„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Um Halkiona“: Munur á milli breytinga
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(23 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<center>'''GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON'''</center><br><br> | <center>'''[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON]]'''</center><br><br> | ||
<big><big><big><big><center>'''Um Halkiona'''</center></big></big></big | <big><big><big><big><center>'''Um Halkiona'''</center></big></big></big><br> | ||
[[Mynd:Guðjón Ármann sj.blað.png|250px|center|thumb|Guðjón Ármann Eyjólfsson]] | |||
::::''Einn fugl sem heitir Halkion | ::::''Einn fugl sem heitir Halkion'' | ||
::::''um hafið blá búin | ::::''um hafið blá búin'' | ||
::::''af Drottni bústað á*<br><br> | ::::''af Drottni bústað á*<br><br>'' | ||
'''Inngangur'''<br> | '''Inngangur'''<br> | ||
Hratt líður stund. Mér finnst ótrúlegt að nú í vor eru 42 ár síðan ég skrifaði mína fyrstu grein í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.<br> | Hratt líður stund. Mér finnst ótrúlegt að nú í vor eru 42 ár síðan ég skrifaði mína fyrstu grein í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.<br> | ||
Þetta var í 12. árgang ( þá ranglega merktur 11. árgangur) árið 1962 og hét greinin Skipsnafnið Halkion.<br> | Þetta var í 12. árgang ( þá ranglega merktur 11. árgangur) árið 1962 og hét greinin Skipsnafnið Halkion.<br> | ||
Ég hafði fundið ágæta bók um gríska goðafræði, sem ég hef verið hrifinn af allt frá því ég var í menntaskóla. Ásamt öðru efni voru þarna sögur rómverska skáldsins Ovidíusar (f. 43 f. Kr.- d. 18. e. Kr.) um myndbreytingar (Metamorp-hoses), þar á meðal goðsögnin um Halkion. En í áratugi áttu frændur mínir í Gerði skip með því nafni og stjórnuðu; lengst allra Stefán Guðlaugsson (f.1888 - d.1965).<br> | Ég hafði fundið ágæta bók um gríska goðafræði, sem ég hef verið hrifinn af allt frá því ég var í menntaskóla. Ásamt öðru efni voru þarna sögur rómverska skáldsins Ovidíusar (f. 43 f. Kr.- d. 18. e. Kr.) um myndbreytingar (Metamorp-hoses), þar á meðal goðsögnin um Halkion. En í áratugi áttu frændur mínir í Gerði skip með því nafni og stjórnuðu; lengst allra [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefán Guðlaugsson]] (f.1888 - d.1965).<br> | ||
Ég þýddi frásögn Ovidíusar, grísku goðsögnina um konungshjónin Keyx og Halkion, og breytingu þeirra í fugla.<br> | Ég þýddi frásögn Ovidíusar, grísku goðsögnina um konungshjónin Keyx og Halkion, og breytingu þeirra í fugla.<br> | ||
Frá grísku goðsögninni og nafni Halkýons er unnt að rekja bein áhrif og skyldleika sagna hér á Íslandi.<br> | Frá grísku goðsögninni og nafni Halkýons er unnt að rekja bein áhrif og skyldleika sagna hér á Íslandi.<br> | ||
Fjöldi listaverka (málverk, höggmyndir, tónverk, leikrit og óperur) er byggður á hinum ævafornu grísku goðsögnum. Einna þekktust sagna um myndbreytingu er goðsagan um Pygmalion og Galatheu, sem ensk-írska skáldið, George Bernhard Shaw, hafði sem bakgrunn leikritsins Pygmalion. Heimsfrægur söngleikur og kvikmyndin „My fair lady“ var síðar gerð eftir leikritinu en þar er blómasölustúlkunni Elizu breytt í hefðarmey með því að kenna henni rétt tungutak og framburð enskunnar.<br> | Fjöldi listaverka (málverk, höggmyndir, tónverk, leikrit og óperur) er byggður á hinum ævafornu grísku goðsögnum. Einna þekktust sagna um myndbreytingu er goðsagan um Pygmalion og Galatheu, sem ensk-írska skáldið, George Bernhard Shaw, hafði sem bakgrunn leikritsins Pygmalion. Heimsfrægur söngleikur og kvikmyndin „My fair lady“ var síðar gerð eftir leikritinu en þar er blómasölustúlkunni Elizu breytt í hefðarmey með því að kenna henni rétt tungutak og framburð enskunnar.<br>[[Mynd:Bræðrasynir Stefán og Björn.png|250px|thumb|Bræðrasynir Stefán Guðlaugsson skipstjóri (t.v.) og Björn Jónsson bóndi og sjómaður (t.h.) í Norður-Gerði. Myndin tekin um 1910]] | ||
Við frekari athugun á nafninu Halkion komst ég að raun um að það er þekkt skipsnafn víða um Evrópu og er oftar ritað Alcyon en Halcyon, enda er stafurinn h hljóðlaus í upphafi orða í mörgum tungumálum, t.d. í ítölsku, arftaka latínunnar. Á íslensku hefur nafnið bæði verið ritað Halkion og Halkýon, sem ég held að sé réttara. Halkion er eitt merkilegasta skipsnafn á Íslandi.<br> | Við frekari athugun á nafninu Halkion komst ég að raun um að það er þekkt skipsnafn víða um Evrópu og er oftar ritað Alcyon en Halcyon, enda er stafurinn h hljóðlaus í upphafi orða í mörgum tungumálum, t.d. í ítölsku, arftaka latínunnar. Á íslensku hefur nafnið bæði verið ritað Halkion og Halkýon, sem ég held að sé réttara. Halkion er eitt merkilegasta skipsnafn á Íslandi.<br> | ||
Þegar nafnið Halkion, Alcyon, Halcyon, Halkýon eða Akione hefur rekið á fjörur mínar í nöfnum skipa, bókmennta eða lista, hefi ég allar götur síðan 1962 haldið því til haga.<br> | Þegar nafnið Halkion, Alcyon, Halcyon, Halkýon eða Akione hefur rekið á fjörur mínar í nöfnum skipa, bókmennta eða lista, hefi ég allar götur síðan 1962 haldið því til haga.<br> | ||
Hér birtist hluti af þessum samtíningi frá liðnum árum.<br><br> | Hér birtist hluti af þessum samtíningi frá liðnum árum.<br><br> | ||
'''Halkion aflahæstur á vetrarvertíðinni 1962'''<br> | '''Halkion aflahæstur á vetrarvertíðinni 1962'''<br> | ||
Sérstök ástæða var til að birta sögu Halkiona í Vestmannaeyjum í Sjómannadagsblaðinu 1962, því Halkion VE 205 var aflahæsti bátur í Vestmannaeyjum vetrarvertíðina 1962 og Stefán Stefánsson í Gerði „Fiskikóngur Vestmannaeyja“. Halkion aflaði þessa vertíð 924 tonna, sem var 50 tonnum meiri afli en næsti bátur fiskaði og var tvöfaldur meðalafli.<br> | Sérstök ástæða var til að birta sögu Halkiona í Vestmannaeyjum í Sjómannadagsblaðinu 1962, því Halkion VE 205 var aflahæsti bátur í Vestmannaeyjum vetrarvertíðina 1962 og [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefán Stefánsson]] í Gerði „Fiskikóngur Vestmannaeyja“. Halkion aflaði þessa vertíð 924 tonna, sem var 50 tonnum meiri afli en næsti bátur fiskaði og var tvöfaldur meðalafli.<br> | ||
Þetta er löngu „fyrir gos“ og aflakvóta á allan fisk! Vertíðarlífið í Vestmannaeyjum á þessum árum verður öllum, sem það upplifðu, ógleymanlegt, bryggjurnar og allt hafnarsvæðið iðandi af fólki og bátum allan sólarhringinn þegar umsvifin voru mest.<br><br> | Þetta er löngu „fyrir gos“ og aflakvóta á allan fisk! Vertíðarlífið í Vestmannaeyjum á þessum árum verður öllum, sem það upplifðu, ógleymanlegt, bryggjurnar og allt hafnarsvæðið iðandi af fólki og bátum allan sólarhringinn þegar umsvifin voru mest.<br><br> | ||
'''Goðsögnin í frásögn Ovidíusar'''<br> | '''Goðsögnin í frásögn Ovidíusar'''<br> | ||
Þar eð langt er síðan greinin um skipsnafnið Halkion birtist, eru helstu atriði goðsögunnar rifjuð upp.<br> | Þar eð langt er síðan greinin um skipsnafnið Halkion birtist, eru helstu atriði goðsögunnar rifjuð upp.<br> | ||
Keyx og Halkíon voru konungshjón í Þessalíu í Grikklandi. Keyx var sonur Fosforos (Lucifers), morgunstjörnunnar, sem fer fyrir Áróru, gyðju morgunroðans. Halkion var drottning Keyxar konungs. Hún var dóttir Eólosar vindakonungs.<br> | Keyx og Halkíon voru konungshjón í Þessalíu í Grikklandi. Keyx var sonur Fosforos (Lucifers), morgunstjörnunnar, sem fer fyrir Áróru, gyðju morgunroðans. Halkion var drottning Keyxar konungs. Hún var dóttir Eólosar vindakonungs.<br> | ||
Þessalía er mikil slétta í norður Grikklandi, sunnan Makedóníu. Á landamærum Þessalíu og Makedóníu er hið fræga fjall, Ólympos, hæsta fjall Grikklands, snæviþakið. Þar var bústaður Ólympsgoða, sem gríska skáldið Hómer lýsir. Við Olympsfjall eru kenndir Óympíuleikarnir.<br> | Þessalía er mikil slétta í norður Grikklandi, sunnan Makedóníu. Á landamærum Þessalíu og Makedóníu er hið fræga fjall, Ólympos, hæsta fjall Grikklands, snæviþakið. Þar var bústaður Ólympsgoða, sem gríska skáldið Hómer lýsir. Við Olympsfjall eru kenndir Óympíuleikarnir.<br>[[Mynd:Haftyrðlar Hinn norræni Halkýon.png|250px|thumb|Haftyrðlar - ,,Hinn norræni Halkýon". - Fuglinn í miðið er með þaninn hálspoka undir tungunni. Í pokanum safnar haftyrðillinn æti, ljósátu, svifi og smákrabbadýrum, sem hann síðan ælir í ungann, en eins og flestir sjófuglar verpir haftyrðill aðeins einu eggi]][[Mynd:Haftyrðlar á sjó.png|250px|thumb|Utan varptímans er haftyrðillinn að mestu á sjónum og heldur sig við íströndina. Hóparnir eru ótrúlega stórir svo að skiptir þúsundum í nánd við varpstaðina- Teikning: Fuglar - útg. Veröld]][[Mynd:Haftyrðlar á flugi.png|250px|thumb|Haftyrðlar á flugi - Þungir á sér með hálspokann fullan af æti. Vængirnir eru stuttir líkt og á lunda og fljúga haftyrðlar með hröðum vængjatökum, mjög lágt yfir sjónum- Teikning: Fuglar - útg. Veröld]][[Mynd:Bláþyrill.png|250px|thumb|Bláþyrill - Litauðgi og fegurð ýtti undir þjóðsagnir. Framtærnar eru oft nefndar Keyx og Halkýon]] | ||
Keyx og Halkion unnust hugástum. Eitt sinn varð Keyx að fara í hættulega ferð og þrátt fyrir illt hugboð Halkionar drottningar og bænarorð fór Keyx í þessa hættuför.<br> | Keyx og Halkion unnust hugástum. Eitt sinn varð Keyx að fara í hættulega ferð og þrátt fyrir illt hugboð Halkionar drottningar og bænarorð fór Keyx í þessa hættuför.<br> | ||
Skipið fórst og Keyx konungur með því en hann æðraðist ekki, nafn Halkíonar var á vörum hans er öldurnar lukust yfir höfði hans.<br> | Skipið fórst og Keyx konungur með því en hann æðraðist ekki, nafn Halkíonar var á vörum hans er öldurnar lukust yfir höfði hans.<br> | ||
Lína 35: | Lína 35: | ||
Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum „Sjöstirninu“ heitir Halkion og er þá sögð dóttir Atlasar, sem stóð undir hvelfingu himins við Gíbraltarsund en þaðan er komið heiti Atlasfjalla í Afríku, sunnan Njörvasunds.<br> | Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum „Sjöstirninu“ heitir Halkion og er þá sögð dóttir Atlasar, sem stóð undir hvelfingu himins við Gíbraltarsund en þaðan er komið heiti Atlasfjalla í Afríku, sunnan Njörvasunds.<br> | ||
Grímur Thomsen skáld (1820-1896) var manna kunnugastur skáldskap forn-Grikkja, mikill unnandi grískra fornmennta og þýddi mörg kvæði þeirra á íslensku. Kvæði Gríms eru enn í dag lesin og sungin t.d, „Á Sprengisandi“ (Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn o.s.frv.), „Táp og fjör“ o.fl. Eitt kvæða Gríms heitir „Stjarnan“ og fjallar um „sólarkerfi.“ Það er átta erindi og eitt þeirra er:<br><br> | Grímur Thomsen skáld (1820-1896) var manna kunnugastur skáldskap forn-Grikkja, mikill unnandi grískra fornmennta og þýddi mörg kvæði þeirra á íslensku. Kvæði Gríms eru enn í dag lesin og sungin t.d, „Á Sprengisandi“ (Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn o.s.frv.), „Táp og fjör“ o.fl. Eitt kvæða Gríms heitir „Stjarnan“ og fjallar um „sólarkerfi.“ Það er átta erindi og eitt þeirra er:<br><br> | ||
::::''Í Halcyone situr hann* sjálfur, | ::::''Í Halcyone situr hann* sjálfur,'' | ||
::::''sveiflar þaðan hnatta fjöld, | ::::''sveiflar þaðan hnatta fjöld,'' | ||
::::''fjærstu alheims yfir álfur | ::::''fjærstu alheims yfir álfur'' | ||
::::''almættis hann breiðir skjöld | ::::''almættis hann breiðir skjöld'' | ||
::::<small>*Drottinn</small><br> | ::::<small>*Drottinn</small><br> | ||
'''Halkion - Haftyrðill - „hinn norræni Halkýon“-(Plautus alle)'''<br> | '''Halkion - Haftyrðill - „hinn norræni Halkýon“-(Plautus alle)'''<br> | ||
Um varp halkions (eða haftyrðils) segir náttúru-og fiskifræðingurinn Bjarni Sæmundsson í riti sínu Fuglunum: „''Sagan um fuglinn halkion“ (eða haftyrðilinn) að hann geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta | Um varp halkions (eða haftyrðils) segir náttúru-og fiskifræðingurinn Bjarni Sæmundsson í riti sínu Fuglunum: „''Sagan um fuglinn halkion“ (eða haftyrðilinn) að hann geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta bábilja''.“<br>[[Mynd:Tveir bláþyrlar.png|250px|thumb|Tveir bláþyrlar - ,,Halkýon Suðurlanda". - Fuglarnir stálbláir á höfði og baki, sitja á grein og gæta að fiski. Á fuglinum til hægri sést vel appelsínurauð bringan. - Ljósmynd. National Geographic 1974]] | ||
Þetta bendir til þess að sögnin og trúin á kynjafuglinn Halkýon og varp hans á úthafinu hafa haft einhverja útbreiðslu hér á landi. Bjarni Sæmundsson (1867-1940) var ættaður úr Grindavík, fæddur þar og uppalinn, en einmitt í Grindavík eru heimildir um sömu sögn og sams konar þjóðtrú og var í Grikkland og á Bretaníu í Frakklandi á töframætti Halkýons. Auðsæld átti að fylgja því heimili, þar sem hamur Halkýons var hengdur upp í skemmu. Upp frá því átti þar aldrei að bresta björg í búi. Þessa sögu kannaðist fyrrnefnd leiðsögukona í Paphos á Kýpur einnig vel við.<br> | Þetta bendir til þess að sögnin og trúin á kynjafuglinn Halkýon og varp hans á úthafinu hafa haft einhverja útbreiðslu hér á landi. Bjarni Sæmundsson (1867-1940) var ættaður úr Grindavík, fæddur þar og uppalinn, en einmitt í Grindavík eru heimildir um sömu sögn og sams konar þjóðtrú og var í Grikkland og á Bretaníu í Frakklandi á töframætti Halkýons. Auðsæld átti að fylgja því heimili, þar sem hamur Halkýons var hengdur upp í skemmu. Upp frá því átti þar aldrei að bresta björg í búi. Þessa sögu kannaðist fyrrnefnd leiðsögukona í Paphos á Kýpur einnig vel við.<br> | ||
