„Ísleikur Ólafsson (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru Ólafur Ísleiksson bóndi, f. 23. janúar 1820, d. 4. febrúar 1884, og kona hans Katrín Jónsdóttir húsfreyja, f. 19. júlí 1823 á Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum, d. 3. nóvember 1897 á Kotvelli í Hvolhreppi.
Foreldrar hans voru Ólafur Ísleiksson bóndi, f. 23. janúar 1820, d. 4. febrúar 1884, og kona hans Katrín Jónsdóttir húsfreyja, f. 19. júlí 1823 á Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum, d. 3. nóvember 1897 á Kotvelli í Hvolhreppi.


Ísleikur var föðurbróðir [[Guðmundur Ingvarsson (verslunarmaður)|Guðmundar Ingvarssonar]] verslunarmanns og [[Steinn Ingvarsson (Múla)|Steins Ingvarssonar]] á [[Múli|Múla]].
Ísleikur var föðurbróðir [[Guðmundur Ingvarsson (Sunnudal)|Guðmundar Ingvarssonar]] verslunarmanns og [[Steinn Ingvarsson (Múla)|Steins Ingvarssonar]] á [[Múli|Múla]].


Ísleikur var með foreldrum sínum á Voðmúlastöðum í  A-Landeyjum 1870, var vinnumaður í Mið-Mörk u. V-Eyjafjöllum 1879-1880 og þar var Elísabet vinnukona um hríð, ól þar Jón. Þau fóru  að Núpakoti u. Eyjafjöllum 1880.<br>
Ísleikur var með foreldrum sínum á Voðmúlastöðum í  A-Landeyjum 1870, var vinnumaður í Mið-Mörk u. V-Eyjafjöllum 1879-1880 og þar var Elísabet vinnukona um hríð, ól þar Jón. Þau fóru  að Núpakoti u. Eyjafjöllum 1880.<br>

Leiðsagnarval