„Guðrún Guðmundsdóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Guðrún Guðmundsdóttir (Presthúsum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
3. Andvana drengur, f. 22. desember 1944.<br> | 3. Andvana drengur, f. 22. desember 1944.<br> | ||
4. [[Bára Jóney Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Bára]], fædd 6. nóvember 1946.<br> | 4. [[Bára Jóney Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Bára]], fædd 6. nóvember 1946.<br> | ||
5. [[Martea | 5. [[Martea Guðmundsdóttir|Martea Guðlaug]], fædd 3. febrúar 1949. | ||
Guðrún var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Guðrún var með foreldrum sínum í æsku.<br> |
Núverandi breyting frá og með 3. september 2024 kl. 17:10
Guðrún Guðmundsdóttir frá Presthúsum, húsfreyja fæddist 11. mars 1937 og lést 27. febrúar 2023.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðjónsson frá Oddsstöðum, verkamaður, verkstjóri, f. 28. janúar 1911, d. 18. desember 1969, og kona hans Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995.
Börn Jórunnar og Guðmundar:
1. Guðrún, fædd 11. mars 1937, d. 27. febrúar 2023.
2. Halla, fædd 4. desember1939, d. 8. ágúst 2020.
3. Andvana drengur, f. 22. desember 1944.
4. Bára, fædd 6. nóvember 1946.
5. Martea Guðlaug, fædd 3. febrúar 1949.
Guðrún var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Ingi Ármann giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Grindavík.
Ingi Ármann lést 1990 og Guðrún 2023.
I. Maður Guðrúnar, (19. janúar 1963), var Ingi Ármann Árnason verkamaður á Gimli í Grindavík, f. 4. júlí 1934, d. 5. desember 1990. Foreldrar hans voru Árni Guðmundsson, f. 4. júní 1891, d. 29. apríl 1991, og Ingveldur Þorkelsdóttir, f. 14. desember 1891, d. 21. janúar 1971.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Þór Ármannsson, f. 12. maí 1961 í Rvk.
2. Gísli Freyr Ármannsson, f. 6. apríl 1962 í Rvk.
3. Jóhann Ingi Ármannsson, f. 28. nóvember 1963 í Rvk.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bergsætt II. útgáfa. Guðni Jónsson 1966.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.