„Blik 1946. Ársrit/Fallegur draumur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
PÉTUR  SIGURÐSSON:
[[Blik 1946|Efnisyfirlit 1946]]


'''Fallegur draumur'''




Fyrir nokkrum árum var ég
<big>PÉTUR SIGURÐSSON:</big>
 
:::::::::: <big><big><big>'''Fallegur draumur'''</big></big></big>
<br>
<big>Fyrir nokkrum árum var ég
staddur í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. —
staddur í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. —
Dreymdi mig þá nótt eina, að ég
Dreymdi mig þá nótt eina, að ég
Lína 13: Lína 16:
við hálfa hálftunnu, í suðvesturhorni stofunnar. Upp úr honum
við hálfa hálftunnu, í suðvesturhorni stofunnar. Upp úr honum
hafði vaxið þráðbeinn og sterkur
hafði vaxið þráðbeinn og sterkur
tréstofn, er náði upp undir loft. Þar tók við limið, og var það geysilega mikið. Tréð tók á sig skarpa beygju upp við loftið og breiddi limið sig um allt loftið, en var þó svo þróttmikið, að það náði alla leið í norðvesturhorn stofunnar, án þess að svigna niður á við, og þótti mér þetta furðulegt. Ég tók þá eftir opnum dyrum á herberginu og vissi, að þar fyrir innan var svefnherbergi, og varð mér litið þar inn.
tréstofn, er náði upp undir loft. Þar tók við limið, og var það geysilega mikið. Tréð tók á sig skarpa beygju upp við loftið og breiddi limið sig um allt loftið, en var þó svo þróttmikið, að það náði alla leið í norðvesturhorn stofunnar, án þess að svigna niður á við, og þótti mér þetta furðulegt. Ég tók þá eftir opnum dyrum á herberginu og vissi, að þar fyrir innan var svefnherbergi, og varð mér litið þar inn.<BR>
Þar var þá [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], skólastjóri, og þótti mér hann gæta barna sinna. — Hann virtist vera mjög ánægður og rólegur þarna með börn sín. Mér þótti þetta vera heimili hans.<br>
Þar var þá [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], skólastjóri, og þótti mér hann gæta barna sinna. — Hann virtist vera mjög ánægður og rólegur þarna með börn sín. Mér þótti þetta vera heimili hans.<br>
Ég sagði Þorsteini þennan draum nokkru seinna, og ég réð hann fyrir því, að [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum]] mundi blómgast vel undir skólastjórn hans.
Ég sagði Þorsteini þennan draum nokkru seinna, og ég réð hann fyrir því, að [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum]] mundi blómgast vel undir skólastjórn hans.
Lína 23: Lína 26:
vanda enn betur allt uppeldi sitt. Hún verður að vera kröfuhörð við sig sjálfa. Hið bezta fæst ekki fyrirhafnarlaust. Góðan heim fáum við ekki, nema að mennirnir verði sannir drengskaparmenn, þjóðhollir og farsælir í allri sambúð sinni og viðskiptum við aðra menn. En slíkur sálarþroski og slík skapgerð er mannkyninu ekki meðfætt. Slíkt er ávöxtur mannræktunar, og gæði og magn ávaxtarins fer auðvitað eftir því, hve vel mannræktin er stunduð.<br>
vanda enn betur allt uppeldi sitt. Hún verður að vera kröfuhörð við sig sjálfa. Hið bezta fæst ekki fyrirhafnarlaust. Góðan heim fáum við ekki, nema að mennirnir verði sannir drengskaparmenn, þjóðhollir og farsælir í allri sambúð sinni og viðskiptum við aðra menn. En slíkur sálarþroski og slík skapgerð er mannkyninu ekki meðfætt. Slíkt er ávöxtur mannræktunar, og gæði og magn ávaxtarins fer auðvitað eftir því, hve vel mannræktin er stunduð.<br>
Hættum því að blekkja okkur sjálfa, og búumst ekki við góðu né góðum heimi, nema við gerum öll skyldu okkar til þess að svo megi verða, og munum, að lífið er strangur skóli. — Til hamingju með það þrotlausa framtíðarnám.<br>
Hættum því að blekkja okkur sjálfa, og búumst ekki við góðu né góðum heimi, nema við gerum öll skyldu okkar til þess að svo megi verða, og munum, að lífið er strangur skóli. — Til hamingju með það þrotlausa framtíðarnám.<br>
 
:::::::::::Reykjavík, 4. apríl 1945
::Reykjavík, 4. apríl 1945
{{Blik}}

Leiðsagnarval