar Andersen.

Óli Einar fluttist með foreldrum sínum til Eyja nýfæddur, bjó hjá þeim í Brautarholti. Hann fluttist með þeim að Ytri-Sólheimum 1944 og síðar að Önundarhorni u. Eyjafjöllum. Þar var hann 1960.
Hann eignaðist barn með Þorgerði 1961.
Hann var verkamaður í Eyjum 1963 og bjó með Valgerði að Herjólfsgötu 9. Þau eignuðust Ernu Ólöfu þar.
Óli Einar var bóndi í Hrafnatóftum í Djúpárhreppi 1969-1971, á Reynifelli á Rangárvöllum 1976-1981, rak jarðvinnslufyrirtæki, vann að bílaviðgerðum á Hellu og á Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum. Síðar gerðist hann rútueigandi og -rekandi.
Þau Valgerður eignuðust þrjú börn, bjuggu í Hrafnatóftum 1969-1971, en skildu.
Þau Maja bjuggu saman á Reynifelli 1976-1981, en skildu.
Óli Einar bjó á Eyrabakka með Elenu Garcia húsfreyju frá Spáni.

I. Barnsmóðir Óla var Þorgerður Pétursdóttir húsfreyja í Kópavogi og Reykjavík, f. 20. júní 1944 í Keflavík, d. 6. nóvember 2005.
Barn þeirra:
1. Jósef Aron Ólason verkamaður, tónlistarmaður í Hafnarfirði, f. 18. nóvember 1961 í Reykjavík. Fyrrum sambúðarkona hans Lilja Skarphéðinsdóttir. Kona hans Ragnheiður Anna Þorsteinsdóttir.

II. Kona Óla Einars, (15. september 1962, skildu), var Valgerður Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1938.
Börn þeirra:
1. Erna Ólöf Óladóttir húsfreyja, útgerðarmaður í Mjóafirði eystra, f. 7. apríl 1963 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Sigurjón Sigurjónsson. Maður hennar Sævar Egilsson útgerðarmaður.
2. Ragnar Ólason bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 17. júlí 1964. Fyrrum kona hans Þorbjörg Björk Tómasdóttir.
3. Kolbrún Óladóttir húsfreyja, fiskimatsmaður, verkstjóri í Eyjum, f. 19. ágúst 1965. Maður hennar er Finnbogi Páll Finnbogason vinnuvélastjóri.

III. Fyrrum sambúðarkona Óla Einars var Maja Jónsdóttir starfsstúlka á Hellu, f. 21. júní 1950 á Herríðarhóli í Ásahreppi. Þau voru bændur á Reynifelli á Rangárvöllum 1976-1981.

IV. Sambúðarkona Óla er Elena Garcia Moreno De Vega, blaðamaður, f. 4. desember 1952 í Barcelona. Þau bjuggu á Eyrarbakka.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsson.
  • Óli Einar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.