„Áslaug Eyjólfsdóttir (Miðbæ)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Áslaug Eyjólfsdóttir''' húsfreyja í Miðbæ fæddist 15. janúar 1881 í Vík í Lóni í A-Skaft. og lést 24. júlí 1952. <br> Móðir hennar var Áslaug Sigu...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Áslaug missti móður sína, er hún var á fyrsta ári.<br> | Áslaug missti móður sína, er hún var á fyrsta ári.<br> | ||
Hún var tökustúlka í Jensenshúsi á Reyðarfirði 1890, vinnukona í Þórðarhúsi á Akureyri 1901, var námsstúlka í Reykjavík 1910. <br> | Hún var tökustúlka í Jensenshúsi á Reyðarfirði 1890, vinnukona í Þórðarhúsi á Akureyri 1901, var námsstúlka í Reykjavík 1910. <br> | ||
Þau Guðmundur giftu sig | Þau Guðmundur giftu sig 1913 í Reykjavík og fluttust til Eyja 1914.<br> | ||
Þau bjuggu á [[Hjalli|Hjalla]] 1914, við fæðingu Björns 1915 og Rakelar 1916, á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] við fæðingu Þórarins 1918, en voru komin í Miðbæ við fæðingu Tryggva 1920 og þar bjuggu þau síðan og Áslaug eftir lát Guðmundar, en Guðmundur fórst í sjóslysinu við [[Eiðið]] 16. desember 1924 ásamt sjö öðrum á leið út í e.s. Gullfoss. | Þau bjuggu á [[Hjalli|Hjalla]] 1914, við fæðingu Björns 1915 og Rakelar 1916, á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] við fæðingu Þórarins 1918, en voru komin í Miðbæ við fæðingu Tryggva 1920 og þar bjuggu þau síðan og Áslaug eftir lát Guðmundar, en Guðmundur fórst í sjóslysinu við [[Eiðið]] 16. desember 1924 ásamt sjö öðrum á leið út í e.s. Gullfoss. | ||
I. Maður Áslaugar, ( | <center>[[Mynd:Áslaug og Guðmundur.png|300px|center]]</center> | ||
<center>''Hjónin Áslaug Eyjólfsdóttir og Guðmundur Eyjólfsson.</center> | |||
I. Maður Áslaugar, (17. júlí 1913), var [[Guðmundur Eyjólfsson (Miðbæ)|Guðmundur Eyjólfsson]] vinnumaður, síðar verkamaður, sjómaður í [[Miðbær|Miðbæ]], f. 7. október 1886 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, drukknaði 16. desember 1924.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
Lína 14: | Lína 17: | ||
3. [[Þórarinn Guðmundsson (Miðbæ)|Þórarinn Guðmundsson]] skrifstofumaður í Reykjavík, f. 7. ágúst 1918 á Fögrubrekku, d. 7. mars 1957.<br> | 3. [[Þórarinn Guðmundsson (Miðbæ)|Þórarinn Guðmundsson]] skrifstofumaður í Reykjavík, f. 7. ágúst 1918 á Fögrubrekku, d. 7. mars 1957.<br> | ||
4. [[Tryggvi Guðmundsson (kaupmaður)|Tryggvi Guðmundsson]] kaupmaður í Eyjum og Hafnarfirði, bjó síðast í Kópavogi, f. 1. október 1920 í Miðbæ, d. 1. júní 2004.<br> | 4. [[Tryggvi Guðmundsson (kaupmaður)|Tryggvi Guðmundsson]] kaupmaður í Eyjum og Hafnarfirði, bjó síðast í Kópavogi, f. 1. október 1920 í Miðbæ, d. 1. júní 2004.<br> | ||
5. | 5. Ástvaldur Ragnar Guðmundsson, f. 18. apríl 1922 í Miðbæ, hrapaði til bana úr [[Klif]]inu 19. maí 1936.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2021 kl. 14:20
Áslaug Eyjólfsdóttir húsfreyja í Miðbæ fæddist 15. janúar 1881 í Vík í Lóni í A-Skaft. og lést 24. júlí 1952.
Móðir hennar var Áslaug Sigurðardóttir vinnukona í Vík í Lóni 1880, f. 1840 á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði, d. 18. janúar 1881. Faðir Áslaugar var Eyjólfur Einarsson bóndi á Kollaleiru í Reyðarfirði, f. 19. nóvember 1843.
Áslaug missti móður sína, er hún var á fyrsta ári.
Hún var tökustúlka í Jensenshúsi á Reyðarfirði 1890, vinnukona í Þórðarhúsi á Akureyri 1901, var námsstúlka í Reykjavík 1910.
Þau Guðmundur giftu sig 1913 í Reykjavík og fluttust til Eyja 1914.
Þau bjuggu á Hjalla 1914, við fæðingu Björns 1915 og Rakelar 1916, á Fögrubrekku við fæðingu Þórarins 1918, en voru komin í Miðbæ við fæðingu Tryggva 1920 og þar bjuggu þau síðan og Áslaug eftir lát Guðmundar, en Guðmundur fórst í sjóslysinu við Eiðið 16. desember 1924 ásamt sjö öðrum á leið út í e.s. Gullfoss.
I. Maður Áslaugar, (17. júlí 1913), var Guðmundur Eyjólfsson vinnumaður, síðar verkamaður, sjómaður í Miðbæ, f. 7. október 1886 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, drukknaði 16. desember 1924.
Börn þeirra:
1. Björn Guðmundsson kaupmaður, útgerðarmaður í Eyjum, f. 24. júní 1915 á Hjalla, d. 24. júní 1992.
2. Rakel Guðmundsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 12. nóvember 1916 á Hjalla, d. 14. október 1966.
3. Þórarinn Guðmundsson skrifstofumaður í Reykjavík, f. 7. ágúst 1918 á Fögrubrekku, d. 7. mars 1957.
4. Tryggvi Guðmundsson kaupmaður í Eyjum og Hafnarfirði, bjó síðast í Kópavogi, f. 1. október 1920 í Miðbæ, d. 1. júní 2004.
5. Ástvaldur Ragnar Guðmundsson, f. 18. apríl 1922 í Miðbæ, hrapaði til bana úr Klifinu 19. maí 1936.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
- Prestþjónustubækur.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.