Björk Aðalheiður Birkisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Björk Aðalheiður Birkisdóttir, húsfreyja fæddist 8. október 1956 í Austurkoti á Vatnsleysuströnd og lést 19. febrúar 1998.
Foreldrar hennar Ragnar Birkir Jónsson, f. 21. janúar 1934, og Sigrún Erla Helgadóttir, f. 4. júní 1937, d. 11. júlí 2020.

Þau Rúnar Þór giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Bernódus giftu sig 1985, eignuðust tvö börn, en misstu fyrra barn sitt á fyrsta ári þess. Þau bjuggu við Búhamar 13. Björk lést 1985.

I. Maður Bjarkar, skildu, er Rúnar Þór Þórðarson, f. 17. desember 1951. Foreldrar hans Þórður Ólafsson, vélstjóri, f. 24. maí 1906, d. 18. maí 1975, og Sigrún Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 23. janúar 1915, d. 18. ágúst 2008.
Börn þeirra:
1. Þórður Ólafur Rúnarsson, f. 17. maí 1975.
2. Ragnar Birkir Bjarkarson, f. 5. ágúst 1978.

II. Maður Bjarkar, (15. júní 1985), er Bernódus Alfreðsson, sjómaður, f. 18. ágúst 1957.
Börn þeirra:
1. Óli Þór Bernódusson, f. 12. júní 1990, d. 27. mars 1991.
2. Guðný Bernódusdóttir, sjúkraliði, f. 13. febrúar 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.