„Ólöf Másdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Ólöf Másdóttir. '''Ólöf Másdóttir''' hjúkrunarfræðingur fæddist 15. júlí 1960 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Már Lárusson sjómaður, verkstjóri, verslunarmaður, f. 10. febrúar 1936 á Fáskrúðsfirði, d. 25. október 1998, og kona hans Guðlaug Pálsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939 á Bolsastaðir|Bolsastöðum við...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Börn Guðlaugar og Más:  <br>
Börn Guðlaugar og Más:  <br>
1. [[Sigríður Fanný Másdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður á Siglufirði, f. 19. mars 1958. Maður hennar Þórhallur Jón Jónasson.<br>
1. [[Sigríður Fanný Másdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður á Siglufirði, f. 19. mars 1958. Maður hennar Þórhallur Jón Jónasson.<br>
2. [[Harpa Líf Másdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður  í Reykjavík, f. 27. mars 1959. Maður hennar Júlíus Heiðar Haraldsson.<br>
2. [[Harpa Líf Másdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður  í Reykjavík, f. 27. mars 1959. Barnsfaðir hennar Valþór Þorgeirsson. Maður hennar Júlíus Heiðar Haraldsson.<br>
3. [[Ólöf Másdóttir]] hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 15. júlí 1960. Sambúðarmaður Smári Rúnar Hjálmtýsson.<br>
3. [[Ólöf Másdóttir]] hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 15. júlí 1960. Sambúðarmaður Smári Rúnar Hjálmtýsson.<br>
4. [[Íris Másdóttir]] á Helgafelli í Fellahreppi, f. 12. september 1964. Maður hennar Helgi Gíslason.
4. [[Íris Másdóttir]] grunnskólakennari, f. 12. september 1964. Maður hennar Helgi Gíslason. Sambúðarmaður hennar Ingvar Freysteinsson. Maður hennar Magnús Gylfi Gunnlaugsson.


Ólöf var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Ólöf var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 20. ágúst 2024 kl. 15:09

Ólöf Másdóttir.

Ólöf Másdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 15. júlí 1960 í Eyjum.
Foreldrar hennar Már Lárusson sjómaður, verkstjóri, verslunarmaður, f. 10. febrúar 1936 á Fáskrúðsfirði, d. 25. október 1998, og kona hans Guðlaug Pálsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939 á Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19.

Börn Guðlaugar og Más:
1. Sigríður Fanný Másdóttir húsfreyja, verslunarmaður á Siglufirði, f. 19. mars 1958. Maður hennar Þórhallur Jón Jónasson.
2. Harpa Líf Másdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. mars 1959. Barnsfaðir hennar Valþór Þorgeirsson. Maður hennar Júlíus Heiðar Haraldsson.
3. Ólöf Másdóttir hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 15. júlí 1960. Sambúðarmaður Smári Rúnar Hjálmtýsson.
4. Íris Másdóttir grunnskólakennari, f. 12. september 1964. Maður hennar Helgi Gíslason. Sambúðarmaður hennar Ingvar Freysteinsson. Maður hennar Magnús Gylfi Gunnlaugsson.

Ólöf var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk þrem önnum í Fjölbrautarskólanum í Neskaupstað og einni önn í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, lauk námi í H.S.Í. í ágúst 1983.
Hún var hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild Lsp ágúst 1983 til maí 1984, vann á görgæsludeild Landakotsspítala maí 1984 til október 1985, vann hjá Hjálparstofnun kirkjunnar í Eþíópíu október 1985 til mars 1986, á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (F.S.N.) frá 1987 til 1989, á bráðamóttöku Lsp 1989-2002, í öldrunarteymi Lsp í 3 ár, síðan unnið á sýkingavarnadeild Lsp.
Óöf eignaðist barn með Jóhanni 1989.
Þau Smári Rúnar giftu sig 2001, eiga tvö börn.

I. Barnsfaðir Ólafar er Jóhann Pétur Gíslason, f. 19. maí 1962.
Barn þeirra:
1. Rúnar Þór Jóhannsson, lögfræðingur, f. 21. júlí 1989. Sambúðarkona hans Karítas Rán Garðarsdóttir.

II. Maður Ólafar, (19. október 2001), er Smári Rúnar Hjálmtýsson, stýrimaður, f. 19. október 1967. Foreldrar hans Hjálmtýr Ragnar Júlíusson frá Arnarstapa á Snæfellsnesi, bifvélavirki, bifreiðaeftirlitsmaður á Selfossi, f. 30. júní 1940, d. 19. september 2009, og Elínborg Ásmundsdóttir frá Hólakoti í Hrunamannahreppi, Árn., húsfreyja, f. 7. júlí 1944.
Börn þeirra:
2. Ragnar Týr Smárason, viðskiptafræðingur, f. 6. desember 1993. Sambúðarkona hans er María Sigurpálsdóttir.
3. Guðlaug Li Smáradóttir, (ættleidd), nemi í sálarfræði í HR., f. 4. október 2002.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íslendingabók.
  • Ólöf.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.