„Blik 1961/Frá Noregi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:




<center>[[Mynd: 1961 b 35 A.jpg|ctr|400px]]</center>




==''Frá Noregi''==
<big><big><big><big><big><center>''Frá Noregi''</center></big></big></big></big></big>
<br>
<br>
[[Mynd: 1961, bls. 35.jpg|ctr|400px]]


<small><br>''Eins og funi kveikist af funa,''<br> ''þannig glœðist hugur til afreksverka''<br>
''við sögur um afreksverk.''</small>


Ýmsir góðkunningjar mínir og vinir hafa ymprað á því, að ég léti Blik flytja lesendum ýmsar fræðslugreinar frá Noregi. Því er nú fyrst og fremst til að svara, að ársrit skólans á að vera helgað sögu Eyjanna, lífi fólksins, sem þar býr, og starfi þess innan veggja og utan á sem fjölbreyttastan hátt. Sízt væri mér það óskapfellt, að ritið flytti lesendum sínum ýmsan fróðleik um nánustu frændþjóðina, sem vitað er að ber almennari hlýhug til íslenzku þjóðarinnar en títt er með öðrum þjóðum eða þjóða á milli. <br>
''Eins og funi kveikist af funa,''<br> ''þannig glœðist hugur til afreksverka
''við sögur um afreksverk.''
 
<big>Ýmsir góðkunningjar mínir og vinir hafa ymprað á því, að ég léti Blik flytja lesendum ýmsar fræðslugreinar frá Noregi. Því er nú fyrst og fremst til að svara, að ársrit skólans á að vera helgað sögu Eyjanna, lífi fólksins, sem þar býr, og starfi þess innan veggja og utan á sem fjölbreyttastan hátt. Sízt væri mér það óskapfellt, að ritið flytti lesendum sínum ýmsan fróðleik um nánustu frændþjóðina, sem vitað er að ber almennari hlýhug til íslenzku þjóðarinnar en títt er með öðrum þjóðum eða þjóða á milli. <br>
Hér birti ég tvær fræðslumyndir frá norskum sveitabæ í Austur-Ögðum. Bærinn heitir Morholt (e.t.v. Móarholt á íslenzku). Hann er í námunda við hinn gamla kunna skútubæ Grímstað. Þessi bæjarhús eru byggð um 1950. Hlaða, fjós, safngryfja: svínastía, hesthús, áhaldageymsla og matjurtageymsla, allt undir einu þaki. Skógurinn að baki húsunum er að miklu leyti eikarskógur.  Gólf  í íbúðarhúsinu  (til vinstri) eru lögð flísum úr þessum heimaskógi.
Hér birti ég tvær fræðslumyndir frá norskum sveitabæ í Austur-Ögðum. Bærinn heitir Morholt (e.t.v. Móarholt á íslenzku). Hann er í námunda við hinn gamla kunna skútubæ Grímstað. Þessi bæjarhús eru byggð um 1950. Hlaða, fjós, safngryfja: svínastía, hesthús, áhaldageymsla og matjurtageymsla, allt undir einu þaki. Skógurinn að baki húsunum er að miklu leyti eikarskógur.  Gólf  í íbúðarhúsinu  (til vinstri) eru lögð flísum úr þessum heimaskógi.


[[Mynd: 1961, bls. 36.jpg|left|thumb|400px|''Þvi spáði skáldið, að ísl. menning ætti framtíð sína í lundi nýrra skóga.'']][[Mynd: 1961 b 37.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1961 b 36 A.jpg|left|thumb|400px|''Þvi spáði skáldið, að ísl. menning ætti framtíð sína í lundi nýrra skóga.'']][[Mynd: 1961 b 37 A.jpg|ctr|400px]]


''Hjónin í Morholt, Sigrid og Sjur, norska hetjan í Varsjá,''<br>
''Hjónin í Morholt, Sigrid og Sjur, norska hetjan í Varsjá,''<br>
Lína 25: Lína 26:
Það er ekki óþekkt á Íslandi, að tryggð haldizt lengi með gömlum skólafélögum, stúlkum eins og piltum. Svo hefur það verið með þessum norska bónda og mér. Við gengum saman í skóla fyrir 40 árum. Þá bundust  þau  bönd,  sem tengt hafa okkur saman til þessa. Um árabil vissum við ekki hvor til annars, því að þessi norski skólabróðir minn var bóndi í námunda við Varsjá í Póllandi á styrjaldarárunum, átti þar stóran refagarð. Þegar allir Norðmenn þar flúðu heim, tók Sjúr að sér að gæta norskra eigna í borginni. Hann stóð á þaki norsku ambassadorhallarinnar meðan eldsprengjuregnið dundi yfir úr flugvélum Þjóðverjanna og húsaraðirnar stóðu í björtu báli. Sjúr slökkti  allar  íkveikjur  með sandi. Að stríðinu loknu hlaut Sjur hina norsku konunglegu gullmedalíu úr hendi Hákonar 7. Noregskonungs fyrir frábærlega framgöngu og óbilandi kjark í baráttu gegn eyðingaröflunum, og bjargaði með því hugrekki og þeirri fórnfýsi milljónaeignum norska ríkisins í Varsjá. Á Íslandi hefur margur hlotið orðu fyrir smærri afrek.
Það er ekki óþekkt á Íslandi, að tryggð haldizt lengi með gömlum skólafélögum, stúlkum eins og piltum. Svo hefur það verið með þessum norska bónda og mér. Við gengum saman í skóla fyrir 40 árum. Þá bundust  þau  bönd,  sem tengt hafa okkur saman til þessa. Um árabil vissum við ekki hvor til annars, því að þessi norski skólabróðir minn var bóndi í námunda við Varsjá í Póllandi á styrjaldarárunum, átti þar stóran refagarð. Þegar allir Norðmenn þar flúðu heim, tók Sjúr að sér að gæta norskra eigna í borginni. Hann stóð á þaki norsku ambassadorhallarinnar meðan eldsprengjuregnið dundi yfir úr flugvélum Þjóðverjanna og húsaraðirnar stóðu í björtu báli. Sjúr slökkti  allar  íkveikjur  með sandi. Að stríðinu loknu hlaut Sjur hina norsku konunglegu gullmedalíu úr hendi Hákonar 7. Noregskonungs fyrir frábærlega framgöngu og óbilandi kjark í baráttu gegn eyðingaröflunum, og bjargaði með því hugrekki og þeirri fórnfýsi milljónaeignum norska ríkisins í Varsjá. Á Íslandi hefur margur hlotið orðu fyrir smærri afrek.
Þetta var þá eilítil saga af einum hinna mætu norsku vina minna.
Þetta var þá eilítil saga af einum hinna mætu norsku vina minna.
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
   
