„Guðný Bernódusdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðný Bernódusdóttir''', viðskiptafræðingur, sjúkraliði, vinnur á sjúkradeild í Eyjum, fæddist 13. febrúar 1993.<br> Foreldrar hennar Bernódus Alfreðsson, sjómaður, f. 18. ágúst 1957, og kona hans Björk Aðalheiður Birkisdóttir, húsfreyja, f. 8. október 1956. Guðný eignaðist barn með Frey 2014.<br> Hún er ógift, býr við Áshamar 69. I. Barnsfaðir Guðnýjar er Freyr Arnaldsson, sjávarútvegsfræðingur, rannsókna...)
 
m (Verndaði „Guðný Bernódusdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2025 kl. 15:58

Guðný Bernódusdóttir, viðskiptafræðingur, sjúkraliði, vinnur á sjúkradeild í Eyjum, fæddist 13. febrúar 1993.
Foreldrar hennar Bernódus Alfreðsson, sjómaður, f. 18. ágúst 1957, og kona hans Björk Aðalheiður Birkisdóttir, húsfreyja, f. 8. október 1956.

Guðný eignaðist barn með Frey 2014.
Hún er ógift, býr við Áshamar 69.

I. Barnsfaðir Guðnýjar er Freyr Arnaldsson, sjávarútvegsfræðingur, rannsóknamaður hjá Hafró, f. 4. apríl 1988.
Barn þeirra:
1. Klara Freysdóttir, f. 30. maí 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.