''Ísfuglinn*'' (Bj.Sæm.) eða ''bláþyrill'' (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku ''Kingfisher'', en á dönsku og norðurlandamálum ''kongfisker'' eða ''isfugl''.<br> | ''Ísfuglinn*'' (Bj.Sæm.) eða ''bláþyrill'' (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku ''Kingfisher'', en á dönsku og norðurlandamálum ''kongfisker'' eða ''isfugl''.<br> | ||
Haftyrðill nefnist ''sökonge'' á dönsku, ''polarkonge'' á norsku, ''alkekung'' á sænsku. Á ensku heitir hann „''little auk''“ eða „''auklet''“<br> | Haftyrðill nefnist ''sökonge'' á dönsku, ''polarkonge'' á norsku, ''alkekung'' á sænsku. Á ensku heitir hann „''little auk''“ eða „''auklet''“<br> | ||
Ég held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum „kónganöfnum“! Annars vegar er kóngsheitið í upphafi orðs ('''kong'''fisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sö'''konge''', o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svíþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.<br><br> | Ég held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum „kónganöfnum“! Annars vegar er kóngsheitið í upphafi orðs ('''kong'''fisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sö'''konge''', o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svíþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.<br><br> | ||
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. Á síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á Íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Árið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í | Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. Á síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á Íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Árið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettasprungum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.<br> | ||
Kjörsvæði haftyrðilsins er Norður-Íshafið, Thule,nyrst á Grænlandi, Nóvaja Semlja og Svalbarði og eru þar milljónir fugla. Í urðinni, undir fuglabjörgunum við Thule, er t.d. álitið að verpi um 10 milljónir haftyrðla. Í stífri norðanátt hefur fuglinn stundum hrakið hingað til lands og þá hundruðum saman, allt inn á miðhálendi Íslands, að Dyngjufjöllum og Öskju. Þegar haftyrðil rak svo hundruðum skipti og sumir segja í þúsundatali að norðurströnd landsins, ýtti það undir hugmyndir fólks um furðufuglinn Halkýon. En í Íslenskum Sjávarháttum segir: „''Gamlir menn sögðu gott fiskiár í vœndum þegar mikið sást af haftyrðlum uppi við land. Sú var einnig trú á Vestfjörðum að von vœri á hafís ef margt var um þessa fugla“''<br><br> | Kjörsvæði haftyrðilsins er Norður-Íshafið, Thule,nyrst á Grænlandi, Nóvaja Semlja og Svalbarði og eru þar milljónir fugla. Í urðinni, undir fuglabjörgunum við Thule, er t.d. álitið að verpi um 10 milljónir haftyrðla. Í stífri norðanátt hefur fuglinn stundum hrakið hingað til lands og þá hundruðum saman, allt inn á miðhálendi Íslands, að Dyngjufjöllum og Öskju. Þegar haftyrðil rak svo hundruðum skipti og sumir segja í þúsundatali að norðurströnd landsins, ýtti það undir hugmyndir fólks um furðufuglinn Halkýon. En í Íslenskum Sjávarháttum segir: „''Gamlir menn sögðu gott fiskiár í vœndum þegar mikið sást af haftyrðlum uppi við land. Sú var einnig trú á Vestfjörðum að von vœri á hafís ef margt var um þessa fugla“''<br><br> | ||
'''Bláþyrill - „Halkýon Suðurlanda“ (Alcedo atthis)'''<br> | '''Bláþyrill - „Halkýon Suðurlanda“ (Alcedo atthis)'''<br> | ||
Sérstaklega litfagur fugl. Þegar hann steypir sér í vatnið eftir fiski, hefur því verið líkt við glóandi málm sem fellur sjóðandi í vatnið. Á fuglinn bregður stálbláum lit, einnig glitrar á rauðan, hvítan og grænan lit. Bláþyrill (ísfugl, kóngsfiskari) er um 16 cm á lengd og með stórt höfuð, nefið er 4 cm. langt og nýtist fuglinum vel til veiða þegar hann steypir sér leiftursnöggt af grein, grípur fisk með nefinu og flýgur síðan með hann á öruggan stað. Bláþyrill hefur því einnig verið nefndur „flugfiskari.“<br> | Sérstaklega litfagur fugl. Þegar hann steypir sér í vatnið eftir fiski, hefur því verið líkt við glóandi málm sem fellur sjóðandi í vatnið. Á fuglinn bregður stálbláum lit, einnig glitrar á rauðan, hvítan og grænan lit. Bláþyrill (ísfugl, kóngsfiskari) er um 16 cm á lengd og með stórt höfuð, nefið er 4 cm. langt og nýtist fuglinum vel til veiða þegar hann steypir sér leiftursnöggt af grein, grípur fisk með nefinu og flýgur síðan með hann á öruggan stað. Bláþyrill hefur því einnig verið nefndur „flugfiskari.“<br> | ||
Það er merkilegt að lesa hin löngu halkionskvæði í safni Sigmundar M. Long, sem benda til þess að á Austurlandi og víðar um landið, hafi verið sagnir af bláþyrli. Í öðru erindi Halkionskvæðis eftir Þórarin Matthíasson, sem fyrr er vitnað til, er því lýst hve halkioninn er litfagur og að þetta sé lítill fugl en með „''nokkuð langt''“ nef sem á þá greinilega við bláþyril en ekki haftyrðil.<br><br> | Það er merkilegt að lesa hin löngu halkionskvæði í safni Sigmundar M. Long, sem benda til þess að á Austurlandi og víðar um landið, hafi verið sagnir af bláþyrli. Í öðru erindi Halkionskvæðis eftir Þórarin Matthíasson, sem fyrr er vitnað til, er því lýst hve halkioninn er litfagur og að þetta sé lítill fugl en með „''nokkuð langt''“ nef sem á þá greinilega við bláþyril en ekki haftyrðil.<br><br> | ||
::::''Í tittlings líki oss tjeður | ::::''Í tittlings líki oss tjeður'' | ||
::::''er hann tilsýndar fagur | ::::''er hann tilsýndar fagur'' | ||
::::''rauð grœnn á fjaðrirnar''.<br><br> | ::::''rauð grœnn á fjaðrirnar''.<br><br> | ||
og í næsta erindi:<br><br> | og í næsta erindi:<br><br> | ||
::::''Nefið er bleikt og nokkuð langt'' | ::::''Nefið er bleikt og nokkuð langt'' | ||
::::''en nipurt (=lipurt) þó | ::::''en nipurt (=lipurt) þó'' | ||
::::''kunnur við Sikileyjarsjó.<br><br> | ::::''kunnur við Sikileyjarsjó.<br><br>'' | ||
::::''Um hávetur sjer hreiður | ::::''Um hávetur sjer hreiður'' | ||
::::''út á hafinu býr, þá drjúgust er nótt | ::::''út á hafinu býr, þá drjúgust er nótt'' | ||
::::''en dagur er rír.<br><br> | ::::''en dagur er rír.<br><br>'' | ||
Þessi kvæði, frá fyrri tíð um halkion, eru ef til vill ekki mikill skáldskapur en þau fylgja grísku goðsögninni og höfundar þekkja sögnina. Inn í kvæðið um halkion er fléttað trú og boðskap um Guðs alls ráðandi forsjá á erfiðum tímum. Eins og ritað er í Guðspjöllunum þegar Kristur kyrrði sjó og vind, kyrrir hann einnig úthafið fyrir fugla himins. Goðsögnin er einnig breyskum mönnum fyrirmynd eins og lýst er í 42. erindi:<br><br> | Þessi kvæði, frá fyrri tíð um halkion, eru ef til vill ekki mikill skáldskapur en þau fylgja grísku goðsögninni og höfundar þekkja sögnina. Inn í kvæðið um halkion er fléttað trú og boðskap um Guðs alls ráðandi forsjá á erfiðum tímum. Eins og ritað er í Guðspjöllunum þegar Kristur kyrrði sjó og vind, kyrrir hann einnig úthafið fyrir fugla himins. Goðsögnin er einnig breyskum mönnum fyrirmynd eins og lýst er í 42. erindi:<br><br> | ||
::::''Einnig er hjóna yndi og | ::::''Einnig er hjóna yndi og'' | ||
::::''ást hér útmáluð | ::::''ást hér útmáluð'' | ||
::::''þá hvurt af öðru fœr fögnuð.<br><br> | ::::''þá hvurt af öðru fœr fögnuð.<br><br>'' | ||
Sögnin segir að Nói hafi sent Halkýon út af Örkinni til þess að leita að landi eftir syndaflóðið.<br> | Sögnin segir að Nói hafi sent Halkýon út af Örkinni til þess að leita að landi eftir syndaflóðið.<br>[[Mynd:Halkion VE 205.png|250px|thumb|Halkion VE 205. 1919 - 1944]][[Mynd:Halkion VE 27.png|250px|thumb|Halkion VE 27. 1944 - 1955]] | ||
Þá voru allir fuglar litlausir en Halkýon flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn en að launum fékk Halkýon ham sem var ægifagur, í litum elds og himins.<br> | Þá voru allir fuglar litlausir en Halkýon flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn en að launum fékk Halkýon ham sem var ægifagur, í litum elds og himins.<br> | ||
Í héraðinu Poitou í Frakklandi var hamur Halkýons hengdur upp til þess að verja bæinn eldingum en klæðasalar miðalda höfðu tröllatrú á að hamir fuglsins gætu varið klæði þeirra gegn möláti og geymdu Halkionshami með fataströngum sínum.<br> | Í héraðinu Poitou í Frakklandi var hamur Halkýons hengdur upp til þess að verja bæinn eldingum en klæðasalar miðalda höfðu tröllatrú á að hamir fuglsins gætu varið klæði þeirra gegn möláti og geymdu Halkionshami með fataströngum sínum.<br> | ||
Lína 75: | Lína 75: | ||
Annað er úr Guðspjallasálmum Sr. Jóns — ''Söngvísu á nýársdag. Með hymnalagi'' (þ.e. sálma-lagi); samtals 30 erindi.<br><br> | Annað er úr Guðspjallasálmum Sr. Jóns — ''Söngvísu á nýársdag. Með hymnalagi'' (þ.e. sálma-lagi); samtals 30 erindi.<br><br> | ||
5. vísan er þannig :<br> | 5. vísan er þannig :<br> | ||
::::''Um háveturinn Guðs heiður skín | ::::''Um háveturinn Guðs heiður skín'' | ||
::::''þá Halkíon verpir ungum sín, | ::::''þá Halkíon verpir ungum sín,'' | ||
::::''Drottinn vor allra drýgir kost | ::::''Drottinn vor allra drýgir kost'' | ||
::::''þó driftir falli og herði frost<br><br> | ::::''þó driftir falli og herði frost<br><br>'' | ||
Sr. Jón Magnússon í Laufási orti einnig kvæðabálk með fornkvæðislagi sem hann nefndi „ ''Vorgœla mín eftir misindisvetur, þó i betra lagi til árferðis''.“ Kvæðið hefst með „''Inngangi. Haust og Vor'', sem eru 5 erindi, síðan koma tvö erindi sem hann nefnir „''Horfið á fuglana''“ og þá þrjú erindi um „''Halkíon''.“<br> | Sr. Jón Magnússon í Laufási orti einnig kvæðabálk með fornkvæðislagi sem hann nefndi „ ''Vorgœla mín eftir misindisvetur, þó i betra lagi til árferðis''.“ Kvæðið hefst með „''Inngangi. Haust og Vor'', sem eru 5 erindi, síðan koma tvö erindi sem hann nefnir „''Horfið á fuglana''“ og þá þrjú erindi um „''Halkíon''.“<br> | ||
Fyrsta erindið hljóðar þannig:<br><br> | Fyrsta erindið hljóðar þannig:<br><br> | ||
::::''Íslands þessi eyin forn | ::::''Íslands þessi eyin forn'' | ||
::::''er undir vetrar hríð | ::::''er undir vetrar hríð'' | ||
::::''eins Halkíons hreiðarkorn | ::::''eins Halkíons hreiðarkorn'' | ||
::::''um vetrartíð. | ::::''um vetrartíð.'' | ||
::::'' Fagurt syngur svanurinn.<br><br> | ::::'' Fagurt syngur svanurinn.<br><br>'' | ||
<center>'''Halkionslogn'''</center><br> | <center>'''Halkionslogn'''</center><br> | ||
::<small>Látrum 17. feb. 1975.</small><br> | ::<small>Látrum 17. feb. 1975.</small><br> | ||
''UNDANFARIÐ hefir verið besta veður, heldur minnt á vorveður en þorratíð. Svona veðurbliðu til sjós og lands i febrúar kölluðu gamlir menn hér „Halkíonslogn“, þvi fugl þessi hvað verpa á sjónum i febrúarmánuði, og þurfa að hafa logn meðan hann ungar út, ef allt á að ganga vel, og það gefur forsjónin honum stundum einsog nú. Annars voru | ''UNDANFARIÐ hefir verið besta veður, heldur minnt á vorveður en þorratíð. Svona veðurbliðu til sjós og lands i febrúar kölluðu gamlir menn hér „Halkíonslogn“, þvi fugl þessi hvað verpa á sjónum i febrúarmánuði, og þurfa að hafa logn meðan hann ungar út, ef allt á að ganga vel, og það gefur forsjónin honum stundum einsog nú. Annars voru þorraþíðurnar aldrei taldar góðs viti.<br>'' | ||
''Svartfuglinn er búinn að koma að bjarginu, en hafði stutta viðdvöl, þetta er i fyrsta lagi sem hann sést við bjargið, og voru slík gönuhlaup hans talin vita á harðindi.<br> | ''Svartfuglinn er búinn að koma að bjarginu, en hafði stutta viðdvöl, þetta er i fyrsta lagi sem hann sést við bjargið, og voru slík gönuhlaup hans talin vita á harðindi.<br>'' | ||
''Flensa sú sem herjar hér í ná grenninu, er ekki enn komin hér i hrepp það ég veit, og heilsufar hér gott. | ''Flensa sú sem herjar hér í ná grenninu, er ekki enn komin hér i hrepp það ég veit, og heilsufar hér gott.'' | ||
:::::::::::::::::::: '''— Þórður.'''<br><br> | :::::::::::::::::::: '''— Þórður.'''<br><br> | ||
Kveðskapur Sr. Jóns Magnússonar undir sálmalagi um Halkíon og fugla himins, kveðinn á erfiðum harðindatímum, rennir stoðum undir það sem Benedikt Gröndal segir í fuglatali sínu: „''Ég veit ekki hvar það kemur fyrir, hvort það er í Hómilíubókum eða prédikunum en halkíóninn var víst allsnemma tekinn inn í kristnina af klerkunum eins og pelikaninn''.“<br><br> | Kveðskapur Sr. Jóns Magnússonar undir sálmalagi um Halkíon og fugla himins, kveðinn á erfiðum harðindatímum, rennir stoðum undir það sem Benedikt Gröndal segir í fuglatali sínu: „''Ég veit ekki hvar það kemur fyrir, hvort það er í Hómilíubókum eða prédikunum en halkíóninn var víst allsnemma tekinn inn í kristnina af klerkunum eins og pelikaninn''.“<br><br> | ||
