„Ásbjörn Pálsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ásbjörn Pálsson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Ásbjörn var með vinnukonunni móður sinni í Nikulásarhúsi í Reykjavík 1890, var vinnumaður í Gaulverjabæ í Flóa 1901.<br>
Ásbjörn var með vinnukonunni móður sinni í Nikulásarhúsi í Reykjavík 1890, var vinnumaður í Gaulverjabæ í Flóa 1901.<br>
Hann eignaðist barn með Helgu 1904.<br>
Þau Rannveig fluttust með sr. Ingvari Nikulássyni að Skeggjastöðum við Bakkafjörð 1907.<br>
Þau Rannveig fluttust með sr. Ingvari Nikulássyni að Skeggjastöðum við Bakkafjörð 1907.<br>
Ásbjörn og Rannveig giftust í nóvember 1907, eignuðust Kára Cogill 1908 og bjuggu á Höfn í Bakkafirði 1909. <br>
Ásbjörn og Rannveig giftust í nóvember 1907, eignuðust Kára Cogill 1908 og bjuggu á Höfn í Bakkafirði 1909. <br>
Lína 9: Lína 10:
Þau fluttust á Bakkafjörð 1917 með 3 af börnum sínum og til Reykjavíkur 1919. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Þau fluttust á Bakkafjörð 1917 með 3 af börnum sínum og til Reykjavíkur 1919. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Ásbjörn var sjómaður í Eyjum, síðar kyndari á skipum Skipaútgerðar Ríkisins, Súðinni og Esju. Að síðustu var hann verkamaður í Reykjavík.<br>
Ásbjörn var sjómaður í Eyjum, síðar kyndari á skipum Skipaútgerðar Ríkisins, Súðinni og Esju. Að síðustu var hann verkamaður í Reykjavík.<br>
Rannveig lést 1941 og Ásbjörn 1952.
Rannveig lést 1941.<br>
Ásbjörn kvæntist Láru 1943, en þau skildu.<br>
Ásbjörn lést 1952.


Kona Ásbjörns, (30. nóvember 1907), var [[Rannveig Ólafsdóttir (Stakkahlíð)|Rannveig Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 27. apríl 1884 í Háuhjáleigu á Akranesi, d. 19. júlí 1941.<br>
I. Barnsmóðir Ásbjörns var Helga Árnadóttir frá Sperðli í V.-Landeyjum, síðar húsfreyja á Lögbergi í Mosfellssveit, f. 29. desember 1879, d. 4. janúar 1970.<br>
Barn þeirra:<br>
1. Þorsteinn Arnberg Guðni  Ásbjörnsson verkstjóri, yfirprentari í Reykjavík, f. 21. ágúst 1904 í Reykjavík, d. 13. júlí 1971. Kona hans Sæunn Jófríður Jóhannesdóttir.
 
II. Kona Ásbjörns, (30. nóvember 1907), var [[Rannveig Ólafsdóttir (Stakkahlíð)|Rannveig Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 27. apríl 1884 í Háuhjáleigu á Akranesi, d. 19. júlí 1941.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Kári Coghill Ásbjörnsson]] þjónn, f. 2. ágúst 1908, d. 11. september 1932, ókv.<br>
2. [[Kári Coghill Ásbjörnsson]] þjónn, f. 2. ágúst 1908, d. 11. september 1932, ókv.<br>
2. [[Úlla Jóhanna Dolly Ásbjörnsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 4. júní 1910 í Stakkahlíð, d. 25. febrúar 1968. Maður hennar var Tyrfingur Þórðarson vélstjóri.<br>
3. [[Úlla Jóhanna Dollý Ásbjörnsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 4. júní 1910 í Stakkahlíð, d. 25. febrúar 1968. Maður hennar var Tyrfingur Magnússon Þórðarson vélstjóri.<br>
3. Hlöðver Ólafur Ásbjörnsson, f. 31. maí 1912 í Götu, d. 10. maí 1913.<br>
4. Hlöðver Ólafur Ásbjörnsson, f. 31. maí 1912 í Götu, d. 10. maí 1913.<br>
4. [[Sigríður Pálma Ásbjörnsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 28. september 1913, d. 4. júlí 1986.  Maður hennar var Jóhannes Guðmundsson vélstjóri.<br>
5. [[Sigríður Pálma Ásbjörnsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 28. september 1913, d. 4. júlí 1986.  Maður hennar var Jóhannes Guðmundsson vélstjóri.<br>
5. [[Hulda Fanný Ásbjörnsdóttir]] húsfreyja í Belgíu, f. 22. janúar 1915 á Jaðri, d. 1969. Maður hennar var Lucane Eduware siglingafræðingur.<br>
6. [[Hulda Fanný Ásbjörnsdóttir]] húsfreyja í Belgíu, f. 22. janúar 1915 á Jaðri, d. 1969. Maður hennar var Lucane Eduware siglingafræðingur.<br>
6. [[Ásbjörn Ragnar Ásbjörnsson]], f. 19. janúar 1917 í Bifröst, fórst á stríðsárunum, ókv.<br>
7. [[Ásbjörn Ragnar Ásbjörnsson]], f. 19. janúar 1917 í Bifröst, fórst á stríðsárunum, ókv.<br>
7. Hlöðver Óliver Ásbjörnsson stýrimaður á Dettifossi, f. 21. maí 1918 á Bjargi í Bakkafirði, d. 21. febrúar 1945, ókv.<br>
8. Hlöðver Óliver Ásbjörnsson stýrimaður á Dettifossi, f. 21. maí 1918 á Bjargi í Bakkafirði, d. 21. febrúar 1945, ókv.<br>
8. Ólafur ''Hafsteinn'' Ásbjörnsson húsgagnabólstrari í Kaupmannahöfn, f. 22. júlí 1920 í Reykjavík. Kona hans var Guðný Hreiðarsdóttir.
9. Ólafur ''Hafsteinn'' Ásbjörnsson húsgagnabólstrari í Kaupmannahöfn, f. 22. júlí 1920 í Reykjavík. Kona hans var Guðný Hreiðarsdóttir.
 
