„Bogi Andersen (Sandprýði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Bogi Andersen“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 24. nóvember 2024 kl. 16:27

Bogi Andersen.

Bogi Andersen Húnbogason, læknir, sérfræðingur í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum, aðstoðarprófesor, fæddist 27. febrúar 1956 í Sandprýði.
Foreldrar hans Húnbogi Þorkelsson, vélvirkjameistari, f. 7. janúar 1916, d. 9. apríl 2002, og Guðrún Svanlaug Andersen, húsfreyja, f. 2. mars 1921.

Börn Guðrúnar og Húnboga:
1. Jóhann Pétur Andersen Húnbogason, f. 10. október 1944 á Sólbakka.
2. Þorkell Húnbogason Andersen, f. 24. apríl 1946 á Sólbakka.
3. Valur Andersen Húnbogason, f. 27. ágúst 1947 í Sandprýði.
4. Eva Andersen Húnbogadóttir, f. 1. nóvember 1948 í Sandprýði.
5. Bogi Andersen Húnbogason, f. 27. febrúar 1956 í Sandprýði.
6. Gunnar Andersen Húnbogason, f. 26. nóvember 1957.
7. Arnar Andersen Húnbogason, f. 14. október 1960.

Þau Hilda Klara giftu sig 1983, hafa eignast þrjú börn.

I. Kona Boga, (25. mars 1983), er Hilda Klara Þórisdóttir, læknir, sérfræðingur í lyflækningum og krabbameinssjúkdómum, f. 19. febrúar 1956. Foreldrar hennar Þórir Vilhjálmur Kjartan Helgason, yfirlæknir, f. 15. febrúar 1932, og kona hans Auður Kristín Jónsdóttir, ritari, f. 29. apríl 1933.
Börn þeirra:
1. Þórir Andersen, f. 31. ágúst 1983.
2. Anna Guðrún Andersen, f. 2. október 1986.
3. Tómas Andersen, f. 4. október 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.