„Elín K. Sumarliðadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Elín Katrín Sumarliðadóttir''' húsfreyja í Reykjavík, síðast í Eyjum fæddist 21. september 1923 og lést 25. nóvember 1997.<br> Foreldrar hennar voru Sumarliði Vilhjá...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:


Börn Elínar og Hjálmars Kristins:<br>
Börn Elínar og Hjálmars Kristins:<br>
1. [[Guðbjörg Solveig Hjálmarsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, f. 20. apríl 1944. Maður hennar er Baldur Aðalsteinsson sjómaður.<br>
1. [[Guðbjörg Solveig Hjálmarsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, f. 20. apríl 1944. Maður hennar er [[Baldur Aðalsteinsson]] sjómaður.<br>
2. [[Helgi Hjálmarsson (Áshamri)|Helgi Hjálmarsson]] húsasmiður í Eyjum, f. 10. janúar 1952. Kona hans er [[Sesselja Geirlaug Pálsdóttir]] frá [[Lögberg]]i, húsfreyja, skólaliði, vinnur einnig við ræstingar, f. 9. ágúst 1952.<br>
2. [[Helgi Hjálmarsson (Áshamri)|Helgi Hjálmarsson]] húsasmiður í Eyjum, f. 10. janúar 1952. Kona hans er [[Sesselja Geirlaug Pálsdóttir]] frá [[Lögberg]]i, húsfreyja, skólaliði, vinnur einnig við ræstingar, f. 9. ágúst 1952.<br>
3. Auður Elín Hjálmarsdóttir húsfreyja á Eyrarbakka, leikskólakennari, f. 25. maí 1955. Maður hennar er Rúnar Eiríksson fangavörður, f. 29. nóvember 1950.
3. Auður Elín Hjálmarsdóttir húsfreyja á Eyrarbakka, leikskólakennari, f. 25. maí 1955. Maður hennar er Rúnar Eiríksson fangavörður, f. 29. nóvember 1950.

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2024 kl. 11:23

Elín Katrín Sumarliðadóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast í Eyjum fæddist 21. september 1923 og lést 25. nóvember 1997.
Foreldrar hennar voru Sumarliði Vilhjálmsson verkamaður, síðast á Ísafirði, f. 13. júní 1886 í Stóru-Ávík, Strand., d. 27. nóvember 1947 og kona hans, (8. október 1910), Sólveig Silfá Gestsdóttir húsfreyja, síðast á Ísafirði, f. 24. september 1888 á Gjögri, Strand., d. 15. júlí 1971.

Þau Hjálmar Kristinn giftu sig 1952 og bjuggu á Seltjarnarnesi og í Reykjavík, eignuðust þrjú börn.
Elín vann utan heimilis við ræstingar. Hún fluttist til Eyja 1996 og bjó á Foldahrauni.
Hjálmar Kristinn lést 1993 og Elín 1997.

I. Maður Elínar, (7. júní 1952), var Hjálmar Kristinn Helgason sjómaður, verslunarmaður, f. 16. júní 1920 í Fagurhól, d. 22. nóvember 1993. Foreldrar hans voru Helgi Hjálmarsson sjómaður, trésmiður á Hamri, síðar bóndi í Rotum u. Eyjafjöllum, f. 13. október 1880, d. 6. apríl 1976, og fyrri kona hans Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 12. desember 1889, d. 25. ágúst 1924.

Börn Elínar og Hjálmars Kristins:
1. Guðbjörg Solveig Hjálmarsdóttir húsfreyja í Eyjum, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, f. 20. apríl 1944. Maður hennar er Baldur Aðalsteinsson sjómaður.
2. Helgi Hjálmarsson húsasmiður í Eyjum, f. 10. janúar 1952. Kona hans er Sesselja Geirlaug Pálsdóttir frá Lögbergi, húsfreyja, skólaliði, vinnur einnig við ræstingar, f. 9. ágúst 1952.
3. Auður Elín Hjálmarsdóttir húsfreyja á Eyrarbakka, leikskólakennari, f. 25. maí 1955. Maður hennar er Rúnar Eiríksson fangavörður, f. 29. nóvember 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.