'''Halkionsdagar'''<br>[[Mynd:Halkion VE 27 1956 - 1960.png|250px|thumb|Halkion VE 27. 1956 - 1960]][[Mynd:Halkion Ve 205 1960 - 1964.png|250px|thumb|Halkion VE 205. 1960 - 1964]] | |||
'''Halkionsdagar'''<br> | |||
Halkionsdögum (jours alcyoniens) er svo lýst í frönsku orðabókinni Larousse 1961: ''„Sjö dagar á undan og sjö dagar á eftir vetrarsólstöðum (um eða eftir 21. desember), en þá daga var sagt að sagnafuglinn Halkion gerði hreiður sitt og hafið vœri slétt og kyrrt.“''<br> | Halkionsdögum (jours alcyoniens) er svo lýst í frönsku orðabókinni Larousse 1961: ''„Sjö dagar á undan og sjö dagar á eftir vetrarsólstöðum (um eða eftir 21. desember), en þá daga var sagt að sagnafuglinn Halkion gerði hreiður sitt og hafið vœri slétt og kyrrt.“''<br> | ||
Um þetta segir í Halkionskvæði Þórarins Matthíassonar, sem áður getur:<br><br> | Um þetta segir í Halkionskvæði Þórarins Matthíassonar, sem áður getur:<br><br> | ||
::::''„Meinast að vera um Magnus dag* | ::::''„Meinast að vera um Magnus dag*'' | ||
::::'' eða mjög þar nœr, | ::::'' eða mjög þar nœr,'' | ||
::::'' sólstaðna segjum vér.“<br><br> | ::::'' sólstaðna segjum vér.“<br><br>'' | ||
Á ensku eru rólegheitadagar við ströndina eða á sjónum iðulega nefndir ''„Halcyon days.“'' Hinn heimsfrægi gamanleikari, Charles Chaplin, notar t.d. hugtakið í ævisögu sinni þegar hann var eitt sinn við stangveiðar með vini sínum, Cecil Reynolds lækni: „Þetta voru ''halkionsdagar''; læknirinn og ég héldum í veiðistengurnar og dormuðum í skutnum þessa fallegu morgna; blámóðan við hafsbrún rann saman í óendanleika við himininn. Kyrrðin varð til þess að við tókum betur eftir gagginu í mávunum og letilegu gjálpi öldunnar við síðu bátsins okkar.“<br> | Á ensku eru rólegheitadagar við ströndina eða á sjónum iðulega nefndir ''„Halcyon days.“'' Hinn heimsfrægi gamanleikari, Charles Chaplin, notar t.d. hugtakið í ævisögu sinni þegar hann var eitt sinn við stangveiðar með vini sínum, Cecil Reynolds lækni: „Þetta voru ''halkionsdagar''; læknirinn og ég héldum í veiðistengurnar og dormuðum í skutnum þessa fallegu morgna; blámóðan við hafsbrún rann saman í óendanleika við himininn. Kyrrðin varð til þess að við tókum betur eftir gagginu í mávunum og letilegu gjálpi öldunnar við síðu bátsins okkar.“<br> | ||
Samsvarandi lýsing og notkun á óvenjulegum kyrrðardögum um háveturinn kemur fram í fréttatilkynningu Þórðar Jónssonar á Látrum, 17. febrúar 1975. Hann var á sinni tíð þjóðkunnur maður, formaður björgunarsveitar Slysavarnafélags Íslands þar vestra og forystumaður við hina frægu björgun 12 manna af breska togaranum Dhoon, sem strandaði undir Látrabjargi í desember árið 1947<br>. | Samsvarandi lýsing og notkun á óvenjulegum kyrrðardögum um háveturinn kemur fram í fréttatilkynningu Þórðar Jónssonar á Látrum, 17. febrúar 1975. Hann var á sinni tíð þjóðkunnur maður, formaður björgunarsveitar Slysavarnafélags Íslands þar vestra og forystumaður við hina frægu björgun 12 manna af breska togaranum Dhoon, sem strandaði undir Látrabjargi í desember árið 1947<br>. | ||
Í Orðabók Háskóla Íslands finnast orðin Halkionshægðir, Halkionskyrrðir og Halkionslogn. Þessi kyrrð og ró, sem á að fylgja nafni Halkions, birtist einnig í nafni á svefnlyfir sem kom um 1980 og nefnt var ''Halcion.<br> | Í Orðabók Háskóla Íslands finnast orðin Halkionshægðir, Halkionskyrrðir og Halkionslogn. Þessi kyrrð og ró, sem á að fylgja nafni Halkions, birtist einnig í nafni á svefnlyfir sem kom um 1980 og nefnt var ''Halcion.<br>'' | ||
Í Frakklandi boðaði það frið og ró | Í Frakklandi boðaði það frið og ró ef Halkion varð á vegi manns.<br><br>[[Mynd:Áttæringurinn Farsæll.png|500px|center|thumb|Áttœringurinn Farsœll. Áraskip með Vestmannaeyjalagi sem einnig var nefnt Sandalag. Framstofn lotulangur og framendinn viðtakamikill í þungri úthafsöldu. Þetta voru mjög góð sjóskip og sérstaklega undir farmi, en þung í setningu. Farsœll er með svonefnd loggortusegl. Loggortusegl voru tekin upp í Vestmannaeyjum, á Suðurnesjum og við Ísafjarðardjúp nokkru eftir 1850. Áður var notað skautasegl (þversegl) og síðar sprytsegl. Fyrirmynd að loggortuseglabúnaði „var sótt til frönsku fiskiskipanna, sem voru hér við land. "*Seglin eru talið frá vinstri: fokka, sem er fest á útleggjara, framsegl og aftursegl. Möstur og seglabúnaður er eins og var á hinu frœga Eyjaskipi Gideon, en á því skipi, sem var einnig áttœringur, var hœðin á frammastrinu 17 fet (5,35 m) og afturmastrið var 22 fet (6,90 m).Um borð í Farsœl eru 17 fullorðnir og einn drengur, samtals 18 manns. Það var sá fjöldi, sem var yfirleitt á áttæringum, meðan handfærið var eina veiðarfærið. Vorið 1897 hefjast í Vestmannaeyjum veiðar með línu og stórjókst þá afli, en fœkkaði í áhöfn gömlu áraskipanna. Framan til um stjórnborða er svonefnd holbauja, sem var notuð sem uppihald á enda línunnar.Hjalti Jónsson, nefndur Eldeyjar-Hjalti eftir að hann kleif Eldey vorið 1894 ásamt tveimur Vestmannaeyingum, brœðrunum Ágústi og Stefáni Gíslasonum frá Hlíðarhúsi (Hóli), var fœddur i Mýrdal árið 1869. Hann flutti til Vestmannaeyja í febrúar 1888 og dvaldi þar til 1894. Þá flutti hann suður í Hafnir og þaðan til Reykjavíkur og gerðist togaraskipstjóri.Í sögu Eldeyjar-Hjalta I, eftir Guðmund G. Hagalín, segir svo um kaupin á Farsœl: „Um haustið ( innsk.: sennil. 1891) varð það að ráði milli Hjalta og þriggja af kunningjum hans, að þeir keyptu í félagi áttœring einn úr Landeyjum og skyldi Hjalti vera á honum formaður" „Hann var skírður Farsœll. Hjalti réði nú á hann menn. Gekk það velog voru flestir mennirnir ungir og röskir. "Sennilega hafa þessir þrír kunningjar Hjalta verið bræðurnir í Hlíðarhúsi, þeir Ágúst og Stefán Gíslasynir, sem ásamt brœðrum þeirra, þeim Jóhanni, Friðrik og Jes, síðar presti og verslunarstjóra, voru bestu vinir Hjalta á meðan hann dvaldi í Vestmannaeyjum.Aðrir formenn á Farsœl á síðari hluta 19. aldar og um aldamótin 1900 voru Stefán Gíslason (síðar kenndur við Ás) og Jón Bergur Jónsson í Ólafshúsum***Lúðvik Kristjánsson: Íslenskir sjávarhættir ll.bindi "Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmannaeyja. 2. bindi.]] | ||
'''Halkýon-veður'''<br> | '''Halkýon-veður'''<br> | ||
Þekkt smásaga eftir færeyska stórskáldið og snillinginn William Heinesen heitir Meyjarfæðing. Sagan byrjar þannig:<br> | Þekkt smásaga eftir færeyska stórskáldið og snillinginn William Heinesen heitir Meyjarfæðing. Sagan byrjar þannig:<br>[[Mynd:Sverrir Magnússon sj.blað.png|250px|thumb|Sverrir Magnússon (f. 1823 - d. 1908) formaður á áraskipinu Halkion í A-Skaftafellssýslu, Álftaveri og Brunasandi, um 1850]] | ||
„Á Norður- Atlantshafi getur veðrið stundum um hávetur í svartasta skammdegi verið eins og að sumarlagi, rennisléttur sjór og milt veður. Um hádegið getur sólin, sem er lágt á lofti, haft einkennilega mikið og gegnumlýsandi skin.<br> Hinir gömlu, sagnaglöðu sjómenn, kölluðu slíkt sumarveður um hávetur ''Halkýonveður'' en þá lá Bláþyrillinn, Haíkýon, á eggjum sínum og meðan hann liggur á, hvílast veðurguðirnir.“<br><br> | „Á Norður- Atlantshafi getur veðrið stundum um hávetur í svartasta skammdegi verið eins og að sumarlagi, rennisléttur sjór og milt veður. Um hádegið getur sólin, sem er lágt á lofti, haft einkennilega mikið og gegnumlýsandi skin.<br> Hinir gömlu, sagnaglöðu sjómenn, kölluðu slíkt sumarveður um hávetur ''Halkýonveður'' en þá lá Bláþyrillinn, Haíkýon, á eggjum sínum og meðan hann liggur á, hvílast veðurguðirnir.“<br><br> | ||
Að lokum dæmi úr ljóði eftir eitt frægasta ljóðskáld Frakka á 18. öld. André Chénier* (1762-1794) orti ótrúlega sterk og tilfinningarík ljóð. Eitt þekktasta og fallegasta kvæði hans heitir ''„Unga stúlkan frú Taranto.“'' sem drukknaði í brúðkaupsferð sinni og minnir þannig á Eggert Ólafsson sem ýtti frá kaldri Skor. Þetta fræga kvæði byrjar þannig :<br><br> | Að lokum dæmi úr ljóði eftir eitt frægasta ljóðskáld Frakka á 18. öld. André Chénier* (1762-1794) orti ótrúlega sterk og tilfinningarík ljóð. Eitt þekktasta og fallegasta kvæði hans heitir ''„Unga stúlkan frú Taranto.“'' sem drukknaði í brúðkaupsferð sinni og minnir þannig á Eggert Ólafsson sem ýtti frá kaldri Skor. Þetta fræga kvæði byrjar þannig :<br><br> | ||
::::''„Grátið, blíðir Halkýónar, fuglar helgir, | ::::''„Grátið, blíðir Halkýónar, fuglar helgir,'' | ||
::::''fuglar Þetis kœrir, blíðir Halkýónar grátið.“<br><br> | ::::''fuglar Þetis kœrir, blíðir Halkýónar grátið.“<br><br>'' | ||
<small>*André Chénier varð fórnarlamb ógnarstjórnarinnar svonefndu (1792 - 1794) sem kom í kjölfar frönsku stjórnarbyltingarinnar 1789. Hann var handtekinn 7. mars 1794. dæmdur til dauða eins og þúsundir annarra og hálshöggvinn 26. júlí 1794, aðeins tveimur dögum áður en ógnarstjórninni lauk með aftöku Robespierre.</small><br><br> | <small>*André Chénier varð fórnarlamb ógnarstjórnarinnar svonefndu (1792 - 1794) sem kom í kjölfar frönsku stjórnarbyltingarinnar 1789. Hann var handtekinn 7. mars 1794. dæmdur til dauða eins og þúsundir annarra og hálshöggvinn 26. júlí 1794, aðeins tveimur dögum áður en ógnarstjórninni lauk með aftöku Robespierre.</small><br><br> | ||
'''Áraskipið Halkion á Brunasandi 1850'''<br> | '''Áraskipið Halkion á Brunasandi 1850'''<br> | ||
Hinn 1. nóvember 1970 birtist í Lesbók Morgunblaðsin fróðleg grein eftir Sr. Gísla Brynjólfsson sem ritaði margt um Skaftafellssýslur, og hann nefndi ''„Hásetar á Halkion. Sjómannavísur Sverris Magnússonar á Hruna“.''<br> Þetta er fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Jón Sverrisson sem var Skaftfellingur að ætt og uppruna, ólst upp í Meðallandi og bjó í 15 ár í Álftaveri þar til hann flutti með stóra fjölskyldu til Vestmannaeyja árið 1919. Í Vestmannaeyjum gerðist Jón Sverrisson fiskmatsmaður og yfirfiskmatsmaður var hann 1924 - 1945. Jón Sverrisson var stálminnugur og hafsjór af fróðleik.<br> | Hinn 1. nóvember 1970 birtist í Lesbók Morgunblaðsin fróðleg grein eftir Sr. Gísla Brynjólfsson sem ritaði margt um Skaftafellssýslur, og hann nefndi ''„Hásetar á Halkion. Sjómannavísur Sverris Magnússonar á ''[[Mynd:Halkion VE 140 1909 - 1918.png|250px|thumb|''Halkion VE 140. 1909 - 1918. Likanið smiðaði Ólafur Ástgeirsson í Litlabæ. en það þótti af öllum sem til þekktu, sérstaklega líkt Halkion, sem var dœmigerður fyrir þá mörgu vélbáta sem voru smíðaðir í Fredrikssundi í Danrnörku'']]''Hruna“.''<br> Þetta er fróðlegt og skemmtilegt viðtal við [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Jón Sverrisson]] sem var Skaftfellingur að ætt og uppruna, ólst upp í Meðallandi og bjó í 15 ár í Álftaveri þar til hann flutti með stóra fjölskyldu til Vestmannaeyja árið 1919. Í Vestmannaeyjum gerðist Jón Sverrisson fiskmatsmaður og yfirfiskmatsmaður var hann 1924 - 1945. Jón Sverrisson var stálminnugur og hafsjór af fróðleik.<br> | ||
Sr. Gísli Brynjólfsson ræddi við hann um sjósókn við sanda Austur-Skaftafellssýslu og hvar hefði verið róið. Jón Sverrisson svaraði því þannig: ''„Það var róið úr Álftaveri og það var róið af Brunasandi. Þar var faðir minn formaður eins og hann var síðar í Meðallandi. Skipið, sem hann var með á Sandinum, var í eigu Þorláks á Sléttabóli og bar hið sérkennilega nafn Halkion.“''<br> | Sr. Gísli Brynjólfsson ræddi við hann um sjósókn við sanda Austur-Skaftafellssýslu og hvar hefði verið róið. Jón Sverrisson svaraði því þannig: ''„Það var róið úr Álftaveri og það var róið af Brunasandi. Þar var faðir minn formaður eins og hann var síðar í Meðallandi. Skipið, sem hann var með á Sandinum, var í eigu Þorláks á Sléttabóli og bar hið sérkennilega nafn Halkion.“''<br>[[Mynd:Leanje frá Maalöy.png|250px|thumb|Leanje frá Maalöy. Halkion VE 205 (1965 - 1975) kominn undir norskan fána og hefur verið breytt í skuttogskip]] | ||
Brunasandur er austan Skaftár, beint fram af hinni fögru sveit Síðu, sem er skammt fyrir austan Kirkjubæjarklaustur; vestan við Núpsvötn og Hvalsíki.<br> | Brunasandur er austan Skaftár, beint fram af hinni fögru sveit Síðu, sem er skammt fyrir austan Kirkjubæjarklaustur; vestan við Núpsvötn og Hvalsíki.<br> | ||
Jón fór síðan með brag, sem er 21 vísa, eftir föður sinn, Sverri Magnússon, sem var formaður á Halkion og þá búsettur á Hruna á Brunasandi. Sverrir Magnússon var fæddur 7. febrúar 1823, dáinn 17. september 1908. Jón Sverrisson taldi að þessi bragur um háseta á Halkion hefði verið kveðinn um 1850. Halkion þessi hefur sennilega verið sexæringur en með formanninum er kveðið um 12 skipverja, sá 13. er hestasveinninn sem gætti hesta í Sandi:<br><br> | Jón fór síðan með brag, sem er 21 vísa, eftir föður sinn, Sverri Magnússon, sem var formaður á Halkion og þá búsettur á Hruna á Brunasandi. Sverrir Magnússon var fæddur 7. febrúar 1823, dáinn 17. september 1908. Jón Sverrisson taldi að þessi bragur um háseta á Halkion hefði verið kveðinn um 1850. Halkion þessi hefur sennilega verið sexæringur en með formanninum er kveðið um 12 skipverja, sá 13. er hestasveinninn sem gætti hesta í Sandi:<br><br> | ||
