„Elías Baldvinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Elías Baldvinsson fæddist að Háarima í Þykkvabæ 1. júní 1938. Hann lést 16. september 2003. Foreldrar hans voru Þórunn Elíasdóttir og Baldvin Skæringsson. Systkini Elíasar eru: [[Kristín Elísa Baldvinsdóttir|Kristín Elísa]] sem er látin, [[Baldur Þór Baldvinsson|Baldur Þór]], [[Kristinn Skæringur Baldvinsson|Kristinn Skæringur]], [[Ragnar Þór Baldvinsson|Ragnar Þór]], [[Birgir Þór Baldvinsson|Birgir Þór]], [[Hrefna Baldvinsdóttir|Hrefna]], [[Baldvin Gústaf Baldvinsson|Baldvin Gústaf]] og [[Hörður Baldvinsson|Hörður]].
[[Mynd:ElíasBaldvinsson.jpg|thumb|250px|Elías Baldvinsson.]]
'''Elías Baldvinsson''' fæddist að Háarima í Þykkvabæ 1. júní 1938. Hann lést 16. september 2003. Foreldrar hans voru [[Þórunn Elíasdóttir (Steinholti)|Þórunn Elíasdóttir]] og [[Baldvin Skæringsson (Steinholti)|Baldvin Skæringsson]]. Systkini Elíasar eru: [[Kristín Elísa Baldvinsdóttir|Kristín Elísa]] sem er látin, [[Baldur Þór Baldvinsson|Baldur Þór]], [[Kristinn Skæringur Baldvinsson|Kristinn Skæringur]], [[Ragnar Þór Baldvinsson|Ragnar Þór]], [[Birgir Þór Baldvinsson|Birgir Þór]], [[Hrefna Baldvinsdóttir|Hrefna]], [[Baldvin Gústaf Baldvinsson|Baldvin Gústaf]] og [[Hörður Baldvinsson|Hörður]].


Elías kvæntist 6. júní 1959 eftirlifandi konu sinni, [[Halla Guðmundsdóttir|Höllu Guðmundsdóttur]] sem er fædd 1939. Börn Höllu og Elíasar eru: [[Þórunn Lind Elíasdóttir|Þórunn Lind]], f. 13.6. 1957, sjómaður í Vestmannaeyjum, [[Unnur Lilja Elíasdóttir|Unnur Lilja]], f. 31.1. 1959, skrifstofumaður í Búðardal, [[Kristín Elfa Elíasdóttir|Kristín Elfa]], f. 25.6. 1960, skrifstofumaður í Vestmannaeyjum, [[Guðmundur Elíasson|Guðmundur]], f. 13.3. 1962, verkfræðingur í Vestmannaeyjum, [[Sigrún Elíasdóttir|Sigrún]], f. 1.3. 1964, markaðsfulltrúi hjá RÚV, [[Eygló Elíasdóttir|Eygló]], [[Elísa Elíasdóttir|Elísa]], f. 3.8. 1971, bókavörður við Barnaskóla Vestmannaeyja og  [[Baldvin Elíasson|Baldvin]], f. 1.2. 1977, deildarstjóri hjá SS.
Elías kvæntist 6. júní 1959 konu sinni, [[Halla Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Höllu Guðmundsdóttur]] sem var fædd 1939, d. 2020. Börn Höllu og Elíasar eru: [[Þórunn Lind Elíasdóttir|Þórunn Lind]], f. 13.6. 1957, sjómaður í Vestmannaeyjum, [[Unnur Lilja Elíasdóttir|Unnur Lilja]], f. 31.1. 1959, skrifstofumaður í Búðardal, [[Kristín Elfa Elíasdóttir|Kristín Elfa]], f. 25.6. 1960, skrifstofumaður í Vestmannaeyjum, [[Guðmundur Elíasson|Guðmundur]], f. 13.3. 1962, verkfræðingur í Vestmannaeyjum, veitustjóri í Hafnarfirði, [[Sigrún Elíasdóttir|Sigrún]], f. 1.3. 1964, markaðsfulltrúi hjá RÚV, [[Eygló Elíasdóttir|Eygló]], [[Elísa Elíasdóttir|Elísa]], f. 3.8. 1971, bókavörður við Barnaskóla Vestmannaeyja og  [[Baldvin Elíasson|Baldvin]], f. 1.2. 1977, deildarstjóri hjá SS.


[[Mynd:Elías Baldvinsson.JPG|thumb|250px|Elías í Magnabúð.]]
Árið 1959 lauk Elías sveinsprófi í bifvélavirkjun sem hann lærði hjá [[Hreggviður Jónsson|Hreggviði Jónssyni]] í Vestmannaeyjum. Þá sótti hann skipstjórnarnámskeið í Eyjum einn vetur hjá [[Guðjón Pedersen|Guðjóni Pedersen]].
Árið 1959 lauk Elías sveinsprófi í bifvélavirkjun sem hann lærði hjá [[Hreggviður Jónsson|Hreggviði Jónssyni]] í Vestmannaeyjum. Þá sótti hann skipstjórnarnámskeið í Eyjum einn vetur hjá [[Guðjón Pedersen|Guðjóni Pedersen]].


