„Runólfur Sigfússon“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Runólfur Sigfússon, [[Breiðavík|Breiðuvík]], fæddist á Reyðarfirði 16. febrúar 1892. Runólfur kom til Eyja árið 1924 og tók við formennsku á [[Baldur | '''Runólfur Sigfússon''', [[Breiðavík|Breiðuvík]], fæddist á Reyðarfirði 16. febrúar 1892 og lést 25. september 1936. Kona hans var [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]]. Á meðal barna þeirra var [[Einar Runólfsson (formaður)|Einar Runólfsson]] formaður. | ||
Runólfur kom til Eyja árið 1924 og tók við formennsku á [[Baldur VE-24|Baldri]]. Eftir það var Runólfur með [[Kap VE]], [[Hilmir VE-282|Hilmi]], [[Tjaldur VE-225|Tjald]] og fleiri báta. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Runólfur Sigfússon''' frá Breiðuvík, S.-Múl., vélstjóri, skipstjóri fæddist þar 16. febrúar 1893 og lést 25. september 1936.<br> | |||
Foreldrar hans voru Sigfús Jónsson frá Fagradal í Vopnafirði, sjómaður, f. 30. september 1847, d. 10. ágúst 1910, og kona hans Hansína Hansen frá Færeyjum, húsfreyja, f. þar 9. apríl 1868, d. 7. nóvember 1938. | |||
[[Flokkur:Fólk]] | Runólfur hafði bæði vélamanns og skipstjóraréttindi.<br> | ||
[[Flokkur: | Hann stundaði sjómennsku frá barnsaldri, varð skipstjóri og vélstjóri á bátum frá Austfjörðum innan við tvítugt, fyrst á mb. Vopna NS í flutningum og á fiskveiðum, mb. Geir NS í flutningum og á fiskveiðum, á mb. Síðuhalli SU frá Breiðdalsvík 1922, 15 tonna báti í flutningum og fiskveiðum.<br> | ||
Runólfur flutti til Eyja 1924, var þar með Kap, Hilmi og Snýg.<br> | |||
Hann var skipstjóri til æviloka 1936.<br> | |||
Þau Friðrikka Ingibjörg giftu sig 1915, eignuðust níu börn, en misstu eitt þeirra fárra vikna gamalt. Þau fluttust til Eyja 1924 með 4 börn og Einar föður Friðrikku Ingibjargar. Þau bjuggu í [[Hlíð]], í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]], 1926 í [[Breiðavík|Breiðuvík við Kirkjuvegi 82]], sem þau byggðu, og enn 1930 með 6 börn. Þau voru á [[Sæból|Sæbóli við Strandveg 50]] 1934.<br> | |||
Runólfur lést 1936 og Friðrikka Ingibjörg 1979. | |||
I. Kona Runólfs, (5. september 1915), var [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]] frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 22. febrúar 1890, d. 12. mars 1979.<br> | |||
Börn Friðrikku Ingibjargar og Runólfs:<br> | |||
3. [[Oddný Hansína Runólfsdóttir]] matráðskona, f. 21. júní 1916, síðast í Reykjavík, d. 14. apríl 2005.<br> | |||
4. [[Einar Runólfsson (formaður)|Einar Runólfsson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 25. desember 1918, d. 10. mars 2019.<br> | |||
5. [[Sigfríður Runólfsdóttir]], tvíburi, húsfreyja, f. 8. mars 1920, d. 12. nóvember 2017.<br> | |||
6. Hulda Runólfsdóttir, tvíburi, f. 8. mars 1920, d. 1. maí 1920.<br> | |||
7. [[Gústaf Runólfsson]] vélstjóri, f. 26. maí 1922, drukknaði 7. janúar 1950.<br> | |||
8. [[Dagmar Runólfsdóttir]] (Dagmar Anna McKinney) húsfreyja, f. 4. nóvember 1926. Hún giftist Bandaríkjamanni, bjó í Columbus, Indiana, lést 2. janúar 2023. <br> | |||
9. [[Sævaldur Runólfsson]] stýrimaður, vélstjóri, f. 10. ágúst 1930, d. 10. september 2023.<br> | |||
Börn Friðrikku og [[Ágúst Scheving (Vilborgarstöðum)|Vilhjálms ''Ágústs'' Schevings|]]:<br> | |||
1. Friðrik Vigfús Ágústsson, f. 26. mars 1910, d. 17. júlí 1912.<br> | |||
2. Haraldur Ágústsson, f. 14. janúar 1912, d. 29. september 1914. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979. | |||
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Vélstjórar]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hlíð]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Langa-Hvammi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Breiðavík]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sæbóli]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]] |
Núverandi breyting frá og með 18. mars 2024 kl. 10:41
Runólfur Sigfússon, Breiðuvík, fæddist á Reyðarfirði 16. febrúar 1892 og lést 25. september 1936. Kona hans var Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir. Á meðal barna þeirra var Einar Runólfsson formaður.