   


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2010 kl. 16:50

Efnisyfirlit 1961



ctr


Frá Noregi



Eins og funi kveikist af funa,
þannig glœðist hugur til afreksverka við sögur um afreksverk.

Ýmsir góðkunningjar mínir og vinir hafa ymprað á því, að ég léti Blik flytja lesendum ýmsar fræðslugreinar frá Noregi. Því er nú fyrst og fremst til að svara, að ársrit skólans á að vera helgað sögu Eyjanna, lífi fólksins, sem þar býr, og starfi þess innan veggja og utan á sem fjölbreyttastan hátt. Sízt væri mér það óskapfellt, að ritið flytti lesendum sínum ýmsan fróðleik um nánustu frændþjóðina, sem vitað er að ber almennari hlýhug til íslenzku þjóðarinnar en títt er með öðrum þjóðum eða þjóða á milli.
Hér birti ég tvær fræðslumyndir frá norskum sveitabæ í Austur-Ögðum. Bærinn heitir Morholt (e.t.v. Móarholt á íslenzku). Hann er í námunda við hinn gamla kunna skútubæ Grímstað. Þessi bæjarhús eru byggð um 1950. Hlaða, fjós, safngryfja: svínastía, hesthús, áhaldageymsla og matjurtageymsla, allt undir einu þaki. Skógurinn að baki húsunum er að miklu leyti eikarskógur. Gólf í íbúðarhúsinu (til vinstri) eru lögð flísum úr þessum heimaskógi.

Þvi spáði skáldið, að ísl. menning ætti framtíð sína í lundi nýrra skóga.

ctr

Hjónin í Morholt, Sigrid og Sjur, norska hetjan í Varsjá,
og svo íslenzkur gestur til hægri.

Mikið eikartré gnæfir yfir íbúðarhúsið til vinstri. Það mun vera um 300 ára gamalt. Stofn þess sjáum við á hinni norsku myndinni, sem er tekin í lítilli fjarlægð. Þar krýpur að blómi húsfreyjan á bænum, sem heitir Sigrid Lien (Sigríður úr Hlíðinni), ættuð úr hinum kunnu Vossabyggðum. Maður hennar heitir Sjur (Sigurður). Samkvæmt norskum þjóðarreglum fær stúlkan eftirnafn manns síns þegar eftir giftinguna, og fellur þá frá skírnarnafni hennar fjölskyldunafnið, sem hún bar í meydómi. Sjur Lien er því fullt nafn bóndans.
Það er ekki óþekkt á Íslandi, að tryggð haldizt lengi með gömlum skólafélögum, stúlkum eins og piltum. Svo hefur það verið með þessum norska bónda og mér. Við gengum saman í skóla fyrir 40 árum. Þá bundust þau bönd, sem tengt hafa okkur saman til þessa. Um árabil vissum við ekki hvor til annars, því að þessi norski skólabróðir minn var bóndi í námunda við Varsjá í Póllandi á styrjaldarárunum, átti þar stóran refagarð. Þegar allir Norðmenn þar flúðu heim, tók Sjúr að sér að gæta norskra eigna í borginni. Hann stóð á þaki norsku ambassadorhallarinnar meðan eldsprengjuregnið dundi yfir úr flugvélum Þjóðverjanna og húsaraðirnar stóðu í björtu báli. Sjúr slökkti allar íkveikjur með sandi. Að stríðinu loknu hlaut Sjur hina norsku konunglegu gullmedalíu úr hendi Hákonar 7. Noregskonungs fyrir frábærlega framgöngu og óbilandi kjark í baráttu gegn eyðingaröflunum, og bjargaði með því hugrekki og þeirri fórnfýsi milljónaeignum norska ríkisins í Varsjá. Á Íslandi hefur margur hlotið orðu fyrir smærri afrek. Þetta var þá eilítil saga af einum hinna mætu norsku vina minna.

Þ.Þ.V.