„Helga Benediktsdóttir (Bergholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Helga Benediktsdóttir (Bergholti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Helga Pálmey Benediktsdóttir.JPG|thumb|150px|''Helga Pálmey Benediktsdóttir.]]
'''Helga Pálmey Benediktsdóttir''' frá Kimbastöðum í  Borgarsveit í Skagafirði, húsfreyja í [[Bergholt]]i fæddist 6. apríl 1902 á Kimbastöðum og lést 18. september 1970.<br>
'''Helga Pálmey Benediktsdóttir''' frá Kimbastöðum í  Borgarsveit í Skagafirði, húsfreyja í [[Bergholt]]i fæddist 6. apríl 1902 á Kimbastöðum og lést 18. september 1970.<br>
Foreldrar hennar voru Benedikt Þorsteinsson bóndi, f. 10. september 1862 í Litlu-Gröf í Staðarhreppi, d. 3. ágúst 1933 í Birkihlíð þar, og síðari kona hans Sigurborg Jóhnnesdóttir húsfreyja frá Hvalnesi á Skaga, f. 7. apríl 1861, d. 12. ágúst 1904.
Foreldrar hennar voru Benedikt Þorsteinsson bóndi, f. 10. september 1862 í Litlu-Gröf í Staðarhreppi, d. 3. ágúst 1933 í Birkihlíð þar, og síðari kona hans Sigurborg Jóhnnesdóttir húsfreyja frá Hvalnesi á Skaga, f. 7. apríl 1861, d. 12. ágúst 1904.
Lína 5: Lína 6:
Hún var með föður sínum og systkinum á Gili í 1910, ráðskona hjá Steindóri Marelíusi bróður sínum í Hólkoti í Staðarhreppi 1920, en þar var faðir hennar vinnumaður.<br>
Hún var með föður sínum og systkinum á Gili í 1910, ráðskona hjá Steindóri Marelíusi bróður sínum í Hólkoti í Staðarhreppi 1920, en þar var faðir hennar vinnumaður.<br>
Helga fluttist til Eyja 1924 og giftist Hermanni á árinu.<br>
Helga fluttist til Eyja 1924 og giftist Hermanni á árinu.<br>
Þau bjuggu í [[Godthaab]], eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru enn í Godthaab 1934, en voru komin í [[Fagurlyst]] 1940, í Bergholt 1943 við fæðingu Eddu Sigríðar og bjuggu þar síðan.<br>
Þau bjuggu í [[Godthaab]], eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru í Godthaab til 1940, en voru komin í [[Fagurlyst]] í lok ársins, í Bergholt 1942 og þar fæddist Edda Sigríður. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Hermann lést 1959.<br>
Hermann lést 1959.<br>
Helga og Edda dóttir hennar fluttust til Reykjavíkur 1960.<br>
Helga og Edda dóttir hennar fluttust til Reykjavíkur 1960.<br>
Helga lést 1970.
Helga lést 1970.


<center>[[Mynd:Hermann Benediktsson og fjölskylda.JPG|ctr|300px]]</center>
 
<center>[[Mynd:Hermann Benediktsson og fjölskylda.JPG|ctr|200px]]</center>





Núverandi breyting frá og með 15. apríl 2017 kl. 20:25

Helga Pálmey Benediktsdóttir.

Helga Pálmey Benediktsdóttir frá Kimbastöðum í Borgarsveit í Skagafirði, húsfreyja í Bergholti fæddist 6. apríl 1902 á Kimbastöðum og lést 18. september 1970.
Foreldrar hennar voru Benedikt Þorsteinsson bóndi, f. 10. september 1862 í Litlu-Gröf í Staðarhreppi, d. 3. ágúst 1933 í Birkihlíð þar, og síðari kona hans Sigurborg Jóhnnesdóttir húsfreyja frá Hvalnesi á Skaga, f. 7. apríl 1861, d. 12. ágúst 1904.

Helga missti móður sína, er hún var þriðja árinu.
Hún var með föður sínum og systkinum á Gili í 1910, ráðskona hjá Steindóri Marelíusi bróður sínum í Hólkoti í Staðarhreppi 1920, en þar var faðir hennar vinnumaður.
Helga fluttist til Eyja 1924 og giftist Hermanni á árinu.
Þau bjuggu í Godthaab, eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru í Godthaab til 1940, en voru komin í Fagurlyst í lok ársins, í Bergholt 1942 og þar fæddist Edda Sigríður. Þar bjuggu þau síðan.
Hermann lést 1959.
Helga og Edda dóttir hennar fluttust til Reykjavíkur 1960.
Helga lést 1970.


ctr


Fjölskyldan í Bergholti.
Hermann Benediktsson, Helga Dagmey Benediktsdóttir heldur á Eddu Sigríði nýskírðri. Jóhanna og Alma Alvilda standa.


Maður Helgu Pálmeyjar, (5. júní 1924), var Hermann Benediktsson frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkstjóri, innheimtumaður, f. 12. febrúar 1887 á Borgareyri, d. 7. desember 1959.
Börn þeirra:
1. Alma Alvilda Hermannsdóttir skipsþerna hjá Eimskipafélaginu, f. 23. maí 1925 í Godthaab, d. 14. júní 2015.
2. Jóhanna Hermannsdóttir húsfreyja, tannsmiður, f. 1. júní 1929 í Godthaab. Hún býr Vestanhafs.
3. Edda Sigríður Hermannsdóttir húsfreyja, hagfræðingur í Reykjavík, f. 12. júlí 1943 í Bergholti.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.