„Ísleifur Sigurðsson (Ráðagerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ísleifur Sigurðsson''' útgerðarmaður, sjómaður, verkamaður í Ráðagerði fæddist 4. apríl 1884 í Litlu-Hildisey í A-Landeyjum og lést 18. febrúar 1960.<br> Fore...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson  bóndi og formaður við Landeyjasand, f. 28. júní 1851 í Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 14. apríl 1910 í Eyjum, og kona hans Steinunn Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1856, d. 11. júní 1954.
Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson  bóndi og formaður við Landeyjasand, f. 28. júní 1851 í Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 14. apríl 1910 í Eyjum, og kona hans Steinunn Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1856, d. 11. júní 1954.


Bróðir Ísleifs var [[Guðni Sigurðsson (Ráðagerði)|Guðni Sigurðsson]] sjómaður í Eyjum, f. 5. nóvember 1899, d. 15. nóvember 1985.
Börn Steinunnar og Sigurðar í Eyjum:<br>
1. [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 11. október 1881, d. 22. mars 1975.<br>
2. [[Ísleifur Sigurðsson (Ráðagerði)|Ísleifur Sigurðsson]] í [[Ráðagerði]], f. 4. september 1884, d. 18. febrúar 1960.<br>
3. [[Guðni Sigurðsson (Ráðagerði)|Guðni Sigurðsson]] sjómaður, verkamaður, f. 5. nóvember 1899, d. 15. nóvember 1985.


Ísleifur var aðkominn sjómaður í [[Lambhagi|Lambhaga]] 1910, útgerðarmaður í Ráðagerði 1930, verkamaður endranær. Þau Valfríður giftu sig 1911 og fluttust að Lambhaga á því ári, hann frá Hildisey, hún úr Reykjavík.<br>
Ísleifur var aðkominn sjómaður í [[Lambhagi|Lambhaga]] 1910, útgerðarmaður í Ráðagerði 1930, verkamaður endranær. Þau Valfríður giftu sig 1911 og fluttust að Lambhaga á því ári, hann frá Hildisey, hún úr Reykjavík.<br>
Þau reistu [[Birtingarholt]] ásamt Ágústi Jóni Guðmundssyni 1912 og  bjuggu þar  1912-1922,  voru komin í Ráðagerði 1923 með börnin.<br>
Þau reistu [[Birtingarholt]] ásamt [[Ágúst Guðmundsson (Ásnesi)| Jóni Ágústi Guðmundssyni]] 1912 og  bjuggu þar  1912-1922,  voru komin í Ráðagerði 1923 með börnin.<br>
Ásgeir sonur þeirra dó 1930.<br>
Ásgeir sonur þeirra dó 1930.<br>
Aðalsteinn Sigurður sonur þeirra var andlega heftur.<br>
Aðalsteinn Sigurður sonur þeirra var andlega heftur.<br>
Dæturnar voru enn  hjá þeim 1934, en farnar 1940. Hjónin og Aðalsteinn bjuggu í Ráðagerði til dd.<br>
Dæturnar voru enn  hjá þeim 1934, en farnar 1940. Hjónin og Aðalsteinn bjuggu í Ráðagerði til dd.<br>
Aðalsteinn Sigurður lést 1950.<br>  
Aðalsteinn lést 1950.<br>  
Ísleifur lést 1960 og Valfríður 1964.
Ísleifur lést 1960 og Valfríður 1964.


