„Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir''', húsfreyja, framleiðslustjóri fæddist 6. nóvember 1972.<br> Foreldrar hennar Svanur Pálsson, frá Siglufirði, sjómaður , verkamaður, starfsmaður Strætisvagna Reykjavíkur, f. 22. ágúst 1942, d. 21. ágúst 2012, og kona hans Sæunn Hjaltadóttir, húsfreyja, f. 19. nóvember 1941, d. 7. nóvember 2016. Ragnhildur var verslunarstjóri í 20 ár og er framleiðslustjóri hjá Marhólmum.<br> Þau Vilhjálmur giftu sig 1990, e...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Ragnhildur Torbjorg Svansdottir.jpg|thumb|200px|''Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir.]]
'''Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir''', húsfreyja, framleiðslustjóri fæddist 6. nóvember 1972.<br>
'''Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir''', húsfreyja, framleiðslustjóri fæddist 6. nóvember 1972.<br>
Foreldrar hennar Svanur Pálsson, frá Siglufirði, sjómaður , verkamaður, starfsmaður Strætisvagna Reykjavíkur, f. 22. ágúst 1942, d. 21. ágúst 2012, og kona hans Sæunn Hjaltadóttir, húsfreyja, f. 19. nóvember 1941, d. 7. nóvember 2016.
Foreldrar hennar Svanur Pálsson, frá Siglufirði, sjómaður , verkamaður, starfsmaður Strætisvagna Reykjavíkur, f. 22. ágúst 1942, d. 21. ágúst 2012, og kona hans Sæunn Hjaltadóttir, húsfreyja, f. 19. nóvember 1941, d. 7. nóvember 2016.


Ragnhildur var verslunarstjóri í 20 ár og er framleiðslustjóri hjá Marhólmum.<br>
Ragnhildur var verslunarstjóri í 20 ár, og er framleiðslustjóri hjá Marhólmum.<br>
Þau Vilhjálmur giftu sig 1990, eignuðust tvö börn. Þau búa á [[Burstafell]]i.
Þau Vilhjálmur giftu sig 1990, eignuðust tvö börn. Þau búa á [[Burstafell]]i.



Núverandi breyting frá og með 18. september 2024 kl. 19:45

Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir.

Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir, húsfreyja, framleiðslustjóri fæddist 6. nóvember 1972.
Foreldrar hennar Svanur Pálsson, frá Siglufirði, sjómaður , verkamaður, starfsmaður Strætisvagna Reykjavíkur, f. 22. ágúst 1942, d. 21. ágúst 2012, og kona hans Sæunn Hjaltadóttir, húsfreyja, f. 19. nóvember 1941, d. 7. nóvember 2016.

Ragnhildur var verslunarstjóri í 20 ár, og er framleiðslustjóri hjá Marhólmum.
Þau Vilhjálmur giftu sig 1990, eignuðust tvö börn. Þau búa á Burstafelli.

I. Maður Ragnhildar Þorbjargar, (10. nóvember 1990), er Vilhjálmur Vilhjálmsson, frá Burstafelli, listamaður, kennari, f. 5. mars 1963.
Börn þeirra:
1. Sigurbjörg Jóna Ísfeld Vilhjálmsdóttir, hefur verið læknaritari, starfsmaður leikskólans á Sóla, ræstitæknir, þjálfari, f. 22. október 1992. Fyrrum sambúðarmaður Hafliði Sigurðarson.
2. Svanur Páll Ísfeld Vilhjálmsson, kvikmyndafræðingur, verkstjóri, f. 1. júní 1996. Sambúðarkona hans Helga Rún Róbertsdóttir frá Selfossi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.