Sigurbjörg Jóna Ísfeld Vilhjálmsdóttir
Sigurbjörg Jóna Ísfeld Vilhjálmsdóttir, húsfreyja, fyrrv. læknaritari, starfsmaður leikskólans á Sóla, ræstitæknir, þjálfari fæddist 22. október 1992 í Eyjum.
Foreldrar hennar Vilhjálmur Vilhjálmsson, listamaður, kennari, f. 5. mars 1963, og kona hans Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir, húsfreyja, framleiðslustjóri, f. 6. nóvember 1972.
Þau Hafliði hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Sigurbjörg býr við Skólaveg 18.
I. Fyrrum sambúðarmaður Sigurbjargar Jónu er Hafliði Sigurðsson, f. 25. ágúst 1986. Foreldrar hans Sigurður Óskar Sveinsson, f. 13. júní 1959, og Pálína Björk Jóhannesdóttir, f. 25. september 1962.
Börn þeirra:
1. Þorbjörg Sara Hafliðadóttir, f. 27. október 2013 í Rvk.
2. Hákon Dagur Hafliðason, f. 18. maí 2016 á Akranesi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.