„Breiðablik“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Breiðablik1.jpg|thumb|350px|Breiðablik.]]Húsið '''Breiðablik''' stendur við  [[Breiðabliksvegur|Breiðabliksveg]] 5. Húsið var áður skráð á [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 45. Breiðablik var byggt árið 1908 fyrir Gísla J. Johnsen, kaupmann og útgerðarmann eftir teikningum Sveins Jónssonar, arkitekts. Breiðablik var fyrsta hús í Eyjum með vatnssalerni og sagt er að yfirsmiður hússins hafi harðneitað að hafa kamar inni í húsi og ekki látið sig fyrr en honum var leyft að smíða einnig útikamar við húsið.
[[Mynd:Breiðablik1.jpg|thumb|300px|Breiðablik.]]
[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 224ab.jpg|thumb|250px|Breiðablik]]
Húsið '''Breiðablik''' stendur við  [[Breiðabliksvegur|Breiðabliksveg]] 5. Húsið var áður skráð á [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 45. Breiðablik var byggt árið 1908 fyrir Gísla J. Johnsen, kaupmann og útgerðarmann eftir teikningum Sveins Jónssonar, arkitekts. Breiðablik var fyrsta hús í Eyjum með vatnssalerni og sagt er að yfirsmiður hússins hafi harðneitað að hafa kamar inni í húsi og ekki látið sig fyrr en honum var leyft að smíða einnig útikamar við húsið.


Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja átti húsið lengi og var þar m.a. starfræktur kvöldskóli.
Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja átti húsið frá 1934-1952 og var þar m.a. starfræktur kvöldskóli. Félagið leigði húsið til skólahalds á þeim árum. [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum]] var starfræktur í húsinu frá 1934. Fyrst á neðri hæð hússins og seinna á báðum hæðum.


Frá árinu 1963 var þar til húsa [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum]]. Í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973 voru öll siglinga- og fiskileitartæki skólans send upp á meginlandið með strandferðaskipinu Heklu.
Frá árinu 1963 var þar til húsa [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum]]. Í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973 voru öll siglinga- og fiskileitartæki skólans send upp á meginlandið með strandferðaskipinu Heklu.
Lína 9: Lína 11:
Í Breiðabliki bjó 2006 [[Hartmann Ásgrímsson]] tannlæknir ásamt konu og börnum.
Í Breiðabliki bjó 2006 [[Hartmann Ásgrímsson]] tannlæknir ásamt konu og börnum.
==Eigendur og íbúar==
==Eigendur og íbúar==
* [[Gísli J. Johnsen]] og fjölskylda
* [[Gísli J. Johnsen]] og fjölskylda frá 1908 til 1930
* [[Ástþór Matthíasson]]
* [[Ástþór Matthíasson]]
* [[Gísli Friðriksson]]
* [[Gísli Friðriksson]]
Lína 20: Lína 22:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Breiðabliksvegur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* ''Breiðabliksvegur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Breiðabliksvegur]]

Núverandi breyting frá og með 17. júlí 2012 kl. 08:09

Breiðablik.
Breiðablik

Húsið Breiðablik stendur við Breiðabliksveg 5. Húsið var áður skráð á Kirkjuveg 45. Breiðablik var byggt árið 1908 fyrir Gísla J. Johnsen, kaupmann og útgerðarmann eftir teikningum Sveins Jónssonar, arkitekts. Breiðablik var fyrsta hús í Eyjum með vatnssalerni og sagt er að yfirsmiður hússins hafi harðneitað að hafa kamar inni í húsi og ekki látið sig fyrr en honum var leyft að smíða einnig útikamar við húsið.

Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja átti húsið frá 1934-1952 og var þar m.a. starfræktur kvöldskóli. Félagið leigði húsið til skólahalds á þeim árum. Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum var starfræktur í húsinu frá 1934. Fyrst á neðri hæð hússins og seinna á báðum hæðum.

Frá árinu 1963 var þar til húsa Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum. Í gosinu 1973 voru öll siglinga- og fiskileitartæki skólans send upp á meginlandið með strandferðaskipinu Heklu.

Breiðablik kom talsvert við sögu í sjónvarpsþáttum Þráins Bertelssonar „Sigla himinfley“ en húsið var sýnt sem heimili útgerðarmannsins í þeim þáttum.

Í Breiðabliki bjó 2006 Hartmann Ásgrímsson tannlæknir ásamt konu og börnum.

Eigendur og íbúar


Heimildir

  • Breiðabliksvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.