„Guðrún Jónsdóttir (Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Guðrún Jónsdóttir (Fagurlyst)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Guðrún var með foreldrum sínum til 1819, var vinnukona í Efri-Ey í Meðallandi 1819-1821, í Klauf þar 1822-1824. Hún giftist Eiríki 1824 og þau voru húsfólk í Klauf 1824-1825, í Fjósakoti í Meðallandi 1825-1831.<br> | Guðrún var með foreldrum sínum til 1819, var vinnukona í Efri-Ey í Meðallandi 1819-1821, í Klauf þar 1822-1824. Hún giftist Eiríki 1824 og þau voru húsfólk í Klauf 1824-1825, í Fjósakoti í Meðallandi 1825-1831.<br> | ||
Hún var húsfreyja á Grímsstöðum þar 1831-1832, á Undirhrauni þar 1832-1840, í Lágu-Kotey 1840-1854. <br> | Hún var húsfreyja á Grímsstöðum þar 1831-1832, á Undirhrauni þar 1832-1840, í Lágu-Kotey 1840-1854. <br> | ||
Guðrún ól 13 börn, en missti 7 þeirra nýfædd eða | Guðrún ól 13 börn, en missti 7 þeirra nýfædd eða í bernsku.<br> | ||
Hún var ekkja í Lágu-Kotey frá 1851 , bústýra þar 1854-1857, vinnukona á Grímsstöðum 1856-1858, í Klauf 1858-1860.<br> | Hún var ekkja í Lágu-Kotey frá 1851 , bústýra þar 1854-1857, vinnukona á Grímsstöðum 1856-1858, í Klauf 1858-1860.<br> | ||
Guðrún var gamalmenni í Lágu-Kotey 1860-1861, var hjá dóttur sinni þar 1861-1869.<br> | Guðrún var gamalmenni í Lágu-Kotey 1860-1861, var hjá dóttur sinni þar 1861-1869.<br> | ||
Lína 12: | Lína 12: | ||
Maður Guðrúnar, (1. ágúst 1824), var Eiríkur Runólfsson bóndi, f. 1. júní 1798 í Eystri-Dalbæ í Landbroti, d. 9. júní 1851 í Lágu-Kotey.<br> | Maður Guðrúnar, (1. ágúst 1824), var Eiríkur Runólfsson bóndi, f. 1. júní 1798 í Eystri-Dalbæ í Landbroti, d. 9. júní 1851 í Lágu-Kotey.<br> | ||
Börn þeirra í Eyjum voru:<br> | Börn þeirra í Eyjum voru:<br> | ||
1. [[Runólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Runólfur Eiríksson]] sjómaður á Kirkjubæ, f. 19. ágúst 1828, drukknaði af þilskipinu [[Helga, þilskip|Helgu]] í apríl 1867.<br> | 1. [[Sæmundur Eiríksson (Fagurlyst)|Sæmundur Eiríksson]] í [[Fagurlyst]], vinnumaður, bóndi, húsmaður, f. 1825.<br> | ||
2. [[Runólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Runólfur Eiríksson]] sjómaður á Kirkjubæ, f. 19. ágúst 1828, drukknaði af þilskipinu [[Helga, þilskip|Helgu]] í apríl 1867.<br> | |||
3. [[Kristín Eiríksdóttir (Löndum)|Kristín Eiríksdóttir]] húsfreyja á Löndum, síðar í Vesturheimi, f. 3. desember 1942, d. 10. október 1934. <br> | |||
4. [[Vigfús Eiríksson (Nýborg)|Vigfús Eiríksson]] vinnumaður í [[Sjólyst]] og á [[Brekka|Brekku]], síðar í Vesturheimi, f. 1. desember 1843.<br> | |||
5. [[Einar Eiríksson (Löndum)|Einar Eiríksson]] gull- og silfursmiður á Löndum, síðar í Vesturheimi, f. 30. desember 1847, d. 8. október 1931.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 29. nóvember 2015 kl. 17:59
Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, lengst í Lágu-Kotey í Meðallandi, fæddist 19. desember 1801 í Botnum þar og lést 18. febrúar 1888 á Miðhúsum.
Foreldrar hennar voru Jón Árnason bóndi, f. 1770 og kona hans Helga Einarsdóttir húsfreyja, f. 1770, d. 24. maí 1830.
Guðrún var með foreldrum sínum til 1819, var vinnukona í Efri-Ey í Meðallandi 1819-1821, í Klauf þar 1822-1824. Hún giftist Eiríki 1824 og þau voru húsfólk í Klauf 1824-1825, í Fjósakoti í Meðallandi 1825-1831.
Hún var húsfreyja á Grímsstöðum þar 1831-1832, á Undirhrauni þar 1832-1840, í Lágu-Kotey 1840-1854.
Guðrún ól 13 börn, en missti 7 þeirra nýfædd eða í bernsku.
Hún var ekkja í Lágu-Kotey frá 1851 , bústýra þar 1854-1857, vinnukona á Grímsstöðum 1856-1858, í Klauf 1858-1860.
Guðrún var gamalmenni í Lágu-Kotey 1860-1861, var hjá dóttur sinni þar 1861-1869.
Hún fluttist til Einars Eiríksson sonar síns í Eyjum 1869, var hjá honum í Fagurlyst 1870, á Miðhúsum 1875, var komin til Kristínar dóttur sinnar á Kirkjubæ 1879, (nefnd Guðný), var hjá henni á Löndum 1880, en Einar sonur hennar fór til Vesturheims á því ári.
Kristín fór Vestur 1881 og móðir hennar var ekkja á sveit hjá Margréti og Ingimundi á Gjábakka á því ári, nýlega blind, en ,,getur þó greint dag frá nóttu“. Þar var hún 1882-1884. Hún var hjá Kristínu Jónsdóttur og Ólafi Ingvarssyni á Miðhúsum 1885-1888 og þar lést hún í febrúar 1888.
Maður Guðrúnar, (1. ágúst 1824), var Eiríkur Runólfsson bóndi, f. 1. júní 1798 í Eystri-Dalbæ í Landbroti, d. 9. júní 1851 í Lágu-Kotey.
Börn þeirra í Eyjum voru:
1. Sæmundur Eiríksson í Fagurlyst, vinnumaður, bóndi, húsmaður, f. 1825.
2. Runólfur Eiríksson sjómaður á Kirkjubæ, f. 19. ágúst 1828, drukknaði af þilskipinu Helgu í apríl 1867.
3. Kristín Eiríksdóttir húsfreyja á Löndum, síðar í Vesturheimi, f. 3. desember 1942, d. 10. október 1934.
4. Vigfús Eiríksson vinnumaður í Sjólyst og á Brekku, síðar í Vesturheimi, f. 1. desember 1843.
5. Einar Eiríksson gull- og silfursmiður á Löndum, síðar í Vesturheimi, f. 30. desember 1847, d. 8. október 1931.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.