„Blik 1971/Nýstárlegur kappleikur, bæjarstjórn og bifreiðastjórar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
Hér birtir Blik mynd af kappleiksköppunum.<br>
Hér birtir Blik mynd af kappleiksköppunum.<br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. [[Hallgrímur Þórðarson]] netjagerðarmeistari. 2. [[Guðni B. Guðnason]] kaupfélagsstjóri. 3. [[Reynir Guðsteinsson]] barnaskólastjóri. 4. [[Hörður Jónsson]] skipstjóri. 5. [[Sigurgeir Kristjánsson ]]forseti bæjarstjórnar. 6. [[Magnús H. Magnússon]] bæjarstjóri. <br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. [[Hallgrímur Þórðarson]] netjagerðarmeistari. 2. [[Guðni B. Guðnason]] kaupfélagsstjóri. 3. [[Reynir Guðsteinsson]] barnaskólastjóri. 4. [[Hörður Jónsson]] skipstjóri. 5. [[Sigurgeir Kristjánsson ]]forseti bæjarstjórnar. 6. [[Magnús H. Magnússon]] bæjarstjóri. <br>
''Fremri röð frá vinstri: [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Ármann Eyjólfsson]] skólastjóri Stýrimannaskólans. 2. [[Gísli Sigmarsson]] skipstjóri. 3. [[Sigurgeir Ólafsson]] skipstjóri. 4. [[Garðar Sigurðsson]] kennari. 5. [[Eggert Sigurlásson]] bólstrari.
''Fremri röð frá vinstri: [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Ármann Eyjólfsson]] skólastjóri Stýrimannaskólans. 2. [[Gísli Matthías Sigmarsson|Gísli Sigmarsson]] skipstjóri. 3. [[Sigurgeir Ólafsson]] skipstjóri. 4. [[Garðar Sigurðsson]] kennari. 5. [[Eggert Sigurlásson]] bólstrari.




{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 17. júlí 2012 kl. 16:39

Efnisyfirlit 1971



Nýstárlegur kappleikur


ctr


Haustið 1970 var háður nýstárlegur og markverður kappleikur á íþróttavellinum í Vestmannaeyjum.
Keppnisaðilar voru bæjarfulltrúar Vestmannaeyjakaupstaðar og þeir, er bæjarstjórn kaus sér til fulltingis, annars vegar, og svo bifreiðastjórar á B.S.V. (Bifreiðastöð Vestmannaeyja) hins vegar, og höfðu þeir hinir síðari skorað á bæjarstjórn til keppninnar.
Ingólfur Theodórsson, netjagerðarmeistari, stjórnaði leiknum.
Leiknum lauk með jafntefli. Tekjur af leik þessum urðu býsna miklar eða um kr. 45 þúsundir. Kappliðið gaf þær allar hinu nýja sjúkrahúsi kaupstaðarins.
Bifreiðastjórar eiga skilið miklar þakkir fyrir þessa snjöllu hugkvæmd að bjóða hinum snarborulegu bæjarfulltrúum til þessarar arðvænlegu keppni, því að margir girntust að sjá „öldunga“ þessa taka til fótanna.
Hér birtir Blik mynd af kappleiksköppunum.
Aftari röð frá vinstri: 1. Hallgrímur Þórðarson netjagerðarmeistari. 2. Guðni B. Guðnason kaupfélagsstjóri. 3. Reynir Guðsteinsson barnaskólastjóri. 4. Hörður Jónsson skipstjóri. 5. Sigurgeir Kristjánsson forseti bæjarstjórnar. 6. Magnús H. Magnússon bæjarstjóri.
Fremri röð frá vinstri: Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskólans. 2. Gísli Sigmarsson skipstjóri. 3. Sigurgeir Ólafsson skipstjóri. 4. Garðar Sigurðsson kennari. 5. Eggert Sigurlásson bólstrari.