„Blik 1967/Brynjólfur Sigfússon, IV. hluti, sönglög“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: IV. hluti, Sönglög) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1967/Brynjólfur Sigfússon, | [[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]] | ||
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | |||
<big><big><big><center>IV. Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri</center></big></big></big> | |||
<big><big><center>Sönglög</center></big> | |||
<center>[[Mynd: 1967 b 72 A.jpg|ctr|800px]]</center> | |||
''Hér birtir Blik mynd af eiginhandarriti tónskáldsins [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]], organista, af hinu kunna lagi hans „[[Yndislega eyjan mín]].“''<br> | |||
''Nokkru fyrir dauða sinn gaf tónskáldið [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeiri Kristjánssyni]], hljómsveitarstjóra, frumrit þetta af laginu. Síðan afhenti Oddgeir það Byggðasafni Vestmannaeyja til varðveizlu. — ''<br> | |||
''Árið eftir fráfall Brynjólfs Sigfússonar söngstjóra og tónskálds gaf ekkja hans, frú [[Ingrid Sigfússon]], út sjö sönglög eftir eiginmanninn. Hann hafði búið þau undir prentun nokkru áður en hann lézt.'' | |||
''Lögin eru þessi:''<br> | |||
''1. Vér þekkjum háa hamraborg. Ljóðið er eftir [[Steinn Sigurðsson|Stein Sigurðsson]]. Lagið samdi Brynjólfur Sigfússon 1939.''<br> | |||
''2. Eldgamla Ísafold. Ljóðið er eftir Bjarna Thorarensen. Lagið samið 1944.''<br> | |||
''3. Og út á Íslandsmið. Ljóðið eftir Jóhannes úr Kötlum. Lagið samdi Brynjólfur Sigfússon 1942.''<br> | |||
''4. Ólag yfir Landeyjasand. Ljóðið „Ólag“ eftir Grím Thomsen. Lagið samið 1947.''<br> | |||
''5. Yndi' er að horfa á himinljós. Ljóð: Gísli Brynjólfsson. Lagið samið 1947.''<br> | |||
''6. Sumarmorgunn á Heimaey. Ljóðið orti [[Sigurbjörn Sveinsson]]. Ekki er vitað með vissu, hvenær lagið var samið.''<br> | |||
''7. Hin dimma, grimma hamrahöll. Ljóð: Gísli Brynjólfsson. Lagið samið 1917.'' | |||
''Tónskáldið tileinkaði bjargveiðimönnum, félögum sínum í [[Elliðaey]] í Vestmannaeyjum, lög þessi. Þar hafði Brynjólfur Sigfússon lifað og unað margar yndis-stundir í hópi góðra félaga, og e.t.v. fengið innblástur endur og eins í kyrrð og næði úteyjarinnar, þegar fuglar og menn voru gengnir til náða, lundarnir í holum sínum og félagarnir í rammgerðum rekkjum.'' | |||
*[[Blik 1967/IV. Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri, III. hluti|Til baka]] | |||
{{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 16. september 2010 kl. 20:16
Hér birtir Blik mynd af eiginhandarriti tónskáldsins Brynjólfs Sigfússonar, organista, af hinu kunna lagi hans „Yndislega eyjan mín.“
Nokkru fyrir dauða sinn gaf tónskáldið Oddgeiri Kristjánssyni, hljómsveitarstjóra, frumrit þetta af laginu. Síðan afhenti Oddgeir það Byggðasafni Vestmannaeyja til varðveizlu. —
Árið eftir fráfall Brynjólfs Sigfússonar söngstjóra og tónskálds gaf ekkja hans, frú Ingrid Sigfússon, út sjö sönglög eftir eiginmanninn. Hann hafði búið þau undir prentun nokkru áður en hann lézt.
Lögin eru þessi:
1. Vér þekkjum háa hamraborg. Ljóðið er eftir Stein Sigurðsson. Lagið samdi Brynjólfur Sigfússon 1939.
2. Eldgamla Ísafold. Ljóðið er eftir Bjarna Thorarensen. Lagið samið 1944.
3. Og út á Íslandsmið. Ljóðið eftir Jóhannes úr Kötlum. Lagið samdi Brynjólfur Sigfússon 1942.
4. Ólag yfir Landeyjasand. Ljóðið „Ólag“ eftir Grím Thomsen. Lagið samið 1947.
5. Yndi' er að horfa á himinljós. Ljóð: Gísli Brynjólfsson. Lagið samið 1947.
6. Sumarmorgunn á Heimaey. Ljóðið orti Sigurbjörn Sveinsson. Ekki er vitað með vissu, hvenær lagið var samið.
7. Hin dimma, grimma hamrahöll. Ljóð: Gísli Brynjólfsson. Lagið samið 1917.
Tónskáldið tileinkaði bjargveiðimönnum, félögum sínum í Elliðaey í Vestmannaeyjum, lög þessi. Þar hafði Brynjólfur Sigfússon lifað og unað margar yndis-stundir í hópi góðra félaga, og e.t.v. fengið innblástur endur og eins í kyrrð og næði úteyjarinnar, þegar fuglar og menn voru gengnir til náða, lundarnir í holum sínum og félagarnir í rammgerðum rekkjum.