::::''Jó þá mastra erum á | ::::''Jó þá mastra erum á'' | ||
:::: | ::::''ufsabeð að spora, '' | ||
:::: | ::::''hann Guðmundur Fossi frá'' | ||
:::: | ::::''fáka geymir vora.''<br><br> | ||
Í annarri vísu kveður Sverrir Magnússon:<br> | Í annarri vísu kveður Sverrir Magnússon:<br> | ||
::::''Sýna skal ég virða von | ::::''Sýna skal ég virða von'' | ||
::::'' vart með alúð sljóa | ::::'' vart með alúð sljóa'' | ||
::::'' hverjir nú á Halkion | ::::'' hverjir nú á Halkion'' | ||
::::'' hyljaljóni róa.<br><br> | ::::'' hyljaljóni róa.<br><br>'' | ||
Um sjálfan sig, formanninn á Halkion, orti Sverrir:<br> | Um sjálfan sig, formanninn á Halkion, orti Sverrir:<br> | ||
::::''Höldum fylgir hlunnjó á, | ::::''Höldum fylgir hlunnjó á,'' | ||
::::''haldinn ljóðasmiður, | ::::''haldinn ljóðasmiður,'' | ||
::::''stýrið geymir seggur sá | ::::''stýrið geymir seggur sá'' | ||
::::'' Sverrir Magnúss niður.<br><br> | ::::'' Sverrir Magnúss niður.<br><br>'' | ||
Í viðtalsbók Guðmundar Daníelssonar „Í húsi náungans“ er langt viðtal við Þórunni Gestsdóttur (f. 17.03.1872). Hún var alin upp hjá afa sínum og ömmu, Þorsteini Sverrissyni og Þórunni Jónsdóttur*, sem bjuggu í Króki í Meðallandi. Þórunn segir frá því að stuttu fyrir 1880 hafi Þorsteinn afi hennar látið smíða sexæring sem nefndur var Halkion og „var smíðaður uppi í heygarði.“<br> | Í viðtalsbók Guðmundar Daníelssonar „Í húsi náungans“ er langt viðtal við Þórunni Gestsdóttur (f. 17.03.1872). Hún var alin upp hjá afa sínum og ömmu, Þorsteini Sverrissyni og Þórunni Jónsdóttur*, sem bjuggu í Króki í Meðallandi. Þórunn segir frá því að stuttu fyrir 1880 hafi Þorsteinn afi hennar látið smíða sexæring sem nefndur var Halkion og „var smíðaður uppi í heygarði.“<br> | ||
Halkion þessi reyndist hin mesta happafleyta og fengu hásetar eitt þúsund í hlut af þorski á fyrstu vertíðinni.<br> | Halkion þessi reyndist hin mesta happafleyta og fengu hásetar eitt þúsund í hlut af þorski á fyrstu vertíðinni.<br> | ||
Kona Þorsteins Sverrissonar, Þórunn Jónsdóttir, dannebrogsmanns frá Kirkjubæjarklaustri, orti þekkta bitavísu til Halkions :<br><br> | Kona Þorsteins Sverrissonar, Þórunn Jónsdóttir, dannebrogsmanns frá Kirkjubæjarklaustri, orti þekkta bitavísu til Halkions :<br><br> | ||
::::''Þrennan Guð vér biðjum best, | ::::''Þrennan Guð vér biðjum best,'' | ||
::::''blítt með ýtasafni | ::::''blítt með ýtasafni'' | ||
::::''að blessa þennan hlunnahest | ::::''að blessa þennan hlunnahest'' | ||
::::'' Halkion að nafni.<br><br> | ::::'' Halkion að nafni.<br><br>'' | ||
Um skip annars staðar á landinu en í Vestmannaeyjum með heitinu ''Halkion'' hef ég eftir Sigurði Magnússyni frá Sólvang úr bátatali hans:<br> | Um skip annars staðar á landinu en í Vestmannaeyjum með heitinu ''Halkion'' hef ég eftir Sigurði Magnússyni frá Sólvang úr bátatali hans:<br> | ||
''„Halkion'' NS 108 - skráður 28. október 1904. Sexæringur - 0,99 brúttórúmlestir- smíðaður í Færeyjum 1896. Eigandi: Friðrik Sigurðsson þurrabúðarmaður, Kambi, Vopnafirði.“<br><br> | ''„Halkion'' NS 108 - skráður 28. október 1904. Sexæringur - 0,99 brúttórúmlestir- smíðaður í Færeyjum 1896. Eigandi: Friðrik Sigurðsson þurrabúðarmaður, Kambi, Vopnafirði.“<br><br> | ||
Í bókinni „''Um eyjar og annes I''“ getur Bergsveinn Skúlason (f. 1899) um að þegar hann muni fyrst eftir sér, hafi verið bátur í Breiðafirði með nafninu Halkion. Einsetumaður, sem bjó í litlum kofa við Hjallana í Hvallátrum og hét Ólafur Jónsson, átti þennan Halkion. Þetta var lítill bátur og sigldi allra báta best á Breiðafirði; fór Láfi gamli, eins og hann var kallaður, einn allra sinna ferða á Halkion.<br><br> | Í bókinni „''Um eyjar og annes I''“ getur Bergsveinn Skúlason (f. 1899) um að þegar hann muni fyrst eftir sér, hafi verið bátur í Breiðafirði með nafninu Halkion. Einsetumaður, sem bjó í litlum kofa við Hjallana í Hvallátrum og hét Ólafur Jónsson, átti þennan Halkion. Þetta var lítill bátur og sigldi allra báta best á Breiðafirði; fór Láfi gamli, eins og hann var kallaður, einn allra sinna ferða á Halkion.<br><br> | ||
'''Áraskipið Halkion í Vestmannaeyjum'''<br> | '''Áraskipið Halkion í Vestmannaeyjum'''<br> | ||
Skip með nafninu Halkion hafa verið í Vestmannaeyjum í yfir eitt hundrað ár og lengstan tíma (1865?-1975) í eigu Gerðisættar, afkomenda Jóns Jónssonar eldri og konu hans, Ingibjargar Stefánsdóttur. Þau hjón fluttust austan úr Skaftafellssýslu til Vestmannaeyja árið 1862 og höfðu áður búið að Brattlandi á Síðu. Í Vestmannaeyjum var Jón kenndur við Brattland og nefndur Jón bratti. Jón og Ingibjörg voru fædd árið 183l og bjuggu í Presthúsum sem var ein Ellireyjarjarða. Synir þeirra, sem upp komust, voru Guðlaugur (f. 1866) og Jón (f. 1854). Þeir bjuggu í Stóra-Gerði, sem var tvíbýli; Jón frá 1883 til æviloka 1925 og Guðlaugur frá 1888 til æviloka og varð hann mikill bóndi og ræktunarmaður. Stefán Guðlaugsson í Gerði taldi að Halkion hefði í fyrstu verið jul (fjögurra manna far), smíðað í Landeyjum og síðan stækkað og endurbyggt í Vestmannaeyjum en Halkion var stór sexæringur og unnt að bæta við barka- og skutróðri.<br> | Skip með nafninu Halkion hafa verið í Vestmannaeyjum í yfir eitt hundrað ár og lengstan tíma (1865?-1975) í eigu Gerðisættar, afkomenda [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jóns Jónssonar]] eldri og konu hans, Ingibjargar Stefánsdóttur. Þau hjón fluttust austan úr Skaftafellssýslu til Vestmannaeyja árið 1862 og höfðu áður búið að Brattlandi á Síðu. Í Vestmannaeyjum var Jón kenndur við Brattland og nefndur Jón bratti. Jón og Ingibjörg voru fædd árið 183l og bjuggu í Presthúsum sem var ein Ellireyjarjarða. Synir þeirra, sem upp komust, voru [[Guðlaugur Jónsson (Gerði)|Guðlaugur]] (f. 1866) og [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jón]] (f. 1854). Þeir bjuggu í Stóra-Gerði, sem var tvíbýli; Jón frá 1883 til æviloka 1925 og Guðlaugur frá 1888 til æviloka og varð hann mikill bóndi og ræktunarmaður. [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefán Guðlaugsson]] í Gerði taldi að Halkion hefði í fyrstu verið jul (fjögurra manna far), smíðað í Landeyjum og síðan stækkað og endurbyggt í Vestmannaeyjum en Halkion var stór sexæringur og unnt að bæta við barka- og skutróðri.<br> | ||
Árið 1889 er í verslunarbókum Garðsverslunar úttekt á nafn Halkions sem er þá sexæringur. Í sögu Eldeyjar-Hjalta, sem dvaldi í Eyjum, er getið um Halkion: ''„Hinn 14.febrúar 1893 kom Jón Jónsson í Stóragerði af sjó með skip sitt, Halkyon, hlaðið plönkum. Sagði hann svo frá að hann hefði lent í geysimiklum plankaflota.“<br> <small><small>( Saga Eldeyjar-Hjalta 1 - eftir Guðmund G. Hagalín).</small></small><br> | Árið 1889 er í verslunarbókum Garðsverslunar úttekt á nafn Halkions sem er þá sexæringur. Í sögu Eldeyjar-Hjalta, sem dvaldi í Eyjum, er getið um Halkion: ''„Hinn 14.febrúar 1893 kom Jón Jónsson í Stóragerði af sjó með skip sitt, Halkyon, hlaðið plönkum. Sagði hann svo frá að hann hefði lent í geysimiklum plankaflota.“<br> <small><small>( Saga Eldeyjar-Hjalta 1 - eftir Guðmund G. Hagalín).</small></small><br>'' | ||
Formenn með áraskipið Halkion voru Jón bratti í Presthúsum, sonur hans Jón í Gerði, f. 1854, og Hannes lóðs á Miðhúsum. Jón í Gerði varð kornungur formaður með Halkion. Hann þótti góður sjómaður og afburðastjórnari þegar í vont var komið. Um Jón í Gerði var sögð sú saga að aldrei yrði svo vont í sjóinn að hann gæti ekki kveikt í pípu sinni með annarri hendi og stýrt með hinni, svo vel fór bátur hans í sjó. Hann þótti auk þess netfiskinn færamaður.<br> | Formenn með áraskipið Halkion voru Jón bratti í Presthúsum, sonur hans Jón í Gerði, f. 1854, og [[Hannes Jónsson|Hannes lóðs]] á Miðhúsum. Jón í Gerði varð kornungur formaður með Halkion. Hann þótti góður sjómaður og afburðastjórnari þegar í vont var komið. Um Jón í Gerði var sögð sú saga að aldrei yrði svo vont í sjóinn að hann gæti ekki kveikt í pípu sinni með annarri hendi og stýrt með hinni, svo vel fór bátur hans í sjó. Hann þótti auk þess netfiskinn færamaður.<br> | ||
Hannes Jónsson, lóðs á Miðhúsum, sem var í 36 vertíðir formaður með áttæringinn Gideon, tók við formennsku á Halkion vertíðina 1906 og var formaður með hann í þrjár vertíðir.<br><br> | Hannes Jónsson, lóðs á Miðhúsum, sem var í 36 vertíðir formaður með áttæringinn Gideon, tók við formennsku á Halkion vertíðina 1906 og var formaður með hann í þrjár vertíðir.<br><br> | ||
'''Fyrsti vélbáturinn, sem hét Halkion''' | '''Fyrsti vélbáturinn, sem hét Halkion'''[[Mynd:Halkion Ve 205 1965 - 1975.png|250px|thumb|Halkion VE 205. 1965 - 1975]][[Mynd:Halkion SH - 808.png|250px|thumb|Halkion SH -808. Smíðaður úr eik og furu á Akureyri 1972; 11,9 brúttórúmlestir, með 182 ha. Scania -vél]] | ||
Vertíðina 1909 gengur fyrsti vélbáturinn með nafninu Halkion. Eins og þá var algengt, höfðu fimm einstaklingar, flestir starfandi sjómenn, slegið sig saman um kaupin og átti hver 1/5 hlut eða 20% í bátnum. Þeir voru [[Stefán Guðlaugsson]] í [[Gerði]], [[Símon Egilsson]] [[Ásgarður|Ásgarði]], síðar [[Miðey]], [[Einar Símonarson]] Eyvindarmúla, [[Magnús Þórðarson]] [[Dalur|Dal]] og[[Ólafur Auðunsson]] [[Bólstaður|Bólstað]]. Bátur þessi var síðar seldur til Eyrarbakka.<br> | Vertíðina 1909 gengur fyrsti vélbáturinn með nafninu Halkion. Eins og þá var algengt, höfðu fimm einstaklingar, flestir starfandi sjómenn, slegið sig saman um kaupin og átti hver 1/5 hlut eða 20% í bátnum. Þeir voru [[Stefán Guðlaugsson]] í [[Gerði]], [[Símon Egilsson]] [[Ásgarður|Ásgarði]], síðar [[Miðey]], [[Einar Símonarson]] Eyvindarmúla, [[Magnús Þórðarson]] [[Dalur|Dal]] og[[Ólafur Auðunsson]] [[Bólstaður|Bólstað]]. Bátur þessi var síðar seldur til Eyrarbakka.<br> | ||
Stefán Guðlaugsson í Gerði, þá tvítugur að aldri, varð formaður og hóf þar með sinn farsæla skipstjórnarferil en hann var skipstjóri samfleytt í 47 ár, frá 1909 til loka vetrarvertíðar 1956. Lengstan tíma var Stefán með báta sem hétu Halkion en tvær síðustu vertíðirnar var hann skipstjóri með Bjarma VE 205. Um sumarið og haustið árið 1957 var Stefán síðast á sjónum sem stýrimaður og lærifaðir hjá Stefáni syni sínum. Stefán Guðlaugsson byrjaði sína sjómennsku árið 1903, þá 15 ára gamall hálfdrætttingur á tólfæringnum Ísafold með Friðriki Svipmundssyni á Löndum.<br><br> | Stefán Guðlaugsson í Gerði, þá tvítugur að aldri, varð formaður og hóf þar með sinn farsæla skipstjórnarferil en hann var skipstjóri samfleytt í 47 ár, frá 1909 til loka vetrarvertíðar 1956. Lengstan tíma var Stefán með báta sem hétu Halkion en tvær síðustu vertíðirnar var hann skipstjóri með Bjarma VE 205. Um sumarið og haustið árið 1957 var Stefán síðast á sjónum sem stýrimaður og lærifaðir hjá Stefáni syni sínum. Stefán Guðlaugsson byrjaði sína sjómennsku árið 1903, þá 15 ára gamall hálfdrætttingur á tólfæringnum Ísafold með [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] á Löndum.<br><br> | ||
'''Vélbátar í Vestmannaeyjum með nafninu Halkion og skipstjórar á þeim:'''<br> | '''Vélbátar í Vestmannaeyjum með nafninu Halkion og skipstjórar á þeim:'''<br> | ||
<small><small>(Heimildarmaður: | <small><small>(Heimildarmaður: “, skipstjóri á Halkion frá 1956-1975.)</small></small><br><br> | ||
'''Halkion VE 140''' eins og flestir fyrstu vélbátarnir smíðaður í Frederikssundi í Danmörku 1908; um 9 brúttórúmlestir með 10 hestafla Dan vél. | '''Halkion VE 140''' eins og flestir fyrstu vélbátarnir smíðaður í Frederikssundi í Danmörku 1908; um 9 brúttórúmlestir með 10 hestafla Dan vél. | ||
::::Formenn: 1909-1918: Stefán Guðlaugsson, Gerði, f. 06.12.1888 | ::::Formenn: 1909-1918: Stefán Guðlaugsson, Gerði, f. 06.12.1888 | ||
::::1919: Jóhann Björnsson, Höfðahúsi, f. 12.11. 1877.<br> | ::::1919: [[Jóhann Björnsson]], Höfðahúsi, f. 12.11. 1877.<br> | ||
'''Halkion VE 205''' smíðaður á Stokkseyri 1917, 12 brl„ 18 ha. Tuxan vél; árið 1920, 40 ha. Skandíavél; lengdur 1920; mældist 14 brl.<br> | '''Halkion VE 205''' smíðaður á Stokkseyri 1917, 12 brl„ 18 ha. Tuxan vél; árið 1920, 40 ha. Skandíavél; lengdur 1920; mældist 14 brl.<br> | ||
::::Skipstjórar:<br> | ::::Skipstjórar:<br> | ||
::::1919-1922: Stefán Guðlaugsson<br> | ::::1919-1922: Stefán Guðlaugsson<br> | ||
::::1923-1927: Runólfur Runólfsson, Bræðratungu, f. 12. 12. 1899<br> | ::::1923-1927: [[Runólfur Runólfsson (Bræðratungu)|Runólfur Runólfsson]], Bræðratungu, f. 12. 12. 1899<br> | ||
::::1928-1944: Stefán Guðlaugsson<br> | ::::1928-1944: Stefán Guðlaugsson<br> | ||
'''Halkion VE 27''' sm. í Danmörku 1917, 36 brl.; 110 ha. June Munktel. | '''Halkion VE 27''' sm. í Danmörku 1917, 36 brl.; 110 ha. June Munktel. | ||
Lína 165: | Lína 164: | ||
::::Skipstjórar:<br> | ::::Skipstjórar:<br> | ||
::::1945-1953: Stefán Guðlaugsson.<br> | ::::1945-1953: Stefán Guðlaugsson.<br> | ||
