„Matthildur Björnsdóttir (Litlabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Matthildur Björnsdóttir''' frá Litlabæ, síðar húsfreyja í Utah fæddist 2. nóvember 1878 í Beggjakoti í Selvogi og lést 20. mars 1922 í Bliss, Owyhee í...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru [[Björn Runólfsson (Stóra-Gerði)|Björn Runólfsson]] trésmiður frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 7. febrúar 1849 í Gerði, d. 27. ágúst 1932 í Spanish Fork, og kona hans [[Sigríður Marín Sigvaldadóttir]] húsfreyja, f. 14. ágúst 1851 á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, A-Hún., d. 16. janúar 1939 í Utah.<br>
Foreldrar hennar voru [[Björn Runólfsson (Stóra-Gerði)|Björn Runólfsson]] trésmiður frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 7. febrúar 1849 í Gerði, d. 27. ágúst 1932 í Spanish Fork, og kona hans [[Sigríður Marín Sigvaldadóttir]] húsfreyja, f. 14. ágúst 1851 á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, A-Hún., d. 16. janúar 1939 í Utah.<br>


Matthildur var með foreldrum sínum frá fæðingu og fluttist með þeim til Utah 1887.<br>  
Matthildur var með foreldrum sínum frá fæðingu, var á Mölin í Hafnarfirðir 1881-1883 og fluttist með þeim frá Litlabæ  til Utah 1887.<br>  
Hún giftist John ... og bjó síðast  í Bliss, Owyhee í Idaho-fylki. <br>
Þau Jesse giftu sig 1896, eignuðust eitt barn.<br>
Barna er ekki getið.<br>
 
Hún lést 1922.
I. Maður Matthildar, (2. mars 1896), var Jesse J. Earnest í Bliss, f. 10. júní 1871 í Tuscaloosa í Tuskaloosa County, d. 30. október 1944 í Boise í Ada County í Idaho.<br>
Barn þeirra:<br>
1. Maude H. Earnest Jacobson í Hagerman í Gooding County í Idaho, f. 24. mars 1897, d. 2. september 1973. Maður hennar Orlando Jacobson, f. 1892, d. 1968. Faðir hans var Jakob Jakobsson, f. 27. júní 1854, d. 28. mars 1928.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.

Núverandi breyting frá og með 14. mars 2022 kl. 16:55

Matthildur Björnsdóttir frá Litlabæ, síðar húsfreyja í Utah fæddist 2. nóvember 1878 í Beggjakoti í Selvogi og lést 20. mars 1922 í Bliss, Owyhee í Idaho.
Foreldrar hennar voru Björn Runólfsson trésmiður frá Stóra-Gerði, f. 7. febrúar 1849 í Gerði, d. 27. ágúst 1932 í Spanish Fork, og kona hans Sigríður Marín Sigvaldadóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1851 á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, A-Hún., d. 16. janúar 1939 í Utah.

Matthildur var með foreldrum sínum frá fæðingu, var á Mölin í Hafnarfirðir 1881-1883 og fluttist með þeim frá Litlabæ til Utah 1887.
Þau Jesse giftu sig 1896, eignuðust eitt barn.

I. Maður Matthildar, (2. mars 1896), var Jesse J. Earnest í Bliss, f. 10. júní 1871 í Tuscaloosa í Tuskaloosa County, d. 30. október 1944 í Boise í Ada County í Idaho.
Barn þeirra:
1. Maude H. Earnest Jacobson í Hagerman í Gooding County í Idaho, f. 24. mars 1897, d. 2. september 1973. Maður hennar Orlando Jacobson, f. 1892, d. 1968. Faðir hans var Jakob Jakobsson, f. 27. júní 1854, d. 28. mars 1928.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • The Icelanders in Utah. La Nora Allsted.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.