„Anna Valgerður Tómasdóttir (Selkoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Anna Valgerður Tómasdóttir''', húsfreyja í Selkoti u. Eyjafjöllum fæddist 11. ágúst 1871 og lést 5. maí 1963.<br> Foreldrar hennar voru Tómas Stefánsson bóndi, f. 25. ágúst 1834, d. 3. júní 1914 og kona hans Gróa Arnoddsdóttir, húsfreyja, f. 1830, d. 8. janúar 1905. Þau Sveinn giftu sig 1896, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á Raufarfelli og í Selkoti u. Eyjafjöllum.<br> Sveinn lést 1920.<br> Anna fluttist til Tómasar sonar síns að Faxastígu...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Anna Valgerdur Tomasdottir.jpg|thumb|200px|''Anna Valgerður Tómasdóttir.]]
'''Anna Valgerður Tómasdóttir''', húsfreyja í Selkoti u. Eyjafjöllum fæddist 11. ágúst 1871 og lést 5. maí 1963.<br>
'''Anna Valgerður Tómasdóttir''', húsfreyja í Selkoti u. Eyjafjöllum fæddist 11. ágúst 1871 og lést 5. maí 1963.<br>
Foreldrar hennar voru Tómas Stefánsson bóndi, f. 25. ágúst 1834, d. 3. júní 1914 og kona hans Gróa Arnoddsdóttir, húsfreyja, f. 1830, d. 8. janúar 1905.
Foreldrar hennar voru Tómas Stefánsson bóndi, f. 25. ágúst 1834, d. 3. júní 1914 og kona hans Gróa Arnoddsdóttir, húsfreyja, f. 1830, d. 8. janúar 1905.

Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2024 kl. 20:21

Anna Valgerður Tómasdóttir.

Anna Valgerður Tómasdóttir, húsfreyja í Selkoti u. Eyjafjöllum fæddist 11. ágúst 1871 og lést 5. maí 1963.
Foreldrar hennar voru Tómas Stefánsson bóndi, f. 25. ágúst 1834, d. 3. júní 1914 og kona hans Gróa Arnoddsdóttir, húsfreyja, f. 1830, d. 8. janúar 1905.

Þau Sveinn giftu sig 1896, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á Raufarfelli og í Selkoti u. Eyjafjöllum.
Sveinn lést 1920.
Anna fluttist til Tómasar sonar síns að Faxastíg 13. Hún lést 1963 í Eyjum.

I. Maður Önnu, (1896), var Sveinn Jónsson, bóndi á Raufarfelli og í Selkoti u. Eyjafjöllum, formaður fyrir róðrarbát, f. 7. október 1874, d. 15. janúar 1920.
Börn þeirra:
1. Guðrún Sveinsdóttir húsfreyja í Skarðshlíð, f. 25. ágúst 1897, d. 25. maí 1988. Maður hennar Jón Hjörleifsson.
2. Guðjón Sveinsson sjómaður, útgerðarmaður, iðnverkamaður, f. 30. ágúst 1898, d. 15. maí 1968. Kona hans Marta Eyjólfsdóttir.
3. Hjörleifur Sveinsson í Skálholti, sjómaður, útgerðarmaður, netamaður, f. 23. janúar 1901, d. 29. október 1997. Kona hans Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir.
4. Tómas Sveinsson sjómaður, útgerðarmaður, verkstjóri, f. 14. ágúst 1903, d. 24. apríl 1988. Kona hans Líney Guðmundsdóttir.
5. Gróa Sveinsdóttir húsfreyja í Selkoti, f. 18. júlí 1906, d. 17. desember 1994. Maður hennar Gissur Gissurarson.
6. Sigfús Sveinsson sjómaður, verkamaður, f. 24. apríl 1907, d. 18. nóvember 1993. Kona hans Guðrún Gissurardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.