„Guðbjörg Guðmundsdóttir (Blómsturvöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðbjörg Guðmundsdóttir''' fiskverkakona, bóndi, húsfreyja á Akureyri fæddist 25. október 1940 á Jaðri.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, verslunarmaður, kaupmaður, f. 23. júní 1915, d. 29. mars 1986, og kona hans Hálfdánía Sigríður Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 16. júlí 1909, d. 22. júní 2000. B...)
 
m (Verndaði „Guðbjörg Guðmundsdóttir (Blómsturvöllum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 14. október 2025 kl. 19:37

Guðbjörg Guðmundsdóttir fiskverkakona, bóndi, húsfreyja á Akureyri fæddist 25. október 1940 á Jaðri.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, verslunarmaður, kaupmaður, f. 23. júní 1915, d. 29. mars 1986, og kona hans Hálfdánía Sigríður Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 16. júlí 1909, d. 22. júní 2000.

Börn Sigríðar og Guðmundar:
2. Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 25. október 1940 á Jaðri. Fyrri maður hennar Magnús Runólfur Gíslason. Maður hennar Egill Ingvi Ragnarsson.
3. Kristján Sigurður Guðmundsson bóndi í Steinum III u. Eyjafjöllum, f. 18. mars 1943 á Lágafelli. Kona hans Ólöf Bárðardóttir.
4. Grétar Guðni Guðmundsson á Seltjarnarnesi, f. 10. ágúst 1945 á Lágafelli. Kona hans Anna Guðrún Hafsteinsdóttir.
5. Rannveig Olena Guðmundsdóttir, (síðar Rannveig Olena Freni), húsfreyja í New Hampshire í Bandaríkjunum, f. 4. júlí 1946 að Blómsturvöllum. Maður hennar Joseph Freni yngri.
6. Guðný Helga Guðmundsdóttir, f. 16. júní 1953 að Blómsturvöllum, ógift og barnlaus.
Barn Sigríðar áður:
7. Guðmundur Helgi Guðmundsson, f. 4. september 1935 á Kanastöðum, hrapaði 15. maí 1953.

Þau Magnús Runólfur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Guðbjörg eignaðist barn með Þór 1964.
Þau Egill Ingvi giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Hjalteyri.

I. Fyrrum maður Guðbjargar er Magnús Runólfur Gíslason frá Melhól í Meðallandi, V.-Skaft, bifvélavirki, f. 26. október 1937. Foreldrar hans Guðný Runólfsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1902, d. 15. ágúst 1953, og Gísli Tómasson bóndi, 25. ágúst 1897, d. 27. september 1990.
Barn þeirra:
1. Svavar Magnússon, f. 27. apríl 1960.

II. Barnsfaðir Guðbjargar er Þór Gunnlaugsson verkamaður, lögreglumaður, f. 13. desember 1946.
Barn þeirra:
2. Ragnar Guðni Þórsson, f. 3. júlí 1964.

III. Maður Guðbjargar er Egill Ingvi Ragnarsson úr Skagafirði, bóndi, f. 13. apríl 1939. Foreldrar hans Oddný Egilsdóttir, f. 8. apríl 1916, d. 4. janúar 2015, og Ragnar Björnsson, f. 25. mars 1915, d. 28. maí 1990.
Börn þeirra:
3. Kristbjörg Oddný Ingibjörg Egilsdóttir, f. 13. janúar 1966.
4. Sigmundur Egilsson, f. 19. október 1967.
5. Sigurbjörg Ragna Egilsdóttir, f. 12. maí 1973.
6. Steingrímur Egill Egilsson, f. 12. maí 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.