::::1953-1954: Gísli Eyjólfsson, Bessastöðum, f. 24.09.1929.<br> | ::::1953-1954: [[Gísli Eyjólfsson]], Bessastöðum, f. 24.09.1929.<br> | ||
::::1954-1955: Pétur Sigurðsson, Heimagötu, f. 30.07.1921.<br> | ::::1954-1955: [[Pétur Sigurðsson (skipstjóri)|Pétur Sigurðsson]], Heimagötu, f. 30.07.1921.<br> | ||
'''Halkion VE 27''' sm. í Danmörku 1944, 43 brl.; 180 ha. Bukh dísel vél, sem brotnaði niður á miðri vetrarvertíð 1956.<br> | '''Halkion VE 27''' sm. í Danmörku 1944, 43 brl.; 180 ha. Bukh dísel vél, sem brotnaði niður á miðri vetrarvertíð 1956.<br> | ||
Þá var sett í bátinn 240 ha. Budavél. Emil Andersen sigldi bátnum upp til Íslands frá Danmörku.<br> | Þá var sett í bátinn 240 ha. Budavél. [[Emil Andersen]] sigldi bátnum upp til Íslands frá Danmörku.<br> | ||
::::Skipstjórar:<br> | ::::Skipstjórar:<br> | ||
::::1956: Pétur Sigurðsson.<br< | ::::1956: Pétur Sigurðsson.<br< | ||
::::1957-1960: | ::::1957-1960: “,Gerði, f. 16.09. 1930.<br> | ||
'''Halkion VE 205''' sm. A-Þýskalandi 1960, 101 brl„ 400 MWM vél.<br> | '''Halkion VE 205''' sm. A-Þýskalandi 1960, 101 brl„ 400 MWM vél.<br> | ||
::::Skipstjóri:<br> | ::::Skipstjóri:<br> | ||
::::1960-1964: Stefán Stefánsson Gerði. | ::::1960-1964: [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefán Stefánsson]] Gerði. | ||
::::Afleysingaskipstjórar:<br> | ::::Afleysingaskipstjórar:<br> | ||
::::Gísli Eyjólfsson Bessastöðum.<br> | ::::[[Gísli Eyjólfsson]] Bessastöðum.<br> | ||
::::Þórir H. Stefánsson, f. 23.05.1924, sumarsíld | ::::[[Þórir H. Stefánsson]], f. 23.05.1924, sumarsíld | ||
::::veiðar 1963.<br> | ::::veiðar 1963.<br> | ||
::::Gísli H. Jónasson, f. 13.09.1933, frá lokum síldveiða til áramóta 1963.<br><br> | ::::[[Gísli H. Jónasson]], f. 13.09.1933, frá lokum síldveiða til áramóta 1963.<br><br> | ||
'''Halkion VE 205''' sm. A-Þýskalandi 1964, 264 brl., 660 ha. Lister díselvél.<br> | '''Halkion VE 205''' sm. A-Þýskalandi 1964, 264 brl., 660 ha. Lister díselvél.<br> | ||
::::Skipstjóri<br> | ::::Skipstjóri<br> | ||
Lína 185: | Lína 184: | ||
::::Afleysingaskipstjórar:<br> | ::::Afleysingaskipstjórar:<br> | ||
::::Gísli Eyjólfsson.<br< | ::::Gísli Eyjólfsson.<br< | ||
::::Sigurgeir Ólafsson, f. 21.06.1925.<br> | ::::[[Sigurgeir Ólafsson]], f. 21.06.1925.<br> | ||
::::Gísli H. Jónasson.<br> | ::::Gísli H. Jónasson.<br> | ||
::::Leifur Gunnarsson, f. 16.02.1947.<br> | ::::[[Leifur Gunnarsson]], f. 16.02.1947.<br> | ||
::::Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 21.01.1945.<br> | ::::[[Guðmundur Sveinbjörnsson]], f. 21.01.1945.<br> | ||
::::Sveinn Rúnar Valgeirsson, f. 05.10.1951.<br><br> | ::::[[Sveinn Rúnar Valgeirsson]], f. 05.10.1951.<br><br> | ||
'''Halkion VE 205 seldur''' | [[Mynd:Skuttogarinn Halkion VE 105.png|500px|center|thumb|Skuttogarinn Halkion VE 105. 1984 - 1992 og 13.02. 2004 - maí 2004]] | ||
'''Halkion VE 205 seldur'''<br> | |||
Hinn 12. apríl 1975 kom Halkion VE 205 í síðasta skipti undir þessu nafni til Vestmannaeyja.<br> | Hinn 12. apríl 1975 kom Halkion VE 205 í síðasta skipti undir þessu nafni til Vestmannaeyja.<br> | ||
''„Kl. | ''„Kl. 10:20, komið til Eyja. Allt fylgifé bátsins tekið um borð. Seinni part dags lagði báturinn af stað til Noregs undir nýju nafni. Þar með er enginn Halkion síðan 1865?“'' ( Skipsdagbók Halkions VE 205, ritað af Stefáni Stefánssyni skipstjóra).<br> | ||
Lauk þar með yfir eitt hundrað ára sögu útgerðar og skipa í Vestmannaeyjum með nafni Halkions. Allan þann tíma að mestu í eigu og undir skipstjórn sömu ættmenna.<br><br> | |||
Í Morgunblaðinu, birtist frétt um sölu Halkions í febrúar 1975:<br> | Í Morgunblaðinu, birtist frétt um sölu Halkions í febrúar 1975:<br> | ||
'''„Halkion seldur til Noregs.'''<br> | '''„Halkion seldur til Noregs.'''<br> | ||
Búið er að selja vélskipið Halkion frá | Búið er að selja vélskipið Halkion frá Vestmannaeyjum til Maalöy í Noregi og verður báturinn afhentur þann 15. apríl n.k. Ástæðan fyrir því að Halkion er seldur til Noregs mun vera sú, að útgerð skipsins er að hætta og í Noregi fékkst mun hærra verð fyrir skipið en hægt var að fá á Íslandi, auk þess sem útborgun er þar miklu hærri.“<br> | ||
Í Noregi fékk Halkion nafnið Leanje og var breytt og sett á bátinn skuttog. | |||
Halkion þessi var, eins og reyndar öll skip undir því nafni, hið mesta afla- og happaskip. Í fréttinni er getið um það óhapp þegar Halkion fékk vörpuna í skrúfuna og strandaði 14. desember 1969 á Meðallandsfjöru (Skálarfjöru) í aftakaveðri en ranglega er sagt að strandið hafi orðið á Landeyjasandi. Níu manna áhöfn bjargaðist giftusamlega og náðist Halkion út rúmlega hálfum mánuði síðar, á gamlárskvöld. Skipið var algjörlega óskemmt og sigldi í fylgd varðskips fyrir eigin vélarafli til Vestmannaeyja.<br> | |||
Mesta happafleytan var þó Halkion VE 205, frá 1960-1964, sem undir skipstjórn Stefáns Stefánssonar bjargaði þremur skipshöfnum, samtals 24 mönnum, „beint úr dauðans greipum“ eins og segir réttilega í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 1963.<br>[[Mynd:Skipstjórarnir með Hakiona 1957 - 1975.png|250px|thumb|T.v.: Skipstjórarnir “, með Halkiona 1957 - 1975, Atli Sigurðsson, Helgi Ágústsson og Gísli Jónasson útgerðarstjóri]] | |||
Halkion fann Blátind ( þá gerður út frá Keflavík; nú VE 21 og varðveittur í Vestmannaeyjum), sem var með bilaða vél og bjargarlaus í ofviðri sunnan við Færeyjar og dró Halkion bátinn til hafnar. Á Blátindi var fimm manna áhöfn. Þetta gerðist haustið 1961.<br> | |||
Hinn 6. desember 1962 fórst Bergur VE 44. Báturinn var á síldveiðum með fullfermi á leið til hafnar, þegar hann sökk skyndilega út af Snæfellsnesi.<br> Halkion bjargaði 11 manna áhöfn, en allir skipverjar af Berg komust með mikilli hörku og við erfiðar aðstæður í gúmmíbjörgunarbát.<br> | |||
Á vetrarvertíðinni 1963, hinn 22. mars, bjargaði Stefán Stefánsson og skipshöfn hans á Halkion átta skipverjum af Erlingi IV VE 45, sem fórst vestur af Eyjum í suðaustan hvassviðri. Þeim sem var bjargað höfðu komist í gúmmíbjörgunarbát, en tveir skipverjar fórust.<br>[[Mynd:Bitavísa sem Þórunn Jónsdóttir, amma Kjarvals, orti um Halkion 1880.png|250px|thumb|Bitavísan sem Þórunn Jónsdóttir, amma Kjarvals, orti um Halkion 1880]] | |||
Fyrir þessi björgunarafrek hlaut Stefán afreksverðlaun Sjómannadagsins 1963. <br> | |||
Stefán Stefánsson var í 19 ár skipstjóri með Halkiona. Hann var alla tíð sérstaklega gifturíkur og farsæll skipstjóri, ágætur fiskimaður í öll veiðarfæri og hafði lítið fyrir sínum afla, mannsæll og góður sjómaður eins og hann á ætt til.<br><br> | |||
'''Einkaréttur á nafninu'''<br> | |||
Hinn 16. maí 1972 fékk Stefán Stefánsson einkarétt á skipsheitinu Halkion með tilkynningu þáverandi Siglingamálastjóra, Hjálmars R. Bárðarsonar. Einkaréttur til nafns eða einkennis (t.d. skorsteinsmerki) fellur úr gildi þrem árum eftir að skip hefur verið afmáð af skipaskrá ef eigandi heitisins eða einkennisins hefur ekki endurnýjað það á öðru skipi (5. gr. laga nr. 115/1985).<br><br> | |||
'''Skuttogarinn Halkion VE 105,1984 - 1992'''<br> | |||
„''Síðastliðinn föstudag (þ.e. 4. maí 1984) sigldi nýtt og glœsilegt fiskiskip inn til heimahafnar í Vestmannaeyjum, '''Halkion VE 705''', nýsmíði frá Póllandi,''“ var frétt Morgunblaðsins frá Vestmannaeyjum 7. maí 1984.<br> | |||
''Halkion'' VE 105 er lítill skuttogari, 222 brúttórúmlestir að stærð, og þannig útbúinn að skipið getur einnig stundað netaveiðar og veiðar með nót. Smíðað í Gdansk 1984, 32,70 metrar á lengd, 8 metra breitt, djúprista 5,40 metrar og búið 840 hestafla Sulzer Cegielski- aðalvél og öllum fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum. Heimkomið kostaði skipið 70 milljónir króna. Skipstjóri var Atli Sigurðsson. Mánuði fyrr hafði systurskip Halkions, sem bar einnig gamalt og frægt skipsnafn, ''Gideon VE 104'', komið til Vestmannaeyja, og var skipstjóri Helgi Ágústsson.<br><br> | |||
'''Útgerðarfélagið Samtog'''<br> | |||
Útgerðarfélagið Samtog sf., sameignarfélag fjögurra ftskvinnslufyrirtækja í Vestmannaeyjum, og á sínum tíma eitt af stærstu og öflugustu útgerðarfélögum landsins, gerði út ''Halkion VE 105' og ''Gideon VE 104'', einnig gerði Samtog út skuttogarana Breka, Klakk og Sindra. Stjórnarformaður Samtogs var Haraldur Gíslason en framkvæmdastjóri Gísli Jónasson, fyrrv. skipstjóri.<br>'' | |||
Í hófi, sem haldið var til að fagna komu Halkions og Gideons, afhentu þeir Gerðisbræður, Guðlaugur Stefánsson (d. 1989), Gunnar og Stefán Stefánssynir fallega gjöf, silfurplötu sem hefur lag Heimaeyjar, en á plötuna er grafin bitavísan sem Þórunn Jónsdóttir orti til Halkions í Meðallandi um 1880.<br> | |||
''Halkion VE 105'' bar þetta nafn og númer til 20. janúar 1992 en þá urðu eigendaskipti og var skipið nefnt ''Álsey VE 502''. Árið 2001 var skipið selt til Reykjavíkur og fékk nafnið ''Náttfari RE 59''. Skipaskrárnúmer skipsins er 1652.<br> | |||
Vinnslustöðin keypti ''Náttfara'' til Vestmannaeyja í janúar 2004 ásamt aflahlutdeild í humarkvóta (3,2%). Skipið var afhent Vinnslustöðinni 13. febrúar og fékk þá sitt fyrra nafn og einkennisstafi, Halkion VE 105. Þessi fjárfesting var þó ekki til frambúðar, nema þá í humrinum, af því að skipið var strax sett á söluskrá. Í byrjun síðastliðins maímánaðar 2004 var Halkion VE 105 síðan seldur aftur frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar, en án aflaheimilda. Bræðurnir Guðmundur og Gissur Baldurssynir og Sæmundur Guðlaugsson keyptu skipið.<br><br> | |||
'''Halkion SH 808''' -Skipaskrárnúmer 1240.<br> | |||
Í skipaskrá Sjómannaalmanaksins 2003 birtist aftur skipsnafnið Halkion; nú undir umdæmisbókstöfunum SH 808 í eigu Þórishólma ehf. í Stykkishólmi.<br> | |||
Bátur þessi var smíðaður á Akureyri úr furu og eik 1972, 11,9 brúttórúmlestir ( 17,4 brúttótonn) að stærð með 182 ha. (132 kW) Scania-vél. Báturinn hefur skipaskrár nr. 1240 og hét áður Pétur BA, Hafrún EA og Hafrún ÍS.<br> | |||
Í Morgunblaðinu 29. mars s.l. (2004) er frétt um að Halkion SH 808, hafi verið seldur til Þórshafnar og er ætlunin að gera bátinn út á grásleppu.<br><br> | |||
'''Halkion ehf'''<br> | |||
Á Akranesi, var hinn 1. október 1996 skv. tilkynningu Lögbirtingablaðsins 22.01.1997, stofnað félag sem heitir '''Halkion ehf'''. og er „''tilgangur félagsins útgerð fiskiskipa, fiskverkun, rekstur fasteigna og lánastarfsemi tilheyrandi slíkum rekstri.''“ Félagið stóð aðeins í tvö til þrjú ár, en var þá selt öðrum manni á Akranesi. Stofnendur voru tveir eldri sjómenn sem áttu bátinn ''Enok''.<br><br> | |||
'''Lokaorð'''<br> | |||
Skipsnafnið ''Halkion'' lifir þvi enn góðu lífi á Íslandi. Með tilliti til merkilegrar sögu þessa skipsnafns í sögu útgerðar og sjósóknar í Vestmannaeyjum vona ég að sem fyrst verði aftur í Eyjaflotanum skip með heitinu Halkion.<br> Nafnið á sér merka sögu hér á landi og rætur í löngu liðinni tíð sagna og ævintýra, sérstaklega þó í Grikklandi hinu forna fyrir þúsundum ára. | |||
::::::::::::::::::::'''Guðjón Ármann Eyjólfsson'''<br><br><br> | |||
<small>Heimildir:<br> | |||
Prentaðar og í handritum:<br> | |||
1. Jacqueline Kasarhérou o.fl.; Birds, Harrap- London 1960.<br> | |||
2. Óskar Ingimarsson og Þorsteinn Thorarensen; Fuglar Fjölvaútgáfan Reykjavík 1989.<br> | |||
3. Lesbók Mbl. 1. nóv. 1970.<br> | |||
4. Morgunblaðið - febrúar 1975, apríl 1984.<br> | |||
5. Lögbirtingablaðið - 7. tbl. 1997.<br> | |||
6. Handrit Sr. Jóns Magnússonar í Laufási. Lbs. 1517, 4to.<br> | |||
7. Guðjón Ármann Eyjólfsson, Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 11. árg. (12.árg), 1962.<br> | |||
8. Bjarni Sæmundson; Fuglar, útg. Reykjavík 1936.<br> | |||
9. Þorsteinn Jónsson Laufási; Aldahvörf í Eyjum, Vestmannaeyjum 1958.<br> | |||
10. Guðmundur Daníelsson; Í húsi náungans, Reykjavík 1959.<br> | |||
11. Edith Hamilton; Mythology, New York 1956.<br> | |||
12. Bergsveinn Skúlason; Eyjar og annes 1, Reykjavík 1964.<br> | |||
13. Grímur Thomsen; Ljóðmæli, Reykjavík 1969.<br> | |||
14. Ævar Petersen; Sjófuglar í riti Landverndar nr 8, Fuglar Reykjavík 1982<br> | |||
15. Þórarinn Matthíasson; Halkionskvæði í handritasafni Sigmundar Long,Lbs. 222, 8vo. <br> | |||
16. André Chénier; Vie et æuvres d'André Chénier. París 1958.<br> | |||
17. Guðmundur Gíslason Hagalín; Saga Eldeyjar-Hjalta I, Reykjavík 1974.<br> | |||
18. Lúðvík Kristjánsson; Íslenzkir sjávarhættir, Reykjavik 1986.<br> | |||
19. Árni Björnsson; Saga daganna, Reykjavík, 1993.<br> | |||
Munnlegar: “ skipstjóri á Halkion, f.16.09.1930.</small><br><br> | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 8. ágúst 2019 kl. 14:55
- Einn fugl sem heitir Halkion
- um hafið blá búin
- af Drottni bústað á*
Inngangur
Hratt líður stund. Mér finnst ótrúlegt að nú í vor eru 42 ár síðan ég skrifaði mína fyrstu grein í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
Þetta var í 12. árgang ( þá ranglega merktur 11. árgangur) árið 1962 og hét greinin Skipsnafnið Halkion.
