„Lækurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Lækurinn''', einnig nefndur Lækur lá á milli [[Stokkhella|Stokkhellu]] og [[Nausthamar|Nausthamars.]] Þar var öldum saman helzta uppsátur í Eyjum.
[[Mynd:311g.jpg|thumb|250 px| ''Lækurinn, málverk eftir [[Kristinn Ástgeirsson]].'']]
'''Lækurinn''', einnig nefndur '''Lækur''' lá á milli [[Stokkhella|Stokkhellu]] og [[Nausthamar|Nausthamars.]] Þar var öldum saman helzta uppsátur í Eyjum.
 
Nafnið er dregið af því, að þarna seytluðu eilitlar lækjarsprænur fram undan hraunbrúninni norðan við Strandveginn við fjarandi sjó, - sjór, sem flætt hafði inn í holt hraunið. Lækurinn var athafnasvæði Vestmannaeyja í þúsund ár.
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]''
* ''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]''
*Þorkell Jóhannesson. ''Örnefni í Vestmannaeyjum''. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.}}
*Þorkell Jóhannesson. ''Örnefni í Vestmannaeyjum''. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteinn Víglundsson]]. ''Minjaskrá Byggðasafns Vestmannaeyja''. [[Byggðasafn Vestmannaeyja]]. Vestmannaeyjar 31.des 1971}}
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Núverandi breyting frá og með 26. mars 2013 kl. 16:52

Lækurinn, málverk eftir Kristinn Ástgeirsson.

Lækurinn, einnig nefndur Lækur lá á milli Stokkhellu og Nausthamars. Þar var öldum saman helzta uppsátur í Eyjum.

Nafnið er dregið af því, að þarna seytluðu eilitlar lækjarsprænur fram undan hraunbrúninni norðan við Strandveginn við fjarandi sjó, - sjór, sem flætt hafði inn í holt hraunið. Lækurinn var athafnasvæði Vestmannaeyja í þúsund ár.


Heimildir