Að námi loknu starfaði Elías m.a. við iðn sína hjá Vélsmiðjunni Völundi auk þess sem hann starfrækti sitt eigið verkstæði. Þá stundaði hann sjómennsku á árunum 1959-62, lengst af hjá [[Kristinn Pálsson|Kristni Pálssyni]], á [[Bergur VE-44|Bergi VE-44]] sem sökk út af Öndverðarnesi 1962 en mannbjörg varð.
Að námi loknu starfaði Elías m.a. við iðn sína hjá Vélsmiðjunni Völundi auk þess sem hann starfrækti sitt eigið verkstæði. Þá stundaði hann sjómennsku á árunum 1959-62, lengst af hjá [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristni Pálssyni]], á [[Bergur VE-44|Bergi VE-44]] sem sökk út af Öndverðarnesi 1962 en mannbjörg varð.


Elías var bifreiðaeftirlitsmaður í Vestmannaeyjum 1963 og vann við það til 1973. Hann gekk í [[Slökkvilið Vestmannaeyja]] 1962, varð varaslökkviliðsstjóri 1973 og slökkviliðsstjóri 1984. Hann tók við stjórn [[Áhaldahúsið|Áhaldahússins í Vestmannaeyjum]] 1973 og starfaði við það allt til dánardægurs. Einnig gegndi hann fjölmörgum trúnaðarstörfum við hinar ýmsu nefndir og ráð á vegum [[Vestmannaeyjabær|Vestmannaeyjabæjar]].
Elías var bifreiðaeftirlitsmaður í Vestmannaeyjum 1963 og vann við það til 1973. Hann gekk í [[Slökkvilið Vestmannaeyja]] 1962, varð varaslökkviliðsstjóri 1973 og slökkviliðsstjóri 1984. Hann tók við stjórn [[Áhaldahúsið|Áhaldahússins í Vestmannaeyjum]] 1973 og starfaði við það allt til dánardægurs. Einnig gegndi hann fjölmörgum trúnaðarstörfum við hinar ýmsu nefndir og ráð á vegum [[Vestmannaeyjabær|Vestmannaeyjabæjar]].
Lína 14: Lína 16:
* Gagnasafn Morgunblaðsins: ''Minningargreinar um Elías Baldvinsson''. 2003.
* Gagnasafn Morgunblaðsins: ''Minningargreinar um Elías Baldvinsson''. 2003.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Slökkviliðsstjórar]]
[[Flokkur:Slökkviliðsstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]

Núverandi breyting frá og með 8. desember 2023 kl. 18:02

Elías Baldvinsson.

Elías Baldvinsson fæddist að Háarima í Þykkvabæ 1. júní 1938. Hann lést 16. september 2003. Foreldrar hans voru Þórunn Elíasdóttir og Baldvin Skæringsson. Systkini Elíasar eru: Kristín Elísa sem er látin, Baldur Þór, Kristinn Skæringur, Ragnar Þór, Birgir Þór, Hrefna, Baldvin Gústaf og Hörður.

Elías kvæntist 6. júní 1959 konu sinni, Höllu Guðmundsdóttur sem var fædd 1939, d. 2020. Börn Höllu og Elíasar eru: Þórunn Lind, f. 13.6. 1957, sjómaður í Vestmannaeyjum, Unnur Lilja, f. 31.1. 1959, skrifstofumaður í Búðardal, Kristín Elfa, f. 25.6. 1960, skrifstofumaður í Vestmannaeyjum, Guðmundur, f. 13.3. 1962, verkfræðingur í Vestmannaeyjum, veitustjóri í Hafnarfirði, Sigrún, f. 1.3. 1964, markaðsfulltrúi hjá RÚV, Eygló, Elísa, f. 3.8. 1971, bókavörður við Barnaskóla Vestmannaeyja og Baldvin, f. 1.2. 1977, deildarstjóri hjá SS.

Elías í Magnabúð.

Árið 1959 lauk Elías sveinsprófi í bifvélavirkjun sem hann lærði hjá Hreggviði Jónssyni í Vestmannaeyjum. Þá sótti hann skipstjórnarnámskeið í Eyjum einn vetur hjá Guðjóni Pedersen.

Að námi loknu starfaði Elías m.a. við iðn sína hjá Vélsmiðjunni Völundi auk þess sem hann starfrækti sitt eigið verkstæði. Þá stundaði hann sjómennsku á árunum 1959-62, lengst af hjá Kristni Pálssyni, á Bergi VE-44 sem sökk út af Öndverðarnesi 1962 en mannbjörg varð.

Elías var bifreiðaeftirlitsmaður í Vestmannaeyjum 1963 og vann við það til 1973. Hann gekk í Slökkvilið Vestmannaeyja 1962, varð varaslökkviliðsstjóri 1973 og slökkviliðsstjóri 1984. Hann tók við stjórn Áhaldahússins í Vestmannaeyjum 1973 og starfaði við það allt til dánardægurs. Einnig gegndi hann fjölmörgum trúnaðarstörfum við hinar ýmsu nefndir og ráð á vegum Vestmannaeyjabæjar.

Elías var einn af stofnfélögum Kiwanisklúbbsins Helgafells í Vestmannaeyjum. Hann sinnti ýmsum trúnaðarstörfum fyrir klúbbinn, var m.a. forseti hans 1990-91.


Heimildir

  • Gagnasafn Morgunblaðsins: Minningargreinar um Elías Baldvinsson. 2003.