Ég hafði fundið ágæta bók um gríska goðafræði, sem ég hef verið hrifinn af allt frá því ég var í menntaskóla. Ásamt öðru efni voru þarna sögur rómverska skáldsins Ovidíusar (f. 43 f. Kr.- d. 18. e. Kr.) um myndbreytingar (Metamorp-hoses), þar á meðal goðsögnin um Halkion. En í áratugi áttu frændur mínir í Gerði skip með því nafni og stjórnuðu; lengst allra Stefán Guðlaugsson (f.1888 - d.1965).
Ég þýddi frásögn Ovidíusar, grísku goðsögnina um konungshjónin Keyx og Halkion, og breytingu þeirra í fugla.
Frá grísku goðsögninni og nafni Halkýons er unnt að rekja bein áhrif og skyldleika sagna hér á Íslandi.
Fjöldi listaverka (málverk, höggmyndir, tónverk, leikrit og óperur) er byggður á hinum ævafornu grísku goðsögnum. Einna þekktust sagna um myndbreytingu er goðsagan um Pygmalion og Galatheu, sem ensk-írska skáldið, George Bernhard Shaw, hafði sem bakgrunn leikritsins Pygmalion. Heimsfrægur söngleikur og kvikmyndin „My fair lady“ var síðar gerð eftir leikritinu en þar er blómasölustúlkunni Elizu breytt í hefðarmey með því að kenna henni rétt tungutak og framburð enskunnar.
Við frekari athugun á nafninu Halkion komst ég að raun um að það er þekkt skipsnafn víða um Evrópu og er oftar ritað Alcyon en Halcyon, enda er stafurinn h hljóðlaus í upphafi orða í mörgum tungumálum, t.d. í ítölsku, arftaka latínunnar. Á íslensku hefur nafnið bæði verið ritað Halkion og Halkýon, sem ég held að sé réttara. Halkion er eitt merkilegasta skipsnafn á Íslandi.
Þegar nafnið Halkion, Alcyon, Halcyon, Halkýon eða Akione hefur rekið á fjörur mínar í nöfnum skipa, bókmennta eða lista, hefi ég allar götur síðan 1962 haldið því til haga.
Hér birtist hluti af þessum samtíningi frá liðnum árum.
Halkion aflahæstur á vetrarvertíðinni 1962
Sérstök ástæða var til að birta sögu Halkiona í Vestmannaeyjum í Sjómannadagsblaðinu 1962, því Halkion VE 205 var aflahæsti bátur í Vestmannaeyjum vetrarvertíðina 1962 og Stefán Stefánsson í Gerði „Fiskikóngur Vestmannaeyja“. Halkion aflaði þessa vertíð 924 tonna, sem var 50 tonnum meiri afli en næsti bátur fiskaði og var tvöfaldur meðalafli.
Þetta er löngu „fyrir gos“ og aflakvóta á allan fisk! Vertíðarlífið í Vestmannaeyjum á þessum árum verður öllum, sem það upplifðu, ógleymanlegt, bryggjurnar og allt hafnarsvæðið iðandi af fólki og bátum allan sólarhringinn þegar umsvifin voru mest.
Goðsögnin í frásögn Ovidíusar
Þar eð langt er síðan greinin um skipsnafnið Halkion birtist, eru helstu atriði goðsögunnar rifjuð upp.
Keyx og Halkíon voru konungshjón í Þessalíu í Grikklandi. Keyx var sonur Fosforos (Lucifers), morgunstjörnunnar, sem fer fyrir Áróru, gyðju morgunroðans. Halkion var drottning Keyxar konungs. Hún var dóttir Eólosar vindakonungs.
Þessalía er mikil slétta í norður Grikklandi, sunnan Makedóníu. Á landamærum Þessalíu og Makedóníu er hið fræga fjall, Ólympos, hæsta fjall Grikklands, snæviþakið. Þar var bústaður Ólympsgoða, sem gríska skáldið Hómer lýsir. Við Olympsfjall eru kenndir Óympíuleikarnir.
Keyx og Halkion unnust hugástum. Eitt sinn varð Keyx að fara í hættulega ferð og þrátt fyrir illt hugboð Halkionar drottningar og bænarorð fór Keyx í þessa hættuför.
Skipið fórst og Keyx konungur með því en hann æðraðist ekki, nafn Halkíonar var á vörum hans er öldurnar lukust yfir höfði hans.
Halkion drottning beið manns síns og taldi dagana. Hún bað einkum til Heru (Friggjar), sem varð snortin af ást hennar og sendi hina hraðfleygu sendimey Ólympsgoða, regnbogagyðjuna Írisi, til svefnguðsins Hypnosar (Somnusar). Hypnos birti Halkion í draumi hvað gerst hafði. Morfeus, sonur Hypnosar, sem gat tekið á sig hvers manns líki, vitjaði Halkion í draumi sem Keyx konungur og sagði: „Góða Halkion, sjá eiginmaður þinn er hér.“ Holdvotur laut hann yfir rekkju hennar. „Þekkirðu mig ekki eða hefur ásjóna mín breyst í dauðanum ? Halkion, ég er dáinn. Nafn þitt var á vörum mér er öldurnar lukust yfir höfði mínu. Það er engin von um að sjá mig framar en veit mér hófug tár þín, lát mig ekki fara ósyrgðan til Helheima Hadesar.“ Þangað flutti ferjumaðurinn Karon framliðna yfir fljótið Akkeron.
Á hverjum degi fór Halkion niður að ströndinni til þess að gæta að því hvort hún fyndi lík Keyx, eiginmanns síns. Einn daginn rak það að landi. Halkion varpaði sér harmi lostin í hafið og hrópaði: „Ó, ástvinur minn!“ En þá gerðist undrið. Guðirnir voru miskunnsamir! Í stað þess að Halkion hyrfi í öldurnar, flaug hún yfir sjónum. Bæði Halkion og Keyx höfðu breyst í fugla en ást þeirra var jafn heit og áður. Þau sjást ávallt saman og svífa yfir sjónum eða líða á öldum hafsins. Síðan þetta gerðist. er úthafið algjörlega kyrrt og rennislétt og enginn vindblær gárar hafflötinn í samfleytt sjö daga á hverju ári. Þetta eru þeir dagar þegar Halkion liggur á hreiðri sínu sem vaggar á hafinu. Á hverjum vetri koma þessir algjöru stilludagar sem eru nefndir Halkionsdagar.
Hér lýkur ágripi af goðsögninni um Halkion og Keyx eftir frásögn Ovidíusar.
Fornminjar í Paphos á Kýpur
Fyrir nokkrum árum, kom ég til Kýpur og fór þá til Paphos, þar sem eru frægar fornminjar frá grískri gullöld. Leiðsögumaður var kýpversk kona. Ég spurði hana um goðsögnina um Halkion og Keyx.
Hún þekkti vel sögnina en sagði að Halkion hefði verið barnshafandi þegar hún kastaði sér í hafið og guðirnir miskunnuðu sig yfir hana og gerðu að sjófugli.
Stjarnan Halcyone
Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum „Sjöstirninu“ heitir Halkion og er þá sögð dóttir Atlasar, sem stóð undir hvelfingu himins við Gíbraltarsund en þaðan er komið heiti Atlasfjalla í Afríku, sunnan Njörvasunds.
Grímur Thomsen skáld (1820-1896) var manna kunnugastur skáldskap forn-Grikkja, mikill unnandi grískra fornmennta og þýddi mörg kvæði þeirra á íslensku. Kvæði Gríms eru enn í dag lesin og sungin t.d, „Á Sprengisandi“ (Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn o.s.frv.), „Táp og fjör“ o.fl. Eitt kvæða Gríms heitir „Stjarnan“ og fjallar um „sólarkerfi.“ Það er átta erindi og eitt þeirra er:
- Í Halcyone situr hann* sjálfur,
- sveiflar þaðan hnatta fjöld,
- fjærstu alheims yfir álfur
- almættis hann breiðir skjöld
- *Drottinn
Halkion - Haftyrðill - „hinn norræni Halkýon“-(Plautus alle)
Um varp halkions (eða haftyrðils) segir náttúru-og fiskifræðingurinn Bjarni Sæmundsson í riti sínu Fuglunum: „Sagan um fuglinn halkion“ (eða haftyrðilinn) að hann geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta bábilja.“
Þetta bendir til þess að sögnin og trúin á kynjafuglinn Halkýon og varp hans á úthafinu hafa haft einhverja útbreiðslu hér á landi. Bjarni Sæmundsson (1867-1940) var ættaður úr Grindavík, fæddur þar og uppalinn, en einmitt í Grindavík eru heimildir um sömu sögn og sams konar þjóðtrú og var í Grikkland og á Bretaníu í Frakklandi á töframætti Halkýons. Auðsæld átti að fylgja því heimili, þar sem hamur Halkýons var hengdur upp í skemmu. Upp frá því átti þar aldrei að bresta björg í búi. Þessa sögu kannaðist fyrrnefnd leiðsögukona í Paphos á Kýpur einnig vel við.
Ísfuglinn* (Bj.Sæm.) eða bláþyrill (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku Kingfisher, en á dönsku og norðurlandamálum kongfisker eða isfugl.
Haftyrðill nefnist sökonge á dönsku, polarkonge á norsku, alkekung á sænsku. Á ensku heitir hann „little auk“ eða „auklet“
Ég held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum „kónganöfnum“! Annars vegar er kóngsheitið í upphafi orðs (kongfisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sökonge, o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svíþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. Á síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á Íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Árið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettasprungum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.
Kjörsvæði haftyrðilsins er Norður-Íshafið, Thule,nyrst á Grænlandi, Nóvaja Semlja og Svalbarði og eru þar milljónir fugla. Í urðinni, undir fuglabjörgunum við Thule, er t.d. álitið að verpi um 10 milljónir haftyrðla. Í stífri norðanátt hefur fuglinn stundum hrakið hingað til lands og þá hundruðum saman, allt inn á miðhálendi Íslands, að Dyngjufjöllum og Öskju. Þegar haftyrðil rak svo hundruðum skipti og sumir segja í þúsundatali að norðurströnd landsins, ýtti það undir hugmyndir fólks um furðufuglinn Halkýon. En í Íslenskum Sjávarháttum segir: „Gamlir menn sögðu gott fiskiár í vœndum þegar mikið sást af haftyrðlum uppi við land. Sú var einnig trú á Vestfjörðum að von vœri á hafís ef margt var um þessa fugla“
Bláþyrill - „Halkýon Suðurlanda“ (Alcedo atthis)
Sérstaklega litfagur fugl. Þegar hann steypir sér í vatnið eftir fiski, hefur því verið líkt við glóandi málm sem fellur sjóðandi í vatnið. Á fuglinn bregður stálbláum lit, einnig glitrar á rauðan, hvítan og grænan lit. Bláþyrill (ísfugl, kóngsfiskari) er um 16 cm á lengd og með stórt höfuð, nefið er 4 cm. langt og nýtist fuglinum vel til veiða þegar hann steypir sér leiftursnöggt af grein, grípur fisk með nefinu og flýgur síðan með hann á öruggan stað. Bláþyrill hefur því einnig verið nefndur „flugfiskari.“
Það er merkilegt að lesa hin löngu halkionskvæði í safni Sigmundar M. Long, sem benda til þess að á Austurlandi og víðar um landið, hafi verið sagnir af bláþyrli. Í öðru erindi Halkionskvæðis eftir Þórarin Matthíasson, sem fyrr er vitnað til, er því lýst hve halkioninn er litfagur og að þetta sé lítill fugl en með „nokkuð langt“ nef sem á þá greinilega við bláþyril en ekki haftyrðil.
- Í tittlings líki oss tjeður
- er hann tilsýndar fagur
- rauð grœnn á fjaðrirnar.
og í næsta erindi:
- Nefið er bleikt og nokkuð langt
- en nipurt (=lipurt) þó
- kunnur við Sikileyjarsjó.
