„Aurora Engeline Thomsen“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Aurora Engeline Thomsen''' fæddist 7. mars 1833 í Eyjum. <br> Foreldrar hennar voru Hans Edvard Thomsen verslunarstjóri og síðar kaupmaður í [[Godthaabverzlun|Godthaab]...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Aurora Engeline Thomsen''' fæddist 7. mars 1833 í Eyjum. <br> | '''Aurora Engeline Thomsen''' fæddist 7. mars 1833 í Eyjum. <br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Hans Edvard Thomsen]] verslunarstjóri og síðar kaupmaður í [[Godthaabverzlun|Godthaab]], f. 1807, d. 27. apríl 1881, og kona hans [[Christiane Dorothea Thomsen]] húsfreyja, f. 4. janúar 1781, d. 3. maí 1849. | Foreldrar hennar voru [[Hans Edvard Thomsen]] verslunarstjóri og síðar kaupmaður í [[Godthaabverzlun|Godthaab]], f. 1807, d. 27. apríl 1881, og kona hans [[Christiane Dorothea Thomsen]] húsfreyja, f. 4. janúar 1781, d. 3. maí 1849. | ||
Núverandi breyting frá og með 8. september 2016 kl. 10:16
Aurora Engeline Thomsen fæddist 7. mars 1833 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Hans Edvard Thomsen verslunarstjóri og síðar kaupmaður í Godthaab, f. 1807, d. 27. apríl 1881, og kona hans Christiane Dorothea Thomsen húsfreyja, f. 4. janúar 1781, d. 3. maí 1849.
Bróðir Auroru í Eyjum var Nicolaj Heinrich Thomsen verslunarstjóri, síðan kaupmaður í Godthaabverzlun, f. 9. desember 1844 í Kaupmannahöfn, d. 23. apríl 1923 þar.
Aurora Engeline fluttist með foreldrum sínum til Reykjavíkur 1833.
Fjölskyldan bjó í Brekkmannshúsi í Reykjavík 1833-1834, í Knudtzonshúsi í Reykjavík 1835.
Þau fluttust til Þingeyrar þar sem Hans Edvard var verslunarstjóri hjá P.C. Knudtzon 1836-1840.
Aurora var með móður sinni og tveim systrum hjá Ane móðursystur sinni á Vatneyri í Patreksfirði 1840.
Þau fluttust til Kaupmannahafnar 1840.
Maður Aurora Engeline Thomsen var Carl Möller.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Google.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.