Runólfur kom til Eyja árið 1924 og tók við formennsku á Baldri. Eftir það var Runólfur með Kap VE, Hilmi, Tjald og fleiri báta.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Frekari umfjöllun
Runólfur Sigfússon frá Breiðuvík, S.-Múl., vélstjóri, skipstjóri fæddist þar 16. febrúar 1893 og lést 25. september 1936.
Foreldrar hans voru Sigfús Jónsson frá Fagradal í Vopnafirði, sjómaður, f. 30. september 1847, d. 10. ágúst 1910, og kona hans Hansína Hansen frá Færeyjum, húsfreyja, f. þar 9. apríl 1868, d. 7. nóvember 1938.
Runólfur hafði bæði vélamanns og skipstjóraréttindi.
Hann stundaði sjómennsku frá barnsaldri, varð skipstjóri og vélstjóri á bátum frá Austfjörðum innan við tvítugt, fyrst á mb. Vopna NS í flutningum og á fiskveiðum, mb. Geir NS í flutningum og á fiskveiðum, á mb. Síðuhalli SU frá Breiðdalsvík 1922, 15 tonna báti í flutningum og fiskveiðum.
Runólfur flutti til Eyja 1924, var þar með Kap, Hilmi og Snýg.
Hann var skipstjóri til æviloka 1936.
Þau Friðrikka Ingibjörg giftu sig 1915, eignuðust níu börn, en misstu eitt þeirra fárra vikna gamalt. Þau fluttust til Eyja 1924 með 4 börn og Einar föður Friðrikku Ingibjargar. Þau bjuggu í Hlíð, í Langa-Hvammi, 1926 í Breiðuvík við Kirkjuvegi 82, sem þau byggðu, og enn 1930 með 6 börn. Þau voru á Sæbóli við Strandveg 50 1934.
Runólfur lést 1936 og Friðrikka Ingibjörg 1979.
I. Kona Runólfs, (5. september 1915), var Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 22. febrúar 1890, d. 12. mars 1979.
Börn Friðrikku Ingibjargar og Runólfs:
3. Oddný Hansína Runólfsdóttir matráðskona, f. 21. júní 1916, síðast í Reykjavík, d. 14. apríl 2005.
4. Einar Runólfsson vélstjóri, skipstjóri, f. 25. desember 1918, d. 10. mars 2019.
5. Sigfríður Runólfsdóttir, tvíburi, húsfreyja, f. 8. mars 1920, d. 12. nóvember 2017.
6. Hulda Runólfsdóttir, tvíburi, f. 8. mars 1920, d. 1. maí 1920.
7. Gústaf Runólfsson vélstjóri, f. 26. maí 1922, drukknaði 7. janúar 1950.
8. Dagmar Runólfsdóttir (Dagmar Anna McKinney) húsfreyja, f. 4. nóvember 1926. Hún giftist Bandaríkjamanni, bjó í Columbus, Indiana, lést 2. janúar 2023.
9. Sævaldur Runólfsson stýrimaður, vélstjóri, f. 10. ágúst 1930, d. 10. september 2023.
Börn Friðrikku og Vilhjálms Ágústs Schevings|:
1. Friðrik Vigfús Ágústsson, f. 26. mars 1910, d. 17. júlí 1912.
2. Haraldur Ágústsson, f. 14. janúar 1912, d. 29. september 1914.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
- Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
- Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.