„Blik 1976/Eiðið í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]
 
 
 
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Eiðið í Eyjum</center> </big></big></big>
 
 
Frá ómunatíð höfðu bændur Eyjanna (jarðir töldust þar 49 alls) haft aðalrétt sína á [[Eiðið|Eiðinu]], grandanum milli [[Heimaklettur|Heimakletts]] og [[Klif|Stóra-Klifs]].<br>
Á sunnanverðu Eiðinu austur undir Heimakletti byggði [[Ungmennafélag Vestmannaeyja]] [[Sundskáli|sundskála]] árið 1913. Þar var síðan kennt sund hafnarmegin við Eiðið um árabil. Um sömu mundir bollalagði hinn franski Brillouin að byggja beinamjölsverksmiðju á Eiðinu. Hann lét steypa grunn þar undir hina miklu byggingu. Þar með var „sá draumur búinn“. Um þær mundir var hafizt handa um að byggja fá íbúðarhús þarna á Eiðinu. Þau stóðu þar fá ár og í þeim var búið. Byggðin þar er saga út af fyrir sig með brennivínssölu og smygli.<br>
Nú hefur dyngju af gjósku verið ekið á Eiðið og það þannig hækkað upp um þó nokkra metra til varnar sjávargangi. Þar hafa stórvirk tæki verið notuð til mikilla átaka við að flytja stórgrýti sjávarmegin við uppfyllingu þessa til varnar sjávargangi.
 
 
<center>[[Mynd:1976 b 203 A.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<center>''Sundkennsla.</center>
<br>
''Sundkennsla hófst í Eyjum fyrir aldamót. Vissulega var sú kennsla frá upphafi merkur þáttur i menningarsögu byggðarlagsins. Þann söguþátt þyrftí vissulega að skrifa rœkilega. - Áður en Eyjabúar eignuðust sundlaug, fór sundkennslan fram við sunnanvert Eiðið. Þarna var sjórinn tiltölulega hlýr í kyrrlátu veðri. Og ómengaðar var hinn um árabil, líka eftir að útgerð  hinna smærri vélbáta hófst. En nú er öldin önnur. – Á myndinni sjást nokkrir Eyjabúar iðka sund hafnarmegin við Eiðið. Sundkennarinn hefur bát til afnota, ef eitthvert  alvarlegt óhapp skyldi henda. Hann var öryggið.''
 
 
<center>[[Mynd:1976 b 204 A.jpg|ctr|400px]]</center><br>
 
<center>''Eiðið. </center><br>
 
Margt hafði breytzt í Vestmannaeyjum á  undanfarinni hálfri öld fyrir gos. Síðan er alþjóð kunnugt um hinar stórvœgilegu breytingar á  landslagi og aðstöðu allri. Á mynd þessari sést hluti af Eiðinu í Eyjum fyrir svo sem 55-60 árum. Við vísum til greinar [[Halldór Magnússon frá Grundarbrekku|Halldórs Magnússonar]] frá [[Grundarbrekka|Grundarbrekku]] um Fiskimjölsverksmiðjuna í Eyjum. Hún birtist í  [[Blik 1972|Bliki árið 1972]], bls. 24-47. Í grein þessari getur hann um byggingarnar á Eiðinu. Þarna átti að rísa beinamjölsverksmiðja og sést grunnurinn á þessari mynd. Hann sást þar  fram að þeim tíma að Eiðið var hækkað með gosefnum eftir eldsumbrotin og er nú ekki lengur „líkt sjálfu sér“. – Um tíma hafði Samband íslenzkra samvinnufélaga nokkur not af húsum, sem byggð voru þarna á Eiðinu á árunum 1913-1916. Og bryggjuna á sunnanverðu Eiðinu mun Sambandið hafa átt. Hún blasir við á myndinni, sem mun tekin 1920 eða þar um bil.
 
 
 
 
{{Blik}}
 


[[Mynd:Blik1976_eidid_bls203.jpg|thumb|500px|Sundkennsla hafnarmegin við Eiðið]]
[[Mynd:Blik1976_eidid_bls2031.jpg|thumb|500px|Eiðið sunnanvert í kringum 1920.]]




Grein væntanleg




{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 11. október 2010 kl. 20:52

Efnisyfirlit 1976


ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Eiðið í Eyjum


Frá ómunatíð höfðu bændur Eyjanna (jarðir töldust þar 49 alls) haft aðalrétt sína á Eiðinu, grandanum milli Heimakletts og Stóra-Klifs.
Á sunnanverðu Eiðinu austur undir Heimakletti byggði Ungmennafélag Vestmannaeyja sundskála árið 1913. Þar var síðan kennt sund hafnarmegin við Eiðið um árabil. Um sömu mundir bollalagði hinn franski Brillouin að byggja beinamjölsverksmiðju á Eiðinu. Hann lét steypa grunn þar undir hina miklu byggingu. Þar með var „sá draumur búinn“. Um þær mundir var hafizt handa um að byggja fá íbúðarhús þarna á Eiðinu. Þau stóðu þar fá ár og í þeim var búið. Byggðin þar er saga út af fyrir sig með brennivínssölu og smygli.
Nú hefur dyngju af gjósku verið ekið á Eiðið og það þannig hækkað upp um þó nokkra metra til varnar sjávargangi. Þar hafa stórvirk tæki verið notuð til mikilla átaka við að flytja stórgrýti sjávarmegin við uppfyllingu þessa til varnar sjávargangi.


ctr


Sundkennsla.


Sundkennsla hófst í Eyjum fyrir aldamót. Vissulega var sú kennsla frá upphafi merkur þáttur i menningarsögu byggðarlagsins. Þann söguþátt þyrftí vissulega að skrifa rœkilega. - Áður en Eyjabúar eignuðust sundlaug, fór sundkennslan fram við sunnanvert Eiðið. Þarna var sjórinn tiltölulega hlýr í kyrrlátu veðri. Og ómengaðar var hinn um árabil, líka eftir að útgerð hinna smærri vélbáta hófst. En nú er öldin önnur. – Á myndinni sjást nokkrir Eyjabúar iðka sund hafnarmegin við Eiðið. Sundkennarinn hefur bát til afnota, ef eitthvert alvarlegt óhapp skyldi henda. Hann var öryggið.


ctr


Eiðið.


Margt hafði breytzt í Vestmannaeyjum á undanfarinni hálfri öld fyrir gos. Síðan er alþjóð kunnugt um hinar stórvœgilegu breytingar á landslagi og aðstöðu allri. Á mynd þessari sést hluti af Eiðinu í Eyjum fyrir svo sem 55-60 árum. Við vísum til greinar Halldórs Magnússonar frá Grundarbrekku um Fiskimjölsverksmiðjuna í Eyjum. Hún birtist í Bliki árið 1972, bls. 24-47. Í grein þessari getur hann um byggingarnar á Eiðinu. Þarna átti að rísa beinamjölsverksmiðja og sést grunnurinn á þessari mynd. Hann sást þar fram að þeim tíma að Eiðið var hækkað með gosefnum eftir eldsumbrotin og er nú ekki lengur „líkt sjálfu sér“. – Um tíma hafði Samband íslenzkra samvinnufélaga nokkur not af húsum, sem byggð voru þarna á Eiðinu á árunum 1913-1916. Og bryggjuna á sunnanverðu Eiðinu mun Sambandið hafa átt. Hún blasir við á myndinni, sem mun tekin 1920 eða þar um bil.