- Um hávetur sjer hreiður
- út á hafinu býr, þá drjúgust er nótt
- en dagur er rír.
Þessi kvæði, frá fyrri tíð um halkion, eru ef til vill ekki mikill skáldskapur en þau fylgja grísku goðsögninni og höfundar þekkja sögnina. Inn í kvæðið um halkion er fléttað trú og boðskap um Guðs alls ráðandi forsjá á erfiðum tímum. Eins og ritað er í Guðspjöllunum þegar Kristur kyrrði sjó og vind, kyrrir hann einnig úthafið fyrir fugla himins. Goðsögnin er einnig breyskum mönnum fyrirmynd eins og lýst er í 42. erindi:
- Einnig er hjóna yndi og
- ást hér útmáluð
- þá hvurt af öðru fœr fögnuð.
Sögnin segir að Nói hafi sent Halkýon út af Örkinni til þess að leita að landi eftir syndaflóðið.
Þá voru allir fuglar litlausir en Halkýon flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn en að launum fékk Halkýon ham sem var ægifagur, í litum elds og himins.
Í héraðinu Poitou í Frakklandi var hamur Halkýons hengdur upp til þess að verja bæinn eldingum en klæðasalar miðalda höfðu tröllatrú á að hamir fuglsins gætu varið klæði þeirra gegn möláti og geymdu Halkionshami með fataströngum sínum.
Í Austurlöndum var sú trú að Halkýoninn, hinn litfagri bláþyrill, væri sendiboði á milli manna og ástaguða en af fjöðrum fuglsins var unnt að gera töfradrykk til þess að lækna ástarsorgir. Það var trú manna að nef fuglsins væri græðandi, væri það lagt við sár.
Áhrif Aristótelesar
Ekki er ólíklegt að skrif gríska heimspekingsins Aristótelesar um bláþyrilinn - („Halkýon Suður-landa“) - hafi haft mikil áhrif á sagnir og trú manna um alla Evrópu á þennan sérstaka og fagra fugl. Aristóteles er einn þekktasti maður grískrar fornaldar og menningar, frumkvöðull vísinda og heimspeki Vesturlanda. Hann ritaði „Sögu dýranna“ og lýsir þar einstökum eiginleikum bláþyrils, t.d. mikilli tryggð kvenfuglsins Halkýon við karlfuglinn. Ef karlfuglinn væri of gamall til að fljúga, myndi Halkýon bera hann á bakinu. Sjálf myndi hún svelta sig til dauða ef hann dæi og þá syngja angurværa ástarsöngva. Sem dæmi um visku og þekkingu Halkýons sagði Aristóteles að fuglínn byggði sér hreiður sem væri hringlaga, skærrautt að lit, skreytt þangi og ilmandi blómum. Þetta einstaka hreiður gæti flotið og væri algjörlega vatnsþétt og öðrum óaðgengilegt en Halkýon.
Guðspjallasálmar
Elstu ritaðar heimildir, sem ég hefi undir höndum um nafnið Halkion á Íslandi, eru frá 17. öld.* Síra Jón Magnússon (1601-1675), prestur í Laufási við Eyjafjörð, nefnir a.m.k. tvisvar í skáldskap sínum nafn Halkions.
Annað er úr Guðspjallasálmum Sr. Jóns — Söngvísu á nýársdag. Með hymnalagi (þ.e. sálma-lagi); samtals 30 erindi.
5. vísan er þannig :
- Um háveturinn Guðs heiður skín
- þá Halkíon verpir ungum sín,
- Drottinn vor allra drýgir kost
- þó driftir falli og herði frost
Sr. Jón Magnússon í Laufási orti einnig kvæðabálk með fornkvæðislagi sem hann nefndi „ Vorgœla mín eftir misindisvetur, þó i betra lagi til árferðis.“ Kvæðið hefst með „Inngangi. Haust og Vor, sem eru 5 erindi, síðan koma tvö erindi sem hann nefnir „Horfið á fuglana“ og þá þrjú erindi um „Halkíon.“
Fyrsta erindið hljóðar þannig:
- Íslands þessi eyin forn
- er undir vetrar hríð
- eins Halkíons hreiðarkorn
- um vetrartíð.
- Fagurt syngur svanurinn.
- Látrum 17. feb. 1975.
- Látrum 17. feb. 1975.
UNDANFARIÐ hefir verið besta veður, heldur minnt á vorveður en þorratíð. Svona veðurbliðu til sjós og lands i febrúar kölluðu gamlir menn hér „Halkíonslogn“, þvi fugl þessi hvað verpa á sjónum i febrúarmánuði, og þurfa að hafa logn meðan hann ungar út, ef allt á að ganga vel, og það gefur forsjónin honum stundum einsog nú. Annars voru þorraþíðurnar aldrei taldar góðs viti.
Svartfuglinn er búinn að koma að bjarginu, en hafði stutta viðdvöl, þetta er i fyrsta lagi sem hann sést við bjargið, og voru slík gönuhlaup hans talin vita á harðindi.
Flensa sú sem herjar hér í ná grenninu, er ekki enn komin hér i hrepp það ég veit, og heilsufar hér gott.
- — Þórður.
- — Þórður.
Kveðskapur Sr. Jóns Magnússonar undir sálmalagi um Halkíon og fugla himins, kveðinn á erfiðum harðindatímum, rennir stoðum undir það sem Benedikt Gröndal segir í fuglatali sínu: „Ég veit ekki hvar það kemur fyrir, hvort það er í Hómilíubókum eða prédikunum en halkíóninn var víst allsnemma tekinn inn í kristnina af klerkunum eins og pelikaninn.“
Halkionsdagar
Halkionsdögum (jours alcyoniens) er svo lýst í frönsku orðabókinni Larousse 1961: „Sjö dagar á undan og sjö dagar á eftir vetrarsólstöðum (um eða eftir 21. desember), en þá daga var sagt að sagnafuglinn Halkion gerði hreiður sitt og hafið vœri slétt og kyrrt.“
Um þetta segir í Halkionskvæði Þórarins Matthíassonar, sem áður getur:
- „Meinast að vera um Magnus dag*
- eða mjög þar nœr,
- sólstaðna segjum vér.“
Á ensku eru rólegheitadagar við ströndina eða á sjónum iðulega nefndir „Halcyon days.“ Hinn heimsfrægi gamanleikari, Charles Chaplin, notar t.d. hugtakið í ævisögu sinni þegar hann var eitt sinn við stangveiðar með vini sínum, Cecil Reynolds lækni: „Þetta voru halkionsdagar; læknirinn og ég héldum í veiðistengurnar og dormuðum í skutnum þessa fallegu morgna; blámóðan við hafsbrún rann saman í óendanleika við himininn. Kyrrðin varð til þess að við tókum betur eftir gagginu í mávunum og letilegu gjálpi öldunnar við síðu bátsins okkar.“
Samsvarandi lýsing og notkun á óvenjulegum kyrrðardögum um háveturinn kemur fram í fréttatilkynningu Þórðar Jónssonar á Látrum, 17. febrúar 1975. Hann var á sinni tíð þjóðkunnur maður, formaður björgunarsveitar Slysavarnafélags Íslands þar vestra og forystumaður við hina frægu björgun 12 manna af breska togaranum Dhoon, sem strandaði undir Látrabjargi í desember árið 1947
.
Í Orðabók Háskóla Íslands finnast orðin Halkionshægðir, Halkionskyrrðir og Halkionslogn. Þessi kyrrð og ró, sem á að fylgja nafni Halkions, birtist einnig í nafni á svefnlyfir sem kom um 1980 og nefnt var Halcion.
Í Frakklandi boðaði það frið og ró ef Halkion varð á vegi manns.
Halkýon-veður
Þekkt smásaga eftir færeyska stórskáldið og snillinginn William Heinesen heitir Meyjarfæðing. Sagan byrjar þannig:
„Á Norður- Atlantshafi getur veðrið stundum um hávetur í svartasta skammdegi verið eins og að sumarlagi, rennisléttur sjór og milt veður. Um hádegið getur sólin, sem er lágt á lofti, haft einkennilega mikið og gegnumlýsandi skin.
Hinir gömlu, sagnaglöðu sjómenn, kölluðu slíkt sumarveður um hávetur Halkýonveður en þá lá Bláþyrillinn, Haíkýon, á eggjum sínum og meðan hann liggur á, hvílast veðurguðirnir.“
Að lokum dæmi úr ljóði eftir eitt frægasta ljóðskáld Frakka á 18. öld. André Chénier* (1762-1794) orti ótrúlega sterk og tilfinningarík ljóð. Eitt þekktasta og fallegasta kvæði hans heitir „Unga stúlkan frú Taranto.“ sem drukknaði í brúðkaupsferð sinni og minnir þannig á Eggert Ólafsson sem ýtti frá kaldri Skor. Þetta fræga kvæði byrjar þannig :
- „Grátið, blíðir Halkýónar, fuglar helgir,
- fuglar Þetis kœrir, blíðir Halkýónar grátið.“
*André Chénier varð fórnarlamb ógnarstjórnarinnar svonefndu (1792 - 1794) sem kom í kjölfar frönsku stjórnarbyltingarinnar 1789. Hann var handtekinn 7. mars 1794. dæmdur til dauða eins og þúsundir annarra og hálshöggvinn 26. júlí 1794, aðeins tveimur dögum áður en ógnarstjórninni lauk með aftöku Robespierre.
Áraskipið Halkion á Brunasandi 1850
Hinn 1. nóvember 1970 birtist í Lesbók Morgunblaðsin fróðleg grein eftir Sr. Gísla Brynjólfsson sem ritaði margt um Skaftafellssýslur, og hann nefndi „Hásetar á Halkion. Sjómannavísur Sverris Magnússonar á
Hruna“.
Þetta er fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Jón Sverrisson sem var Skaftfellingur að ætt og uppruna, ólst upp í Meðallandi og bjó í 15 ár í Álftaveri þar til hann flutti með stóra fjölskyldu til Vestmannaeyja árið 1919. Í Vestmannaeyjum gerðist Jón Sverrisson fiskmatsmaður og yfirfiskmatsmaður var hann 1924 - 1945. Jón Sverrisson var stálminnugur og hafsjór af fróðleik.
Sr. Gísli Brynjólfsson ræddi við hann um sjósókn við sanda Austur-Skaftafellssýslu og hvar hefði verið róið. Jón Sverrisson svaraði því þannig: „Það var róið úr Álftaveri og það var róið af Brunasandi. Þar var faðir minn formaður eins og hann var síðar í Meðallandi. Skipið, sem hann var með á Sandinum, var í eigu Þorláks á Sléttabóli og bar hið sérkennilega nafn Halkion.“
Brunasandur er austan Skaftár, beint fram af hinni fögru sveit Síðu, sem er skammt fyrir austan Kirkjubæjarklaustur; vestan við Núpsvötn og Hvalsíki.
Jón fór síðan með brag, sem er 21 vísa, eftir föður sinn, Sverri Magnússon, sem var formaður á Halkion og þá búsettur á Hruna á Brunasandi. Sverrir Magnússon var fæddur 7. febrúar 1823, dáinn 17. september 1908. Jón Sverrisson taldi að þessi bragur um háseta á Halkion hefði verið kveðinn um 1850. Halkion þessi hefur sennilega verið sexæringur en með formanninum er kveðið um 12 skipverja, sá 13. er hestasveinninn sem gætti hesta í Sandi:
- Jó þá mastra erum á
- ufsabeð að spora,
- hann Guðmundur Fossi frá
- fáka geymir vora.
Í annarri vísu kveður Sverrir Magnússon:
- Sýna skal ég virða von
- vart með alúð sljóa
- hverjir nú á Halkion
- hyljaljóni róa.
Um sjálfan sig, formanninn á Halkion, orti Sverrir:
- Höldum fylgir hlunnjó á,
- haldinn ljóðasmiður,
- stýrið geymir seggur sá
- Sverrir Magnúss niður.
Í viðtalsbók Guðmundar Daníelssonar „Í húsi náungans“ er langt viðtal við Þórunni Gestsdóttur (f. 17.03.1872). Hún var alin upp hjá afa sínum og ömmu, Þorsteini Sverrissyni og Þórunni Jónsdóttur*, sem bjuggu í Króki í Meðallandi. Þórunn segir frá því að stuttu fyrir 1880 hafi Þorsteinn afi hennar látið smíða sexæring sem nefndur var Halkion og „var smíðaður uppi í heygarði.“
Halkion þessi reyndist hin mesta happafleyta og fengu hásetar eitt þúsund í hlut af þorski á fyrstu vertíðinni.
Kona Þorsteins Sverrissonar, Þórunn Jónsdóttir, dannebrogsmanns frá Kirkjubæjarklaustri, orti þekkta bitavísu til Halkions :
- Þrennan Guð vér biðjum best,
- blítt með ýtasafni
- að blessa þennan hlunnahest
- Halkion að nafni.
Um skip annars staðar á landinu en í Vestmannaeyjum með heitinu Halkion hef ég eftir Sigurði Magnússyni frá Sólvang úr bátatali hans:
„Halkion NS 108 - skráður 28. október 1904. Sexæringur - 0,99 brúttórúmlestir- smíðaður í Færeyjum 1896. Eigandi: Friðrik Sigurðsson þurrabúðarmaður, Kambi, Vopnafirði.“
Í bókinni „Um eyjar og annes I“ getur Bergsveinn Skúlason (f. 1899) um að þegar hann muni fyrst eftir sér, hafi verið bátur í Breiðafirði með nafninu Halkion. Einsetumaður, sem bjó í litlum kofa við Hjallana í Hvallátrum og hét Ólafur Jónsson, átti þennan Halkion. Þetta var lítill bátur og sigldi allra báta best á Breiðafirði; fór Láfi gamli, eins og hann var kallaður, einn allra sinna ferða á Halkion.
Áraskipið Halkion í Vestmannaeyjum
Skip með nafninu Halkion hafa verið í Vestmannaeyjum í yfir eitt hundrað ár og lengstan tíma (1865?-1975) í eigu Gerðisættar, afkomenda Jóns Jónssonar eldri og konu hans, Ingibjargar Stefánsdóttur. Þau hjón fluttust austan úr Skaftafellssýslu til Vestmannaeyja árið 1862 og höfðu áður búið að Brattlandi á Síðu. Í Vestmannaeyjum var Jón kenndur við Brattland og nefndur Jón bratti. Jón og Ingibjörg voru fædd árið 183l og bjuggu í Presthúsum sem var ein Ellireyjarjarða. Synir þeirra, sem upp komust, voru Guðlaugur (f. 1866) og Jón (f. 1854). Þeir bjuggu í Stóra-Gerði, sem var tvíbýli; Jón frá 1883 til æviloka 1925 og Guðlaugur frá 1888 til æviloka og varð hann mikill bóndi og ræktunarmaður. Stefán Guðlaugsson í Gerði taldi að Halkion hefði í fyrstu verið jul (fjögurra manna far), smíðað í Landeyjum og síðan stækkað og endurbyggt í Vestmannaeyjum en Halkion var stór sexæringur og unnt að bæta við barka- og skutróðri.
Árið 1889 er í verslunarbókum Garðsverslunar úttekt á nafn Halkions sem er þá sexæringur. Í sögu Eldeyjar-Hjalta, sem dvaldi í Eyjum, er getið um Halkion: „Hinn 14.febrúar 1893 kom Jón Jónsson í Stóragerði af sjó með skip sitt, Halkyon, hlaðið plönkum. Sagði hann svo frá að hann hefði lent í geysimiklum plankaflota.“
( Saga Eldeyjar-Hjalta 1 - eftir Guðmund G. Hagalín).