Kona Ísleifs, (1911), var [[Valfríður Jónsdóttir (Ráðagerði)|Valfríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. ágúst 1887 í Njarðvíkursókn, d. 19. júlí 1964.<br>
Kona Ísleifs, (1911), var [[Valfríður Jónsdóttir (Ráðagerði)|Valfríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. ágúst 1887 í Njarðvíkursókn, d. 19. júlí 1964.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Unnur Ágústa Ísleifsdóttir]] kjólasaumakona í Danmörku, f. 13. ágúst 1912 í Birtingarholti, d. 27. maí 1995.<br>
1. [[Unnur Ágústa Ísleifsdóttir]] kjólasaumakona í Danmörku, f. 13. ágúst 1912 í [[Birtingarholt]]i, d. 27. maí 1995.<br>
2. [[Sigríður Fjóla Ísleifsdóttir]] húfreyja, sjúkrahússtarfsmaður í Svíþjóð, f. 14. desember 1913 í Birtingarholti, d. 23. september 1993.<br>
2. [[Sigríður Fjóla Ísleifsdóttir]] húfreyja, sjúkrahússtarfsmaður í Svíþjóð, f. 14. desember 1913 í Birtingarholti, d. 23. september 1993.<br>
3. Ásgeir Ísleifsson, f. 15. maí 1915  í Birtingarholti, d. 14. ágúst 1930.<br>
3. Ásgeir Ísleifsson, f. 15. maí 1915  í Birtingarholti, d. 14. ágúst 1930.<br>
4. [[Aðalsteinn Sigurður Ísleifsson]] öryrki, f. 27. júlí 1921 í Birtingarholti, d. 10. nóvember 1950.
4. [[Aðalsteinn Ísleifsson (Ráðagerði)|Aðalsteinn Sigurður Ísleifsson]] öryrki, f. 27. júlí 1921 í Birtingarholti, d. 10. nóvember 1950.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 25. maí 2022 kl. 20:34

Ísleifur Sigurðsson útgerðarmaður, sjómaður, verkamaður í Ráðagerði fæddist 4. apríl 1884 í Litlu-Hildisey í A-Landeyjum og lést 18. febrúar 1960.
Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson bóndi og formaður við Landeyjasand, f. 28. júní 1851 í Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 14. apríl 1910 í Eyjum, og kona hans Steinunn Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1856, d. 11. júní 1954.

Börn Steinunnar og Sigurðar í Eyjum:
1. Guðmundur Sigurðsson í Heiðardal, f. 11. október 1881, d. 22. mars 1975.
2. Ísleifur Sigurðsson í Ráðagerði, f. 4. september 1884, d. 18. febrúar 1960.
3. Guðni Sigurðsson sjómaður, verkamaður, f. 5. nóvember 1899, d. 15. nóvember 1985.

Ísleifur var aðkominn sjómaður í Lambhaga 1910, útgerðarmaður í Ráðagerði 1930, verkamaður endranær. Þau Valfríður giftu sig 1911 og fluttust að Lambhaga á því ári, hann frá Hildisey, hún úr Reykjavík.
Þau reistu Birtingarholt ásamt Jóni Ágústi Guðmundssyni 1912 og bjuggu þar 1912-1922, voru komin í Ráðagerði 1923 með börnin.
Ásgeir sonur þeirra dó 1930.
Aðalsteinn Sigurður sonur þeirra var andlega heftur.
Dæturnar voru enn hjá þeim 1934, en farnar 1940. Hjónin og Aðalsteinn bjuggu í Ráðagerði til dd.
Aðalsteinn lést 1950.
Ísleifur lést 1960 og Valfríður 1964.

Kona Ísleifs, (1911), var Valfríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 24. ágúst 1887 í Njarðvíkursókn, d. 19. júlí 1964.
Börn þeirra hér:
1. Unnur Ágústa Ísleifsdóttir kjólasaumakona í Danmörku, f. 13. ágúst 1912 í Birtingarholti, d. 27. maí 1995.
2. Sigríður Fjóla Ísleifsdóttir húfreyja, sjúkrahússtarfsmaður í Svíþjóð, f. 14. desember 1913 í Birtingarholti, d. 23. september 1993.
3. Ásgeir Ísleifsson, f. 15. maí 1915 í Birtingarholti, d. 14. ágúst 1930.
4. Aðalsteinn Sigurður Ísleifsson öryrki, f. 27. júlí 1921 í Birtingarholti, d. 10. nóvember 1950.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.