„Hvoll (við Urðaveg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(bætt við mynd)
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hvoll-1.jpg|thumb|300px|Hvoll.]]
''Sjá [[Hvoll|aðgreiningarsíðuna]] fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „'''Hvoll'''“''
''Sjá [[Hvoll|aðgreiningarsíðuna]] fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „'''Hvoll'''“''


----
----
[[Mynd:Urdavegur hvoll.jpg|thumb|300px|Hvoll að Urðarvegi 17]]
[[Mynd:Urdavegur hvoll.jpg|thumb|300px|Hvoll að Urðarvegi 17]]
Húsið '''Hvoll''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 17a. Það var einnig nefnt ''Nýi-Hvoll''.  
Húsið '''Hvoll''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 17a. Það var einnig nefnt ''Nýi-Hvoll''. Húsið var byggt árið 1930.
 
Í manntali 1953 búa í húsinu [[Guðjón Kristinnsson]] og [[Kristín Ólafsdóttir]] og börn þeirra. [[Gísli Ágústsson]] og [[Ingibjörg Pálsdóttir]] og dætur þeirra [[Ingveldur Gísladóttir]] og [[Vilborg Gísladóttir]], [[Símon Waagfjörð]] og [[Elín Jóhannsdóttir]] og barn þeirra [[Símon Waagfjörð]]. Þar bjuggu einnig [[Kristinn Kristinsson]] f. 1933, og [[Matthías Guðjónsson]] f. 1938.


Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli [[Guðjón Kristinsson]] skipstjóri, frá [[Miðhús-vestri|Miðhúsum]] en oftast kenndur við Hvol, og kona hans [[Kristín Ólafsdóttir frá Hvoli|Kristín Ólafsdóttir]] og börn þeirra [[Bryndís Guðjónsdóttir|Bryndís]], [[Hrefna Guðjónsdóttir|Hrefna]], [[Hörður Guðjónsson|Hörður]] og [[Ólafur Guðjónsson|Ólafur]] , sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu [[Kolbeinn O. Sigurjónsson]], einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans [[Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal|Sigríður Sigurðardóttir]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] og börn þeirra [[Anna Ísfold Kolbeinsdóttir|Anna Ísfold]], [[Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir|Guðrún Fjóla]], [[Ingibjörg S Kolbeinsdóttir|Ingibjörg S]], [[Elva S Kolbeinsdóttir|Elva S]] og [[Marý Ólöf Kolbeinsdóttir|Marý Ólöf]].
Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli [[Guðjón Kristinsson]] skipstjóri, frá [[Miðhús-vestri|Miðhúsum]] en oftast kenndur við Hvol, og kona hans [[Kristín Ólafsdóttir frá Hvoli|Kristín Ólafsdóttir]] og börn þeirra [[Bryndís Guðjónsdóttir|Bryndís]], [[Hrefna Guðjónsdóttir|Hrefna]], [[Hörður Guðjónsson|Hörður]] og [[Ólafur Guðjónsson|Ólafur]] , sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu [[Kolbeinn O. Sigurjónsson]], einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans [[Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal|Sigríður Sigurðardóttir]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] og börn þeirra [[Anna Ísfold Kolbeinsdóttir|Anna Ísfold]], [[Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir|Guðrún Fjóla]], [[Ingibjörg S Kolbeinsdóttir|Ingibjörg S]], [[Elva S Kolbeinsdóttir|Elva S]] og [[Marý Ólöf Kolbeinsdóttir|Marý Ólöf]].


Húsið nr. 17b við Urðaveg, sem var bakhús, var nefnt Litli-Hvoll, og gekk einnig undir nafninu Hvoll. Þegar gaus bjuggu þar [[Sigurður N Jóhansen]] og kona hans [[Bryndís Garðarsdóttir]],börn þeirra [[Páll Sigurðsson|Páll]], [[Andrés Brynjar Sigurðsson|Andrés Brynjar]] og [[Unnur Ósk Sigurðardóttir|Unnur Ósk]].
Húsið nr. 17b við Urðaveg, sem var bakhús, var nefnt Litli-Hvoll, og gekk einnig undir nafninu Hvoll. Það var byggt árið 1936.
Íbúar árið 1953 [[Jóhannes Guðbjartsson]] og [[Fríða Jónsdóttir]] og börn þeirra [[Guðrún Jóhannesdóttir]] og [[Jón Jóhannesson]], einnig [[Ottó Hannesson]].
 
Þegar gaus bjuggu þar [[Sigurður N Jóhansen]] og kona hans [[Bryndís Garðarsdóttir]], börn þeirra [[Páll Sigurðsson|Páll]], [[Andrés Brynjar Sigurðsson|Andrés Brynjar]] og [[Unnur Ósk Sigurðardóttir|Unnur Ósk]].
Einnig [[Sigríður Johannessen]].


Þessi hús fóru undir hraun í gosinu 1973.
Þessi hús fóru undir hraun í gosinu 1973.
{{Heimildir|
* Húsin undir hrauninu, haust 2012.}}


[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 9. febrúar 2013 kl. 15:02

Hvoll.

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Hvoll


Hvoll að Urðarvegi 17

Húsið Hvoll stóð við Urðaveg 17a. Það var einnig nefnt Nýi-Hvoll. Húsið var byggt árið 1930.

Í manntali 1953 búa í húsinu Guðjón Kristinnsson og Kristín Ólafsdóttir og börn þeirra. Gísli Ágústsson og Ingibjörg Pálsdóttir og dætur þeirra Ingveldur Gísladóttir og Vilborg Gísladóttir, Símon Waagfjörð og Elín Jóhannsdóttir og barn þeirra Símon Waagfjörð. Þar bjuggu einnig Kristinn Kristinsson f. 1933, og Matthías Guðjónsson f. 1938.

Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli Guðjón Kristinsson skipstjóri, frá Miðhúsum en oftast kenndur við Hvol, og kona hans Kristín Ólafsdóttir og börn þeirra Bryndís, Hrefna, Hörður og Ólafur , sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu Kolbeinn O. Sigurjónsson, einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal og börn þeirra Anna Ísfold, Guðrún Fjóla, Ingibjörg S, Elva S og Marý Ólöf.

Húsið nr. 17b við Urðaveg, sem var bakhús, var nefnt Litli-Hvoll, og gekk einnig undir nafninu Hvoll. Það var byggt árið 1936. Íbúar árið 1953 Jóhannes Guðbjartsson og Fríða Jónsdóttir og börn þeirra Guðrún Jóhannesdóttir og Jón Jóhannesson, einnig Ottó Hannesson.

Þegar gaus bjuggu þar Sigurður N Jóhansen og kona hans Bryndís Garðarsdóttir, börn þeirra Páll, Andrés Brynjar og Unnur Ósk. Einnig Sigríður Johannessen.

Þessi hús fóru undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir

  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.