Formenn með áraskipið Halkion voru Jón bratti í Presthúsum, sonur hans Jón í Gerði, f. 1854, og Hannes lóðs á Miðhúsum. Jón í Gerði varð kornungur formaður með Halkion. Hann þótti góður sjómaður og afburðastjórnari þegar í vont var komið. Um Jón í Gerði var sögð sú saga að aldrei yrði svo vont í sjóinn að hann gæti ekki kveikt í pípu sinni með annarri hendi og stýrt með hinni, svo vel fór bátur hans í sjó. Hann þótti auk þess netfiskinn færamaður.
Hannes Jónsson, lóðs á Miðhúsum, sem var í 36 vertíðir formaður með áttæringinn Gideon, tók við formennsku á Halkion vertíðina 1906 og var formaður með hann í þrjár vertíðir.
Fyrsti vélbáturinn, sem hét Halkion
Vertíðina 1909 gengur fyrsti vélbáturinn með nafninu Halkion. Eins og þá var algengt, höfðu fimm einstaklingar, flestir starfandi sjómenn, slegið sig saman um kaupin og átti hver 1/5 hlut eða 20% í bátnum. Þeir voru Stefán Guðlaugsson í Gerði, Símon Egilsson Ásgarði, síðar Miðey, Einar Símonarson Eyvindarmúla, Magnús Þórðarson Dal ogÓlafur Auðunsson Bólstað. Bátur þessi var síðar seldur til Eyrarbakka.
Stefán Guðlaugsson í Gerði, þá tvítugur að aldri, varð formaður og hóf þar með sinn farsæla skipstjórnarferil en hann var skipstjóri samfleytt í 47 ár, frá 1909 til loka vetrarvertíðar 1956. Lengstan tíma var Stefán með báta sem hétu Halkion en tvær síðustu vertíðirnar var hann skipstjóri með Bjarma VE 205. Um sumarið og haustið árið 1957 var Stefán síðast á sjónum sem stýrimaður og lærifaðir hjá Stefáni syni sínum. Stefán Guðlaugsson byrjaði sína sjómennsku árið 1903, þá 15 ára gamall hálfdrætttingur á tólfæringnum Ísafold með Friðriki Svipmundssyni á Löndum.
Vélbátar í Vestmannaeyjum með nafninu Halkion og skipstjórar á þeim:
(Heimildarmaður: “, skipstjóri á Halkion frá 1956-1975.)
Halkion VE 140 eins og flestir fyrstu vélbátarnir smíðaður í Frederikssundi í Danmörku 1908; um 9 brúttórúmlestir með 10 hestafla Dan vél.
- Formenn: 1909-1918: Stefán Guðlaugsson, Gerði, f. 06.12.1888
- 1919: Jóhann Björnsson, Höfðahúsi, f. 12.11. 1877.
Halkion VE 205 smíðaður á Stokkseyri 1917, 12 brl„ 18 ha. Tuxan vél; árið 1920, 40 ha. Skandíavél; lengdur 1920; mældist 14 brl.
- Skipstjórar:
- 1919-1922: Stefán Guðlaugsson
- 1923-1927: Runólfur Runólfsson, Bræðratungu, f. 12. 12. 1899
- 1928-1944: Stefán Guðlaugsson
- Skipstjórar:
Halkion VE 27 sm. í Danmörku 1917, 36 brl.; 110 ha. June Munktel.
Báturinn sökk NA af Þrídröngum 15.09.1955.
- Skipstjórar:
- 1945-1953: Stefán Guðlaugsson.
- 1953-1954: Gísli Eyjólfsson, Bessastöðum, f. 24.09.1929.
- 1954-1955: Pétur Sigurðsson, Heimagötu, f. 30.07.1921.
- Skipstjórar:
Halkion VE 27 sm. í Danmörku 1944, 43 brl.; 180 ha. Bukh dísel vél, sem brotnaði niður á miðri vetrarvertíð 1956.
Þá var sett í bátinn 240 ha. Budavél. Emil Andersen sigldi bátnum upp til Íslands frá Danmörku.
- Skipstjórar:
- 1956: Pétur Sigurðsson.<br<
- 1957-1960: “,Gerði, f. 16.09. 1930.
- Skipstjórar:
Halkion VE 205 sm. A-Þýskalandi 1960, 101 brl„ 400 MWM vél.
- Skipstjóri:
- 1960-1964: Stefán Stefánsson Gerði.
- Afleysingaskipstjórar:
- Gísli Eyjólfsson Bessastöðum.
- Þórir H. Stefánsson, f. 23.05.1924, sumarsíld
- veiðar 1963.
- Gísli H. Jónasson, f. 13.09.1933, frá lokum síldveiða til áramóta 1963.
- Skipstjóri:
Halkion VE 205 sm. A-Þýskalandi 1964, 264 brl., 660 ha. Lister díselvél.
- Skipstjóri
- 1965-1975: Stefán Stefánsson, Gerði.
- Afleysingaskipstjórar:
- Gísli Eyjólfsson.<br<
- Sigurgeir Ólafsson, f. 21.06.1925.
- Gísli H. Jónasson.
- Leifur Gunnarsson, f. 16.02.1947.
- Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 21.01.1945.
- Sveinn Rúnar Valgeirsson, f. 05.10.1951.
- Skipstjóri
Halkion VE 205 seldur
Hinn 12. apríl 1975 kom Halkion VE 205 í síðasta skipti undir þessu nafni til Vestmannaeyja.
„Kl. 10:20, komið til Eyja. Allt fylgifé bátsins tekið um borð. Seinni part dags lagði báturinn af stað til Noregs undir nýju nafni. Þar með er enginn Halkion síðan 1865?“ ( Skipsdagbók Halkions VE 205, ritað af Stefáni Stefánssyni skipstjóra).
Lauk þar með yfir eitt hundrað ára sögu útgerðar og skipa í Vestmannaeyjum með nafni Halkions. Allan þann tíma að mestu í eigu og undir skipstjórn sömu ættmenna.
Í Morgunblaðinu, birtist frétt um sölu Halkions í febrúar 1975:
„Halkion seldur til Noregs.
Búið er að selja vélskipið Halkion frá Vestmannaeyjum til Maalöy í Noregi og verður báturinn afhentur þann 15. apríl n.k. Ástæðan fyrir því að Halkion er seldur til Noregs mun vera sú, að útgerð skipsins er að hætta og í Noregi fékkst mun hærra verð fyrir skipið en hægt var að fá á Íslandi, auk þess sem útborgun er þar miklu hærri.“
Í Noregi fékk Halkion nafnið Leanje og var breytt og sett á bátinn skuttog.
Halkion þessi var, eins og reyndar öll skip undir því nafni, hið mesta afla- og happaskip. Í fréttinni er getið um það óhapp þegar Halkion fékk vörpuna í skrúfuna og strandaði 14. desember 1969 á Meðallandsfjöru (Skálarfjöru) í aftakaveðri en ranglega er sagt að strandið hafi orðið á Landeyjasandi. Níu manna áhöfn bjargaðist giftusamlega og náðist Halkion út rúmlega hálfum mánuði síðar, á gamlárskvöld. Skipið var algjörlega óskemmt og sigldi í fylgd varðskips fyrir eigin vélarafli til Vestmannaeyja.
Mesta happafleytan var þó Halkion VE 205, frá 1960-1964, sem undir skipstjórn Stefáns Stefánssonar bjargaði þremur skipshöfnum, samtals 24 mönnum, „beint úr dauðans greipum“ eins og segir réttilega í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 1963.
Halkion fann Blátind ( þá gerður út frá Keflavík; nú VE 21 og varðveittur í Vestmannaeyjum), sem var með bilaða vél og bjargarlaus í ofviðri sunnan við Færeyjar og dró Halkion bátinn til hafnar. Á Blátindi var fimm manna áhöfn. Þetta gerðist haustið 1961.
Hinn 6. desember 1962 fórst Bergur VE 44. Báturinn var á síldveiðum með fullfermi á leið til hafnar, þegar hann sökk skyndilega út af Snæfellsnesi.
Halkion bjargaði 11 manna áhöfn, en allir skipverjar af Berg komust með mikilli hörku og við erfiðar aðstæður í gúmmíbjörgunarbát.
Á vetrarvertíðinni 1963, hinn 22. mars, bjargaði Stefán Stefánsson og skipshöfn hans á Halkion átta skipverjum af Erlingi IV VE 45, sem fórst vestur af Eyjum í suðaustan hvassviðri. Þeim sem var bjargað höfðu komist í gúmmíbjörgunarbát, en tveir skipverjar fórust.
Fyrir þessi björgunarafrek hlaut Stefán afreksverðlaun Sjómannadagsins 1963.
Stefán Stefánsson var í 19 ár skipstjóri með Halkiona. Hann var alla tíð sérstaklega gifturíkur og farsæll skipstjóri, ágætur fiskimaður í öll veiðarfæri og hafði lítið fyrir sínum afla, mannsæll og góður sjómaður eins og hann á ætt til.
Einkaréttur á nafninu
Hinn 16. maí 1972 fékk Stefán Stefánsson einkarétt á skipsheitinu Halkion með tilkynningu þáverandi Siglingamálastjóra, Hjálmars R. Bárðarsonar. Einkaréttur til nafns eða einkennis (t.d. skorsteinsmerki) fellur úr gildi þrem árum eftir að skip hefur verið afmáð af skipaskrá ef eigandi heitisins eða einkennisins hefur ekki endurnýjað það á öðru skipi (5. gr. laga nr. 115/1985).
Skuttogarinn Halkion VE 105,1984 - 1992
„Síðastliðinn föstudag (þ.e. 4. maí 1984) sigldi nýtt og glœsilegt fiskiskip inn til heimahafnar í Vestmannaeyjum, Halkion VE 705, nýsmíði frá Póllandi,“ var frétt Morgunblaðsins frá Vestmannaeyjum 7. maí 1984.
Halkion VE 105 er lítill skuttogari, 222 brúttórúmlestir að stærð, og þannig útbúinn að skipið getur einnig stundað netaveiðar og veiðar með nót. Smíðað í Gdansk 1984, 32,70 metrar á lengd, 8 metra breitt, djúprista 5,40 metrar og búið 840 hestafla Sulzer Cegielski- aðalvél og öllum fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum. Heimkomið kostaði skipið 70 milljónir króna. Skipstjóri var Atli Sigurðsson. Mánuði fyrr hafði systurskip Halkions, sem bar einnig gamalt og frægt skipsnafn, Gideon VE 104, komið til Vestmannaeyja, og var skipstjóri Helgi Ágústsson.
Útgerðarfélagið Samtog
Útgerðarfélagið Samtog sf., sameignarfélag fjögurra ftskvinnslufyrirtækja í Vestmannaeyjum, og á sínum tíma eitt af stærstu og öflugustu útgerðarfélögum landsins, gerði út Halkion VE 105' og Gideon VE 104, einnig gerði Samtog út skuttogarana Breka, Klakk og Sindra. Stjórnarformaður Samtogs var Haraldur Gíslason en framkvæmdastjóri Gísli Jónasson, fyrrv. skipstjóri.
Í hófi, sem haldið var til að fagna komu Halkions og Gideons, afhentu þeir Gerðisbræður, Guðlaugur Stefánsson (d. 1989), Gunnar og Stefán Stefánssynir fallega gjöf, silfurplötu sem hefur lag Heimaeyjar, en á plötuna er grafin bitavísan sem Þórunn Jónsdóttir orti til Halkions í Meðallandi um 1880.
Halkion VE 105 bar þetta nafn og númer til 20. janúar 1992 en þá urðu eigendaskipti og var skipið nefnt Álsey VE 502. Árið 2001 var skipið selt til Reykjavíkur og fékk nafnið Náttfari RE 59. Skipaskrárnúmer skipsins er 1652.
Vinnslustöðin keypti Náttfara til Vestmannaeyja í janúar 2004 ásamt aflahlutdeild í humarkvóta (3,2%). Skipið var afhent Vinnslustöðinni 13. febrúar og fékk þá sitt fyrra nafn og einkennisstafi, Halkion VE 105. Þessi fjárfesting var þó ekki til frambúðar, nema þá í humrinum, af því að skipið var strax sett á söluskrá. Í byrjun síðastliðins maímánaðar 2004 var Halkion VE 105 síðan seldur aftur frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar, en án aflaheimilda. Bræðurnir Guðmundur og Gissur Baldurssynir og Sæmundur Guðlaugsson keyptu skipið.
Halkion SH 808 -Skipaskrárnúmer 1240.
Í skipaskrá Sjómannaalmanaksins 2003 birtist aftur skipsnafnið Halkion; nú undir umdæmisbókstöfunum SH 808 í eigu Þórishólma ehf. í Stykkishólmi.
Bátur þessi var smíðaður á Akureyri úr furu og eik 1972, 11,9 brúttórúmlestir ( 17,4 brúttótonn) að stærð með 182 ha. (132 kW) Scania-vél. Báturinn hefur skipaskrár nr. 1240 og hét áður Pétur BA, Hafrún EA og Hafrún ÍS.
Í Morgunblaðinu 29. mars s.l. (2004) er frétt um að Halkion SH 808, hafi verið seldur til Þórshafnar og er ætlunin að gera bátinn út á grásleppu.
Halkion ehf
Á Akranesi, var hinn 1. október 1996 skv. tilkynningu Lögbirtingablaðsins 22.01.1997, stofnað félag sem heitir Halkion ehf. og er „tilgangur félagsins útgerð fiskiskipa, fiskverkun, rekstur fasteigna og lánastarfsemi tilheyrandi slíkum rekstri.“ Félagið stóð aðeins í tvö til þrjú ár, en var þá selt öðrum manni á Akranesi. Stofnendur voru tveir eldri sjómenn sem áttu bátinn Enok.
Lokaorð
Skipsnafnið Halkion lifir þvi enn góðu lífi á Íslandi. Með tilliti til merkilegrar sögu þessa skipsnafns í sögu útgerðar og sjósóknar í Vestmannaeyjum vona ég að sem fyrst verði aftur í Eyjaflotanum skip með heitinu Halkion.
Nafnið á sér merka sögu hér á landi og rætur í löngu liðinni tíð sagna og ævintýra, sérstaklega þó í Grikklandi hinu forna fyrir þúsundum ára.
- Guðjón Ármann Eyjólfsson
- Guðjón Ármann Eyjólfsson
Heimildir:
Prentaðar og í handritum:
1. Jacqueline Kasarhérou o.fl.; Birds, Harrap- London 1960.
2. Óskar Ingimarsson og Þorsteinn Thorarensen; Fuglar Fjölvaútgáfan Reykjavík 1989.
3. Lesbók Mbl. 1. nóv. 1970.
4. Morgunblaðið - febrúar 1975, apríl 1984.
5. Lögbirtingablaðið - 7. tbl. 1997.
6. Handrit Sr. Jóns Magnússonar í Laufási. Lbs. 1517, 4to.
7. Guðjón Ármann Eyjólfsson, Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 11. árg. (12.árg), 1962.
8. Bjarni Sæmundson; Fuglar, útg. Reykjavík 1936.
9. Þorsteinn Jónsson Laufási; Aldahvörf í Eyjum, Vestmannaeyjum 1958.
10. Guðmundur Daníelsson; Í húsi náungans, Reykjavík 1959.
11. Edith Hamilton; Mythology, New York 1956.
12. Bergsveinn Skúlason; Eyjar og annes 1, Reykjavík 1964.
13. Grímur Thomsen; Ljóðmæli, Reykjavík 1969.
14. Ævar Petersen; Sjófuglar í riti Landverndar nr 8, Fuglar Reykjavík 1982
15. Þórarinn Matthíasson; Halkionskvæði í handritasafni Sigmundar Long,Lbs. 222, 8vo.
16. André Chénier; Vie et æuvres d'André Chénier. París 1958.
17. Guðmundur Gíslason Hagalín; Saga Eldeyjar-Hjalta I, Reykjavík 1974.
18. Lúðvík Kristjánsson; Íslenzkir sjávarhættir, Reykjavik 1986.
19. Árni Björnsson; Saga daganna, Reykjavík, 1993.
Munnlegar: “ skipstjóri á Halkion, f.16.09.1930.