„Helga Benediktsdóttir (Bergholti)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Helga Benediktsdóttir (Bergholti)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Helga Pálmey Benediktsdóttir.JPG|thumb|150px|''Helga Pálmey Benediktsdóttir.]] | |||
'''Helga Pálmey Benediktsdóttir''' frá Kimbastöðum í Borgarsveit í Skagafirði, húsfreyja í [[Bergholt]]i fæddist 6. apríl 1902 á Kimbastöðum og lést 18. september 1970.<br> | '''Helga Pálmey Benediktsdóttir''' frá Kimbastöðum í Borgarsveit í Skagafirði, húsfreyja í [[Bergholt]]i fæddist 6. apríl 1902 á Kimbastöðum og lést 18. september 1970.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Benedikt Þorsteinsson bóndi, f. 10. september 1862 í Litlu-Gröf í Staðarhreppi, d. 3. ágúst 1933 í Birkihlíð þar, og síðari kona hans Sigurborg Jóhnnesdóttir húsfreyja frá Hvalnesi á Skaga, f. 7. apríl 1861, d. 12. ágúst 1904. | Foreldrar hennar voru Benedikt Þorsteinsson bóndi, f. 10. september 1862 í Litlu-Gröf í Staðarhreppi, d. 3. ágúst 1933 í Birkihlíð þar, og síðari kona hans Sigurborg Jóhnnesdóttir húsfreyja frá Hvalnesi á Skaga, f. 7. apríl 1861, d. 12. ágúst 1904. | ||
Lína 5: | Lína 6: | ||
Hún var með föður sínum og systkinum á Gili í 1910, ráðskona hjá Steindóri Marelíusi bróður sínum í Hólkoti í Staðarhreppi 1920, en þar var faðir hennar vinnumaður.<br> | Hún var með föður sínum og systkinum á Gili í 1910, ráðskona hjá Steindóri Marelíusi bróður sínum í Hólkoti í Staðarhreppi 1920, en þar var faðir hennar vinnumaður.<br> | ||
Helga fluttist til Eyja 1924 og giftist Hermanni á árinu.<br> | Helga fluttist til Eyja 1924 og giftist Hermanni á árinu.<br> | ||
Þau bjuggu í [[Godthaab]], eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru | Þau bjuggu í [[Godthaab]], eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru í Godthaab til 1940, en voru komin í [[Fagurlyst]] í lok ársins, í Bergholt 1942 og þar fæddist Edda Sigríður. Þar bjuggu þau síðan.<br> | ||
Hermann lést 1959.<br> | Hermann lést 1959.<br> | ||
Helga og Edda dóttir hennar fluttust til Reykjavíkur 1960.<br> | Helga og Edda dóttir hennar fluttust til Reykjavíkur 1960.<br> | ||
Helga lést 1970. | Helga lést 1970. | ||
<center>[[Mynd:Hermann Benediktsson og fjölskylda.JPG|ctr| | |||
<center>[[Mynd:Hermann Benediktsson og fjölskylda.JPG|ctr|200px]]</center> | |||
Núverandi breyting frá og með 15. apríl 2017 kl. 20:25
Helga Pálmey Benediktsdóttir frá Kimbastöðum í Borgarsveit í Skagafirði, húsfreyja í Bergholti fæddist 6. apríl 1902 á Kimbastöðum og lést 18. september 1970.
Foreldrar hennar voru Benedikt Þorsteinsson bóndi, f. 10. september 1862 í Litlu-Gröf í Staðarhreppi, d. 3. ágúst 1933 í Birkihlíð þar, og síðari kona hans Sigurborg Jóhnnesdóttir húsfreyja frá Hvalnesi á Skaga, f. 7. apríl 1861, d. 12. ágúst 1904.
Helga missti móður sína, er hún var þriðja árinu.
Hún var með föður sínum og systkinum á Gili í 1910, ráðskona hjá Steindóri Marelíusi bróður sínum í Hólkoti í Staðarhreppi 1920, en þar var faðir hennar vinnumaður.
Helga fluttist til Eyja 1924 og giftist Hermanni á árinu.
Þau bjuggu í Godthaab, eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru í Godthaab til 1940, en voru komin í Fagurlyst í lok ársins, í Bergholt 1942 og þar fæddist Edda Sigríður. Þar bjuggu þau síðan.
Hermann lést 1959.
Helga og Edda dóttir hennar fluttust til Reykjavíkur 1960.
Helga lést 1970.
Maður Helgu Pálmeyjar, (5. júní 1924), var Hermann Benediktsson frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkstjóri, innheimtumaður, f. 12. febrúar 1887 á Borgareyri, d. 7. desember 1959.
Börn þeirra:
1. Alma Alvilda Hermannsdóttir skipsþerna hjá Eimskipafélaginu, f. 23. maí 1925 í Godthaab, d. 14. júní 2015.
2. Jóhanna Hermannsdóttir húsfreyja, tannsmiður, f. 1. júní 1929 í Godthaab. Hún býr Vestanhafs.
3. Edda Sigríður Hermannsdóttir húsfreyja, hagfræðingur í Reykjavík, f. 12. júlí 1943 í Bergholti.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Edda Sigríður Hermannsdóttir.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Skagfirskar æviskrár – Tímabilið 1890-1910. Margir höfundar. Ritstjóri: Eiríkur Kristinsson. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 1964-1972.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.