„Kláus Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Kláus Eyjólfsson''' lögsagnari fæddist um 1584 og lést 1674. <br> | |||
Kláus Eyjólfsson lögsagnari | |||
Hann var sonur Eyjólfs Egilssonar bónda í sunnanverðum Borgarfirði eða Kjós, en Eyjólfur var bróðir [[Ólafur Egilsson|sr. Ólafs Egilssonar]] að [[Ofanleiti]]. Móðir Kláusar var Guðríður Þorsteinsdóttir lögréttumanns í Höfn í Melasveit í Borgarfirði Sighvatssonar og f.k. hans Ástu (Ástríðar) Eiríksdóttur. Guðríður var því systir [[Jón Þorsteinsson|sr. Jóns Þorsteinssonar píslarvotts]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. <br> | Hann var sonur Eyjólfs Egilssonar bónda í sunnanverðum Borgarfirði eða Kjós, en Eyjólfur var bróðir [[Ólafur Egilsson|sr. Ólafs Egilssonar]] að [[Ofanleiti]]. Móðir Kláusar var Guðríður Þorsteinsdóttir lögréttumanns í Höfn í Melasveit í Borgarfirði Sighvatssonar og f.k. hans Ástu (Ástríðar) Eiríksdóttur. Guðríður var því systir [[Jón Þorsteinsson|sr. Jóns Þorsteinssonar píslarvotts]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. <br> | ||
Kona Kláusar var Ingibjörg Þorleifsdóttir húsfreyja. Hún var dóttir Þorleifs eldri Ásmundssonar bónda á Voðmúlastöðum og Hólmum í Landeyjum og konu hans Kristínar Vigfúsdóttur.<br> | Kona Kláusar var Ingibjörg Þorleifsdóttir húsfreyja. Hún var dóttir Þorleifs eldri Ásmundssonar bónda á Voðmúlastöðum og Hólmum í Landeyjum og konu hans Kristínar Vigfúsdóttur.<br> | ||
Lína 9: | Lína 8: | ||
Börn þeirra Ingibjargar voru:<br> | Börn þeirra Ingibjargar voru:<br> | ||
[[Árni Kláusson|Sr. Árni]] prestur á Kirkjubæ;<br> | [[Árni Kláusson|Sr. Árni]] prestur á Kirkjubæ;<br> | ||
Sr. Þorleifur Kláusson á Útskálum í Garði;<br> | |||
[[Vilborg Kláusdóttir|Vilborg]] húsfreyja að [[Ofanleiti]], kona [[Pétur Gissurarson|sr. Péturs Gissurarsonar]].<br> | [[Vilborg Kláusdóttir|Vilborg]] húsfreyja að [[Ofanleiti]], kona [[Pétur Gissurarson|sr. Péturs Gissurarsonar]].<br> | ||
Kláus lézt 1674, níræður að aldri.<br> | Kláus lézt 1674, níræður að aldri.<br> |
Núverandi breyting frá og með 19. mars 2024 kl. 10:11
Kláus Eyjólfsson lögsagnari fæddist um 1584 og lést 1674.
Hann var sonur Eyjólfs Egilssonar bónda í sunnanverðum Borgarfirði eða Kjós, en Eyjólfur var bróðir sr. Ólafs Egilssonar að Ofanleiti. Móðir Kláusar var Guðríður Þorsteinsdóttir lögréttumanns í Höfn í Melasveit í Borgarfirði Sighvatssonar og f.k. hans Ástu (Ástríðar) Eiríksdóttur. Guðríður var því systir sr. Jóns Þorsteinssonar píslarvotts á Kirkjubæ.
Kona Kláusar var Ingibjörg Þorleifsdóttir húsfreyja. Hún var dóttir Þorleifs eldri Ásmundssonar bónda á Voðmúlastöðum og Hólmum í Landeyjum og konu hans Kristínar Vigfúsdóttur.
Kláus hafði því mikil tengsl til Eyja.
Hann bjó á Hólmum a.m.k. 1630-1674.
Lögréttumaður var hann orðinn 1622 og sat á þingi til 1671. Hans er getið sem lögsagnara (umboðsmanns sýslumanns) í Eyjum árið 1635 og 1658.
Hann samdi ritgerð um Tyrkjaránið, en hún er elzta rit um þann atburð, samin í júlí 1627 og prentuð í Tyrkjaránssögu.
Börn þeirra Ingibjargar voru:
Sr. Árni prestur á Kirkjubæ;
Sr. Þorleifur Kláusson á Útskálum í Garði;
Vilborg húsfreyja að Ofanleiti, kona sr. Péturs Gissurarsonar.
Kláus lézt 1674, níræður að aldri.
Sigfús M. Johnsen sýslumaður samdi ritgerð um Kláus 1927.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Sýslumannaæfir IV, bls. 527. Bogi Benediktsson.
- Lögréttumannatal, bls. 353. Einar Bjarnason.
- Íslenzkar æviskrár III, bls. 361. Páll Eggert Ólason.
- Borgfirzkar æviskrár XII, bls. 392. Ritstjóri Þuríður J. Kristjánsdóttir.
- Landeyingabók – Austur Landeyingar, víða. Valgeir Sigurðsson og fleiri.
- Annálar – Vallannáll við árið 1674.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.