III. Kona Ásbjörns, (29. apríl 1943, skildu), var Lára Sigurlín Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 14. febrúar 1900  á Minni-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, d. 10. nóvember 1980. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Björnsson vinnumaður,  sjómaður, f. 1853, d. 1900, og kona hans Guðný Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 6. september 1871, d. 13. apríl 1946.<br>
Þau voru barnlaus.
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
*Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}

Núverandi breyting frá og með 30. október 2021 kl. 17:37

Rannveig Ólafsdóttir og Ásbjörn Pálsson.

Ásbjörn Pálsson sjómaður, kyndari fæddist 2. september 1880 í Garðasókn á Akranesi og lést 14. október 1952.
Foreldrar hans voru Páll Guðmundsson frá Torfastöðum í Grafningi, verkamaður í Reykjavík, f. 1852, og barnsmóðir hans Sigríður Ásbjörnsdóttir húsfreyja, f. 24. nóvember 1861, d. 14. nóvember 1934.

Ásbjörn var með vinnukonunni móður sinni í Nikulásarhúsi í Reykjavík 1890, var vinnumaður í Gaulverjabæ í Flóa 1901.
Hann eignaðist barn með Helgu 1904.
Þau Rannveig fluttust með sr. Ingvari Nikulássyni að Skeggjastöðum við Bakkafjörð 1907.
Ásbjörn og Rannveig giftust í nóvember 1907, eignuðust Kára Cogill 1908 og bjuggu á Höfn í Bakkafirði 1909.
Þau fluttust frá Höfn til Eyja 1909 með Kára, bjuggu í Stakkahlíð 1910, í Götu 1911 og 1912, á Gjábakka 1913 og 1914, á Jaðri 1915, á Bifröst 1916.
Þau fluttust á Bakkafjörð 1917 með 3 af börnum sínum og til Reykjavíkur 1919. Þar bjuggu þau síðan.
Ásbjörn var sjómaður í Eyjum, síðar kyndari á skipum Skipaútgerðar Ríkisins, Súðinni og Esju. Að síðustu var hann verkamaður í Reykjavík.
Rannveig lést 1941.
Ásbjörn kvæntist Láru 1943, en þau skildu.
Ásbjörn lést 1952.

I. Barnsmóðir Ásbjörns var Helga Árnadóttir frá Sperðli í V.-Landeyjum, síðar húsfreyja á Lögbergi í Mosfellssveit, f. 29. desember 1879, d. 4. janúar 1970.
Barn þeirra:
1. Þorsteinn Arnberg Guðni Ásbjörnsson verkstjóri, yfirprentari í Reykjavík, f. 21. ágúst 1904 í Reykjavík, d. 13. júlí 1971. Kona hans Sæunn Jófríður Jóhannesdóttir.

II. Kona Ásbjörns, (30. nóvember 1907), var Rannveig Ólafsdóttir húsfreyja, f. 27. apríl 1884 í Háuhjáleigu á Akranesi, d. 19. júlí 1941.
Börn þeirra voru:
2. Kári Coghill Ásbjörnsson þjónn, f. 2. ágúst 1908, d. 11. september 1932, ókv.
3. Úlla Jóhanna Dollý Ásbjörnsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4. júní 1910 í Stakkahlíð, d. 25. febrúar 1968. Maður hennar var Tyrfingur Magnússon Þórðarson vélstjóri.
4. Hlöðver Ólafur Ásbjörnsson, f. 31. maí 1912 í Götu, d. 10. maí 1913.
5. Sigríður Pálma Ásbjörnsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 28. september 1913, d. 4. júlí 1986. Maður hennar var Jóhannes Guðmundsson vélstjóri.
6. Hulda Fanný Ásbjörnsdóttir húsfreyja í Belgíu, f. 22. janúar 1915 á Jaðri, d. 1969. Maður hennar var Lucane Eduware siglingafræðingur.
7. Ásbjörn Ragnar Ásbjörnsson, f. 19. janúar 1917 í Bifröst, fórst á stríðsárunum, ókv.
8. Hlöðver Óliver Ásbjörnsson stýrimaður á Dettifossi, f. 21. maí 1918 á Bjargi í Bakkafirði, d. 21. febrúar 1945, ókv.
9. Ólafur Hafsteinn Ásbjörnsson húsgagnabólstrari í Kaupmannahöfn, f. 22. júlí 1920 í Reykjavík. Kona hans var Guðný Hreiðarsdóttir.

III. Kona Ásbjörns, (29. apríl 1943, skildu), var Lára Sigurlín Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 14. febrúar 1900 á Minni-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, d. 10. nóvember 1980. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Björnsson vinnumaður, sjómaður, f. 1853, d. 1900, og kona hans Guðný Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 6. september 1871, d. 13. apríl 1946.
Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.