„Ísleifur Jónsson (Nýjahúsi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Ísleifur var með foreldrum sínum á Leirum 1890.<br> | Ísleifur var með foreldrum sínum á Leirum 1890.<br> | ||
Hann fluttist frá Leirum til Eyja 1893, var hjú | Hann fluttist með ekkjunni móður sinni frá Leirum til Eyja 1893 og dvaldi hjá Helga bróður sínum í Steinum, var hjú þar 1901 og þar var Þórunn vinnukona. Þau Þórunn bjuggu í [[Steinar|Steinum]] við giftingu 1904, í [[Péturshús]]i 1905, voru komin í Nýjahús, nýbyggt hús sitt, 1906 og þar bjuggu þau síðan.<br> | ||
Ísleifur var útgerðarmaður, sjómaður, formaður.<br> | Ísleifur var útgerðarmaður, sjómaður, formaður.<br> | ||
Hann lést 1932 og Þórunn 1948. | Hann lést 1932 og Þórunn 1948. | ||
Lína 18: | Lína 18: | ||
Börn þeirra.<br> | Börn þeirra.<br> | ||
1. [[Jónína Guðrún Ísleifsdóttir]], f. 19. febrúar 1902 í Steinum, d. 18. júní 1974.<br> | 1. [[Jónína Guðrún Ísleifsdóttir]], f. 19. febrúar 1902 í Steinum, d. 18. júní 1974.<br> | ||
2. [[Eyjólfur Magnús Ísleifson]] skipstjóri, f. 13. september 1905 í Péturshúsi, d. 3. september 1991.<br> | 2. [[Magnús Ísleifsson (Nýjahúsi)|Eyjólfur Magnús Ísleifson]] skipstjóri, f. 13. september 1905 í Péturshúsi, d. 3. september 1991.<br> | ||
3. [[Jóhann Pétur Ísleifsson]], f. 9. júlí 1908, | 3. [[Jóhann Pétur Ísleifsson]], f. 9. júlí 1908, fórst með v.b. Sigurði Péturssyni frá Siglufirði í október 1934.<br> | ||
4. [[Rósa Ísleifsdóttir (Nýjahúsi)|Steinunn ''Rósa'' Ísleifsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1912 í Nýjahúsi, d. 13. júlí 1994.<br> | 4. [[Rósa Ísleifsdóttir (Nýjahúsi)|Steinunn ''Rósa'' Ísleifsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1912 í Nýjahúsi, d. 13. júlí 1994.<br> | ||
5. [[Jón Ragnar Ísleifsson]] sjómaður, f. 16. september 1914 í Nýjahúsi, fórst með v.b. Sigurði Péturssyni frá Siglufirði í október 1934.<br> | 5. [[Jón Ragnar Ísleifsson]] sjómaður, f. 16. september 1914 í Nýjahúsi, fórst með v.b. Sigurði Péturssyni frá Siglufirði í október 1934.<br> |
Núverandi breyting frá og með 17. desember 2020 kl. 11:39
Ísleifur Jónsson útgerðarmaður, sjómaður, formaður í Nýjahúsi fæddist 6. september 1881 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 20. desember 1932.
Faðir hans var Jón bóndi í Steinum og á Leirum þar, f. 13. júlí 1836, d. 24. febrúar 1894, Helgason bónda í Steinum, f. í Kaldaðarnessókn um 1795, d. 10. apríl 1863, Guðmundssonar í Kálfhaga þar Jónssonar.
Móðir Jóns bónda í Steinum og kona Helga var Margrét húsfreyja, f. 10. maí 1798 í Holtssókn undir Eyjafjöllum, d. 23. júlí 1890, Jónsdóttir bónda í Björnskoti þar 1801 Björnssonar og konu hans, Geirlaugar Gottsveinsdóttur húsfreyju.
Móðir Ísleifs og kona Jóns bónda í Steinum var Guðrún húsfreyja í Steinum, f. 9. júní 1837 í Skógasókn, d. 13. október 1896 í Eyjum, Sveinsdóttir bónda í Ytri-Skógum, f. 1800, d. 13. apríl 1852, Ísleifssonar bónda í Skógum, f. 1744, Jónssonar lögréttumanns Ísleifssonar.
Móðir Sveins bónda í Ytri-Skógum og þriðja kona Ísleifs var Þórunn húsfreyja í Skógum, f. 1770 í Ólafshúsum í Stóra-Dalssókn, Sveinsdóttir og konu Sveins, Guðrúnar Ísólfsdóttur.
Móðir Guðrúnar húsfreyju í Steinum og fyrri kona Sveins bónda í Ytri-Skógum var Sigríður Nikulásdóttir húsfreyja þar 1835, f. 28. september 1802, d. 11. mars 1840. Móðir Sigríðar var Elín Þórðardóttir í Hlíðarhúsi í Reykjavík Sighvatssonar og konu hans Ingiríðar Ólafsdóttur prests Jónssonar Thorlacius.
Bræður Ísleifs í Eyjum voru:
1. Sveinn Jónsson trésmíðameistari á Sveinsstöðum, síðar í Völundi í Reykjavík, f. 19. apríl 1862, d. 13. maí 1947.
2. Helgi Jónsson trésmiður og útgerðarmaður í Steinum, f. 1. júní 1858, d. 5. nóvember 1932.
Ísleifur var með foreldrum sínum á Leirum 1890.
Hann fluttist með ekkjunni móður sinni frá Leirum til Eyja 1893 og dvaldi hjá Helga bróður sínum í Steinum, var hjú þar 1901 og þar var Þórunn vinnukona. Þau Þórunn bjuggu í Steinum við giftingu 1904, í Péturshúsi 1905, voru komin í Nýjahús, nýbyggt hús sitt, 1906 og þar bjuggu þau síðan.
Ísleifur var útgerðarmaður, sjómaður, formaður.
Hann lést 1932 og Þórunn 1948.
Kona Ísleifs, (10. janúar 1904), var Þórunn Magnúsdóttir húsfreyja, f. 23. maí 1872 í Kálfatjarnarsókn, d. 13. mars 1948.
Börn þeirra.
1. Jónína Guðrún Ísleifsdóttir, f. 19. febrúar 1902 í Steinum, d. 18. júní 1974.
2. Eyjólfur Magnús Ísleifson skipstjóri, f. 13. september 1905 í Péturshúsi, d. 3. september 1991.
3. Jóhann Pétur Ísleifsson, f. 9. júlí 1908, fórst með v.b. Sigurði Péturssyni frá Siglufirði í október 1934.
4. Steinunn Rósa Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1912 í Nýjahúsi, d. 13. júlí 1994.
5. Jón Ragnar Ísleifsson sjómaður, f. 16. september 1914 í Nýjahúsi, fórst með v.b. Sigurði Péturssyni frá Siglufirði í október 1934.
Barn Þórunnar:
6. Ágústa Þorkelsdóttir, síðar húsfreyja í Vetleifsholti og Miðgarði í Holtum f. 19. ágúst 1896, d. 30. júní 1974.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.