„Halla Margrét Óskarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Halla Margrét Óskarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
1. [[Birna Elísabet Óskarsdóttir]], f. 1. maí 1955.  Maður hennar er Þór Sigurðsson.<br>
1. [[Birna Elísabet Óskarsdóttir]], f. 1. maí 1955.  Maður hennar er Þór Sigurðsson.<br>
2. [[Halla Margrét Óskarsdóttir]], f. 1. september 1959. Fyrrum maður hennar Björn Fitzgerald. Fyrrum maður hennar Steinn Björgvin Jónsson.<br>
2. [[Halla Margrét Óskarsdóttir]], f. 1. september 1959. Fyrrum maður hennar Björn Fitzgerald. Fyrrum maður hennar Steinn Björgvin Jónsson.<br>
3. Magnús Ólafur Óskarsson, f. 12. nóvember 1964 í Reykjavík. Kona hans [[Elín Jóna Gunnarsdóttir]].<br>
3. Magnús Ólafur Óskarsson, f. 12. nóvember 1964 í Reykjavík. Kona hans Elín Jóna Gunnarsdóttir.<br>


Þau Stanley Georg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.<br>
Þau Stanley Georg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.<br>

Núverandi breyting frá og með 5. janúar 2026 kl. 14:28

Halla Margrét Óskarsdóttir húsfreyja, snyrtifræðingur fæddist 1. september 1959.
Foreldrar hennar Óskar Bjarnason verkamaður, sjómaður, f. 3. maí 1931, d. 29. janúar 2025, og kona hans Sigurrós Ottósdóttir húsfreyja, f. 7. febrúar 1933.

Börn Sigurrósar og Óskars:
1. Birna Elísabet Óskarsdóttir, f. 1. maí 1955. Maður hennar er Þór Sigurðsson.
2. Halla Margrét Óskarsdóttir, f. 1. september 1959. Fyrrum maður hennar Björn Fitzgerald. Fyrrum maður hennar Steinn Björgvin Jónsson.
3. Magnús Ólafur Óskarsson, f. 12. nóvember 1964 í Reykjavík. Kona hans Elín Jóna Gunnarsdóttir.

Þau Stanley Georg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Steinn Björgvin giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Höllu Margrétar er Stanley Georg Fitzgerald frá Bretlandi, tónlistarmaður, f. 5. apríl 1952.
Börn þeirra:
1. Elisabeth Fitzgerald, f. 21. apríl 1982.
2. Þór Óskar Fitzgerald, f. 4. maí 1982.

II. Fyrrum maður Höllu Margrétar er Steinn Björgvin Jónsson frá Akureyri, f. 13. júlí 1952. Foreldrar hans Jón Arason Fjeldsted Hjartarson, f. 26. september 1911, d. 3. október 1981, og Guðlaug Bjarnadóttir, f. 15. febrúar 1913, d. 8. september 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.