„Ritverk Árna Árnasonar/Bergur Guðjónsson (Kirkjubóli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''''<big>Kynning.</big>'''''
[[Mynd:Bergur Guðjónsson.jpg|150px|thumb|''Bergur Guðjónsson.]]
[[Mynd:Vigfús Sigurðsson frá Pétursborg og Bergur Guðjónsson, Kirkjubóli..jpg|150px|thumb|''Vigfús Sigurðsson frá Pétursborg og Bergur á Kirkjubóli.]]
'''Guðjón ''Bergur'' Guðjónsson''' á  [[Kirkjuból|Kirkjubóli]], fæddist 5. apríl 1894 og lést 5. maí 1940.<br>
'''Guðjón ''Bergur'' Guðjónsson''' á  [[Kirkjuból|Kirkjubóli]], fæddist 5. apríl 1894 og lést 5. maí 1940.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjón Björnsson]] bóndi á [[Kirkjuból]]i, f. 2. maí 1862, d. 4. maí 1940, og kona hans [[Ólöf Lárusdóttir|Ólöf Lárusdóttir]] húsfreyja, f. 19. desember 1862, d. 16. nóvember 1944.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjón Björnsson]] bóndi á [[Kirkjuból]]i, f. 2. maí 1862, d. 4. maí 1940, og kona hans [[Ólöf Lárusdóttir|Ólöf Lárusdóttir]] húsfreyja, f. 19. desember 1862, d. 16. nóvember 1944.<br>
Lína 11: Lína 14:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
*Manntöl.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Bræðslumenn]]
[[Flokkur: Bræðslumenn]]

Núverandi breyting frá og með 3. júní 2015 kl. 15:12

Kynning.

Bergur Guðjónsson.
Vigfús Sigurðsson frá Pétursborg og Bergur á Kirkjubóli.

Guðjón Bergur Guðjónsson á Kirkjubóli, fæddist 5. apríl 1894 og lést 5. maí 1940.
Foreldrar hans voru Guðjón Björnsson bóndi á Kirkjubóli, f. 2. maí 1862, d. 4. maí 1940, og kona hans Ólöf Lárusdóttir húsfreyja, f. 19. desember 1862, d. 16. nóvember 1944.

Bergur var listhagur maður. Hann var bræðslumaður að atvinnu.
Hann lést degi seinna en faðir hans, og voru þeir feðgar jarðsettir sama dag.

Bergs er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.